Vísir - 26.08.1966, Síða 12
12
f5*2S3
V í SIR. Föstudagur 26. ágúst 1966.
KAUP-SALA
NÝKOMIÐ FUGLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið af
plastplöntum. Opiö frá k’.. 5—10
Hraunteig 5. Sími 34358.
Póstsendum.
NÝKOMIÐ
Fuglar frá Danmörku. Undulatar í öll
um litum. Kanarífuglar, mófinkar,
zebrafinkar, tigerfinkar, nimfeparak-
it og dvergpáfagaukar
i
FISKA-OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 37 -SlMI: 12937
TIL SÖLU VOX GÍTARMAGNARI
Vel með farinn selst ódýrt. Uppl. í síma 37184 eftir kl. 7.
KAUP-SAIA
Til sölu lítið notaður barnavagn
og kerra, með sömu hjólgrind,
verð kr. 2200 kr. Sími 34667.
Mercedes Benz 220 ’53 til sölu.
Verð kr. 8000, ekki gangfær. Uppl.
í síma 11539 eftir kl. 7.
Bíll óskast. Lítill bíll óskast,
gegn öruggri mánaöargreiöslu.
Uppl. í síma 51786. kl. 7—10 e.h.
HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
látiö okkur leigja. — íbúöarleigumiðstöðin, Laugavegi 33 (bakhúsið).
Sími 10059.
Vil kaupa enskar, danskar og
norskar vasabrotsbækur, íslenzk
tímarit, notuð íslenzk frímerki,
gömul íslenzk póstkort. Fornbóka-
verzl. Hafnarstræti 7,
Óska eftir að kaupa aftursæti í
Willys ’65, original. Uppl. f síma
41804 frá kl. 6 e. h.
TIL SÖLU
gamall en góöur 4 manna bíll, skoðaður ’66, mikið af varahlutum
fylgir. Uppl. í síma 36487.
| Wiltongólfteppi! Wiltongólfteppi
4x5 m óskast. Uppl. í sima 13589.
C&'-" ■'
Dugleg og vönduð kona óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Eitthvert húsnæöi þarf að
fylgja. Uppl. í síma 32640.
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856.
Fmnmms
Vel með farinn bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 33837.
Sjálfvirk Veritas-saumavél, nýyfir-
farin, til sölu vegna flutnings. —
Verð ca. 4000.00. — Uppl. í véla-
verkst. Sylgju, Laufárvegi 19. —
Sími 12656.
Strigapokar. Nokkuð gallaöir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk: Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber, Sími 24000.
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretch-buxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Notuð Siemens eldavél til sölu,
ódýrt. Uppl. í síma 36515.
Maghony hjónarúm með áföst-
um borðum og springdýnum til
sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma
12572.
Veiðimenn. Úrvals laxamaðkur
á kr. 2.50, silungsmaðkur kr. 1.
Njörvasund 17, sími 35995. Haust-
verð_._
Vandaður 2 manna svefnsöfi til
sölu: (2,05 m). Uppl. í síma 19621.
Til sölu ársgamall 6° miöstöðv-
arketill, 200 1. hitavatnsdunkur,
brennari, reykrör og fl. Verð 12000
Uppl. Brekkugerði 17, sími 37784.
Kona óskar eftir ræstingastarfi
2—3 tíma á dag, helzt í Kópavogi.
Uppl. í síma 41221.
Ungur maður óskar eftir auka-
vinnu nokkra tíma á dag. Margt
kemur til greina, t. d. innheimta.
Uppl. í síma 21787.
Stúlka óskar eftir atvinnu. Helzt
í Voga- eða Heimahverfi. Uppl.
í dag frá 5—7 í síma 21758.
Stúlka óskar eftir atvinnu herb.
þarf að fylgja. Uppl. í síma 38982.
HERBERGI ÓSKAST
Stúlka óskar eftir herbergi meö eða án húsgagna sem næst miö-
bænum. Uppl. í síma 13419.
