Vísir - 26.08.1966, Síða 4

Vísir - 26.08.1966, Síða 4
4 V 1 S 1 K . Föstudagur 26. águst imm. Lúxus íbúðir í Árbæjarhverfi Höfum til sölu 2 íbúðir á annarri og þriðju hæð. 6 herb og eldhús 142 ferm. Endaíbúðir. Þvottahús, geymsla bað og W.C. á sömu hæð + þvottahús og geymsla í kjallara. íbúðirnar eru með suður og austursvölum. Seljast tilb. undir tréverk og málningu með allri sameign utan sem innan full frágenginni Teppi á stigagöngum. Lóð frágengin. Bílskúrsréttur fylgir. íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar fyr ir áramót. Verð hvorrar íbúðar er kr. 980 þús. sem skiptast þannig: Á næstu 5-6 mánuðum má greiða 600 þús. + húsnæðismálastjórnar lán sem beðið verður eftir og 100 þús. lánað til 5 ára. Þessar íbúðir eru sérlega skemmti- legar og glæsilegar og á góðum stað. Teikn ingar liggja frammi á skrifstofu vorri. Austurstræti 10 a, 5. hæð Sími 24850. • Kvöldsfmi <7272. Landssamtök gegn umferðarslysum Varúð á vegum auglýsir hér með eftir umsóknum um stöðu FRAMKVÆMDASTJÓRA hjá samtökunum. Góð almenn menntun er nauðsynleg, ásamt á huga á umferðarslysavörnum. Staðan verður veitt á næsta ári, eftir sam- komulagi við viðkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. október n.k. Um sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórn samtakanna merktar „Fram- kvæmdastjóri.“ Fullum trúnaði er umsækjendum heitið. Varúð á vegum Slysavarnahúsinu Grandagarði Seljum næstu daga: Lýðveldið 1944-1966 öll merkin ónotuð. Verð kr. 2.900.00 ATHUGIÐ, að í næsta mánuði koma verðlistarnir fyrir árið 1967. Þetta er í síðasta sinn, sem við bjóð- um Lýðveldið compl. undir 3 þús. kr. FRÍMERKJASALAN LÆKJARGÖTU 6A HEKLUFERÐ Á SAAB í FYRSTA SINN v,- S • \.'V.VÍ. , v. I ...„ . ,vvw V-.VV ns svv Þessari bifreið hefur verið ekið 105 bús. km. SAAB-bifreiðin hefur sannað ágæti sitt við verstu aðstæður. Lausamöl og brattar sandbrekkur voru síður en svo hindrun. Framhjóladrifið gerir bíl inn skemmtilegan og þægilegan á vegum og jafnvel vegleysum. Hæð undir lægsta þurikt er 19 cm. sem þýðir lengri vegalengd á slæmum veg- um. Árgerð 1967 er komin til landsins. Leitið upplýsinga um glæsilegan og þægilegan bíl. Bjóðum nú fjórgengisvél í fyrsta sinni. SAAB-umboðið Afgreiðslutfmi apóteka í Reykjavík Almennur afgreiðslutími apótekanna í Reykjavík verður framvegis sem hér segir: Mánudaga fimmtudaga kl. 9.00 — 18.00 föstudaga kl. 9.00 — 19.00 laugardaga kl. 9.00 — 12.00 aðfangadag og gamlársdag kl. 9.00 — 12.00 Kvöld- laugardaga- og helgidagavarzla á tveim apótekum sem hér segir: Mánudaga föstudaga til kl. 21.00 laugardaga til kl. 16.00 helgidaga og almenna fridaga kl.10.00 — 16.00 aðfangadag og gamlársdag til kl. 16.00 Næturvarzla verður alltaf á sama stað að Stórholti 1 og á tímum sem hér segir: Mánudaga föstudaga laugardaga helgidaga og almenna frídaga aðfangadag og gamlársdag kl. 21.00 — 9.00 næsta morgun kl. 16.00 — 10.00 næsta morgun kl. 16.00 — 10.00 næsta morgun kl. 16.00 — 10.00 næsta morgun APÓTEKIN í REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.