Vísir - 26.08.1966, Qupperneq 10
10
Vi S*I R. Föstudagur 26. ágúst 1666.
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
Næturvarzla apótekanna
f Reykjavik, Kópavogi og Hafn-
arfiröi er að Stórholti 1.
Kvöld —• laugardaga og
helgidagavarzla.
20.—27. ágúst: Ingólfs Apótek
— Laugarnesapótek.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 27. ágúst: Eiríkur Bjöms
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
BELLA
Þessum glæpareifara, sem þú lán-
aðir mér, lauk á furðulegan hátt
það vantaði tvö síöustu blöðin.
Björn Franzson og Jórunni
Viðar.
20.00 Fuglamál Þorsteinn Einars
son íþróttafulltrúi kynnir
þrjá evrópska söngfugla.
20.05 Úr bókmenntaheimi Dana
Þóroddur Guðmundsson
skáld flytur fyrra erindi
sitt.
20.35 Klarinettukvintett í A-dúr.
21.05 Ljóðalestur Björn Daníels-
son skólastjóri á Sauðár-
króki flytur fjögur frumort
kvæði og eitt þýtt.
21.15 Píanómúsík: Monique Haas
leikur prelódíur eftir Deb-
ussy.
21.30 Útvarpssagan: „Fiskimenn-
imir“ eftir Hans Kirk Þor
steinn Hannesson les.
22.15 Kvöldsagan: „Logi“ eftir
William Somerset Maug-
ham Gylfi Gröndal les.
22.35 Kvöldhljómleikar:
23.20 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Föstudagur 27. ágúst.
17.00 Þáttur Danny Thomas.
17.30 Meira fjör.
18.00 A. F. Military Report.
18.30 Candid Camera.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 Ferð um undirdjúpin.
20.30 Þáttur Dean Martins.
21.30 Rawhide.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Minnisstæðir hnefaleikar.
23.00 Kvikmyndin: Arise my
Love.“
ÚTVARF
Föstudagur 27. ágúst.
Fastir liðir eins og venjuiega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 íslenzk tónskáld: Lög eftir
TILKYNNINGAR
Séra Jón Thorarensen verður
fjarverandi um tíma.
Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól
inn á Löngumýri, Skagafiröi,
ferðafólki kost á að dveljast
í skólanum með eigin ferðaútbún
Stjörnuspá • yf
Spáin gildir fyrir laugardaginn
27. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Greindu ekki öðrum of
nákvæmlega frá fyrirætlunum
þínum, jafnvel ekki kunningj-
um. Það gæti borizt til eyma
ósvífnum keppinautum.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Teldu ekki eftir þér að gera
samstarfsmanni éða kunningja
greiða, sem kostar þig lítið pen
ingalega. Enginn veit hvenær
hann sjálfur verður hjálpar-
þurfi.
Tvíburamir, 22. ma£ til 21.
júní: Ef þú gætir tekið þér hvíld
í nokkra daga, ættiröu að gera
það, eins þó að ekki sé um að
ræöa nema eina dagstund. Þú
hefur fulla þörf fyrir það.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Vel má vera að þú komist í
nokkra klípu vegna fljótfæmi
þinnar. Hyggilegast fyrir þig að
hafast ekki aö strax, þetta kann
aö leysast af sjálfu sér.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Taktu ekki um of mark á hrak
spám efja úrtölum, en farðu
samt gætilega að öllu. Kannski
sérðu að þú eigir betri leik en
þig gat grunað.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Hafir þú langt ferðalag í huga,
skaltu ganga vel frá öllu áður
en þú leggur af stað, og gera
ráð fyrir nokkmm töfum undir
það að feröinni lýkur.
Vogin 24. sept. til 23. okt.:
Gættu þess, að ekki era allir
vinir, sem £ eyrun hlæja. Láttu
þér ekki koma á óvart þó aö
einhver reynist þér miður hoil
ur áður en dagur er að kvöldi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þetta getur oröið einkar
skemmtilegur dagur, ef þú ert
á ferðalagi. Sértu heima, máttu
búast við að allt gangi sinn
vanagang, tíðindalítið.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Það fer varla hjá því að
nokkuö beri til tíðinda í dag,
sennilega jákvætt, að minnsta
kosti þegar frá líöur. Nákommr
munu reynast hjálpfúsir.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Láttu ekki nart og nudd
eitrhverra, sem þú umgengst,
koma þér úr jafnvægi, heldur
láttu . sem þú heyrir ekki, þá
gleymist það óðara.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Sóaðu hvorki þreki né
fjármunum að nauðsynja-
lausu, hvort tveggja getur
reynzt vandbætt. Hvíldu þig, ef
tími vinnst til undir kvöldið.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Góður dagur til undir-
búnings og framkvæmda, ef þú
treystir á sjálfan þig, en tekur
loforð um fyrirgreiðslu ekki of
hátíðlega, sízt þau, sem auð-
fengin eru.
að, gegn vægu gjaldi. Einnig
verða herbergi til leigu. Fram-
reiddur veröur morgunveröur,
eftirmiödags- og kvöldkaffi, auk
þess máltíðir fyrir hópferöafólk
ef beðiö er um með fyrirvara.