2 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu strax. Uppl. í síma 18214.
TIL LEIGU
íbúð í Austurbrún (háhýsi). Tilboð með uppl. og síma sendist augl.d.
Vísis í dag eða á morgun merkt: „Austurbrún.“
ÍBÚÐ ÓSKAST
Kona óskar eftir að fá leigða 2 herb. íbúö, gæti hugsað um einhleyp-
an mann. Uppl. í síma 14417 og 12375.
ÍBÚÐ — VESTURBÆR
2 stúdínur óska að taka áleigu 2-3 herb. íbúð, sem næst Háskólan-
2 stúdínur óska aö taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem næst Háskólan-
greina og einhver fyrirframgreiösla. Nánari uppl. í síma 35438 eftir
kl. 7 1 kvöld og næstu kvöld.
ÓSKAST A LEiGU
Vil taka á leigu 2-3 herbergja
i íbúð. Erum 3 í heimili, góð um-
gengni. Vinsamlega hringið I síma
13457.
Ung hjón meö 2 böm óska eftir
íbúð. Uppl. i síma 41491.
Ung reglusöm hjón meö eitt
barn óska eftir tveggja herbergja
íbúð á leigu. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. í síma 24198.
Óska eftir ræstingu nálægt Álf
beimmn? Uppl| í siiÍaf^m?,--.U4íÉ
■KSfr
Herbergi óskast til leigu. Uppl. í
síma 30551.
Ráðskona óskast í sveit, má hafa
með sér börn. Uppl. í síma 41466.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276.
Töskugerðin Laufásvegi 61 selur
innkaupatöskur. Verð frá kr. 150
og innkaupapokar frá kr. 35.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar yeiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Miðtún 6 kj. sími 15902. ti] sö]u Miðtún 34 Sími 12152
Miðstöðvarketill 4 ferm. til sölu
ásamt brennara og spíraldunk og
öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 32726
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Goðheimum 23 2 hæð, sími 32425.
Geymið auglýsinguna.
Veiðimenn. Nýtíndir stórir ána-
maðkar til sölu á Skeggjagötu 14.
Símar 11888 og 37848.
Til sölu notað baðker og hand-
laug, ódýrt. Uppl. í síma 34321.
Rollei Elex myndavél til sölu.
Einnig stereo Amplifier með hátöl
urum, háfjallasól og þýzkt Lingva
fon sett. Uppl. i síma 32965 eftir
kl. 4.
Volkswagen árg. ’59 til sölu.
Útborgun 30 þús. Uppl. í síma
15993.
Sem nýtt Philco sjónvarpstæki
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. að
Nökkvavogi 28 kj.
Star þvottavél til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 30119.
Til sölu nýtízku borðstofuhús-
gögn, borð, skenkur og 6 stólar
leðurklæddir. Tækifærisverð. Uppl.
í símum 22697 og 21667 eftir kl.
6 á kvöldin.
Ánamaðkar til sölu. Skipholt 24
kj.
Stúlka óskast strax. Vaktavinna.
Uppl. í síma 21503,
! Kona óskast í sveit um lengri
eða skemmri tíma. Tilboð merkt
,673“ sendist augld. Vísis.
Karlmaður öskast í sveit. Uppl.
i síma 16585.
Óskum eftir stúlku helzt vanri
saumaskap og frágangi. Uppl. í
síma 15977.
Ungur maður óskast til aðstoðar
við pípulagnir. Uppl. í sima 17041.
Óska eftiJ-i 2-1iefíbúð Uppl. í
~sím^; 3Q0.68.. ,, . ' , ,
1—2 herb. og eldhús óskast.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Uppl. í síma 14899 eftir kl_. 18.
Rúmgott herbergi óskast, má
vera í kjallara. Uppl. i síma 23002.
3—4 herbergja íbúð óskast sem
fyrst, helzt fyrir 1. sept. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. í
síma 41037.
Róiyndur eldri maður óskar eftir
einni stórri stofu eða tveimur sam
liggjandi herbergjum með snyrt-
ingu nú strax eða ekki seinna en
um mánaöamót sept. — okt. Uppl.