Vænzt er þess, að þessi tilhögun
njóti sömu vinsælda og síðast-
liðið sumar.
Háteigsprestakall: Munið fjár-
söfnunina til Háteigskirkju. Tek
ið á móti gjöfum f kirkjuna dag
lega kl. 5-7 og 8-9.
Uppiýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar f símsvara
Læknafélags Reykjavíkur, síminn
er 18888.
Slysavarðsofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin alian sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9.15 til 20.
laugardaga frá kl. 9.15 til 16,
helgidaga frá kl. 13 til 16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
vegi 108 og Laugamesapótek eru
opin aila virka daga kl. 9 til 7,
nema laugardaga frá kl. 9 til 4
og helgidaga frá kl. 1 tii 4.
GENGIÐ
Kaup: Saia:
Hjálparbeiðni
BIFREIÐASKOÐUN
Föstud. 26. ágúst:
R-13951 — R-H100.
Mánudagur 29. ágúst:
R-14101 — R-14250.
1 Sterlingspund 119.70 120.15
1 Bandar. dollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar 39.92 40.03
100 Danskar kr. 620.50 622.10
100 Norskar kr. 600.64 602.18
100 Sænskar kr. 831.45 833.60
100 Finnsk mörk 1.335.o- 1.338.72
100 Fr. frankar 876.18 878.42
100 Belg. frankar 86.55 86.77
100 Svissn. fr. 993.00 995.55
100 Gyllini 1.189.94 1.193.00
100 Tékkn. kr. 596.40 598.00
100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20
100 Lírur 6.88 6.90
100 Austurr. sch. 166.46 166.88
100 Pesetar 71.60 71.80
Eins og kunnugt er af fréttum
útvarps og blaða hefur fjöldi
manns farizt og misst heimili sín
viö náttúruhamfarir £ Austur
Tyrklandi. Alþjóða Rauði kross-
inn hefur beöið Rauða kross ís-
Frá Kvenfélagasambandi Is-
lands. — Leiðbeiningastöð hús-
mæðra Laufásvegi 2, sími 10205
er opin alla virka daga kl. 3—5
nema laugardaga, en verður lok-
uð dagana 25. og 26. ágúst vegna
formannafundar.
Seglskip i höfn
Höfnin er heimur út af fyrir
sig, fjölbreytilegur heimur, sem
skiptir daglega um svip. Á
hverjum degi sigla skip þar inn
frá fjarlægum heimshornum og
önnur sigla út til annarra hafna
eftir að hafa losað hér.
Skip allra tegunda, stór haf-
skip, litlar fleytur, vöruflutn-
ingaskip og núna síðast segl-
skip. Myndin er tekin niður við
höfn af hafnsögubátum og
skonnortunni Vema frá Pan-
ama.
Myndin er tekin niður vlð höfn
af hafnsögubátum og hafrann-
sóknarskipinu Vema frá Pan-
Hafrannsóknarskipin hafa oft
langa útivist og eru allfrábrugð-
in venjulegum skipum í útliti.
Gnæfa núna möstrin þrjú á
Vema og rá og reiði skólaskips
ins Gorch Fock yfir höfnína
og setja skemmtilegt ivaf í
heildarsvip hennar.
SBFNIN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: Aöalsafnið Þingholts-
stræti 29A, sfmi 12308. Útláns-
deild opin frá kl. 14-22 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 13-16.
Lesstofan opin kl. 9-22 aila virka
daga, nema laugardaga, kl. 9-16.
ÚTÍBÚIÐ HÓLMGARÐl 34 opið
alla virka daga, nema laugardaga
kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sfmi
36814, fulloröinsdeild opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu
daga, kl. 16-19. Barnadeild opin
alla virka daga, nema laugrdaga
kl. 16-19.
ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16
opiö alla virka daga, nema laug
ardag kl. 17—19.
Landsbókasafnið, Safnahúsmu
við Hverfisgötu. — Útlánssalui
opinn alla virka daga kl. 13—15
Ásgrímssafn, Bergstaðastræt
74, er opig alla daga nema laui
ardaga frá kl. 1.30-4.