í síma 37488 kl. 8—9 á kvöldin.
Rúmgott forstofuherbergi með
sér snyrtiklefa og skápum óskast
til leigu, há leiga í boði, lítil íbúð
kemur til greina. Uppl. í sima
11474 frá kl. 9—19.
Tvær systur utan af landi óska
eftir 2 til 3 herbergja íbúð sem
fyrst. Vinna báðar úti allan dag-
inn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 38967 kl. 7—8 í kvöld
og næstu kvöld.
Húsnæði. Eldri mann vantar her-
bergi. Hringiö í síma 36034 kl.
6—8 eftir h. Reglusemi heitiö.
Ung stúlka sem vinnur í verzlun
óskar eftir herbergi, helzt í vestur-
bænum. Uppl. í síma 34879.
2 herb. íbúð óskast strax. Sími
16207.
Vantar bílstjóra á sendiferöabíl.
Uppl. i síma 33049.
1
i 1—3 herb. íbúð óskast gegn fyrir
Til leigu herbergi og aðgangur framgreiðslu. Uppl. i síma 36477.
■ Einhleypur maður óskar eftir
herbergi fyrir 1. okt. mætti vera
með einhverju af húsgögnum en
ekki skilyrði. Uppl. í síma 24153.
Til sölu. Hjónarúm, 2 náttborö j
og snyrtiborð með stórum spegli |
til sölu ódýrt. Uppl. í síma 51768. j
— " ■ • 1 — i
Til sölu miðstöövarketill, brenn- \
ari með stýritækjum, olíugeymir [
1200 lítra og spíral hitakútur. Verð 1
alls 11 þús. Uppl. í síma 38439.
Skoda fólksbill 56—440 til sölu
ógangfær góður í varastykki.
Ód>>r. Simi 16103.
Til sölu Rafha rafmagnsþvotta-
oottur 100 1. og stigin saumavél.
Sími 35391.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Bólstaöarhlíö 28 kj. Sími
33744.________
Ánamaðkar til sölu. Miötún 3 ki.
3 telpnareiðhjól til sölu. Uppl.
; síma 32006.
jað eldhúsi, gegn gæzlu tveggja
■ barna, meðan móðirin vinnur úti.
i Tilboð merkt :„Böm — 2539“ send
j ist augld. Vísis. __________
Herbergi til leigu á Hverfisgötu
; 16a. _____________
Háaleitishverfi. Stórt herbergi
i meö skápavegg, suðursvölum, eld-
j hús-, þvottahús- og símaaögangi
er til leigu. Barnavarzla á árs-
gömlum dreng áskilin frá kl. 8y2
— 12 f.h. virka daga. Uppl. í síma
24584 kl. 5—7 næstu daga.
m
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til Skoda '56 óskoðaöur til sölu, Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný
sölu. Símar 12504, 40656 og 50021. [ selst ódýrt. Uppl í síma 51731. : kennslubifreið. Uppl. í síma 11389.
3 reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir stóm herbergi eða
lítil íbúð um næstu mánaðamót
helzt sem næst Húsmæðraskólan-
um. Uppl. í síma 21093._________
Herbergi óskast til leigu handa
manni sem aðeins er heima um
liélgar. Sími 17207.
Fámenn fjölskylda óskar eftir
3 herb. íbúð í Reykjavík, Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. Fyrirfram-
■reiðsla kemur til greina. Uppl. í
■ínum 41480 og 41481.
Ungur, reglusamur iðnnemi ósk-
ar eftir 2 herbergja íbúð. Uppl.
gefnar í síma 17658.
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir herbergi á leigu. Uppl. í
síma 37927,
Hjúkrunarnemi óskar eftir að
taka á leigu herbergi í vetur, helzt
sem næst Hjúkrunarskólanum. —
Uppl. í síma 37974.
Hjón meö 1 bam óska eftir íbúð.
Uppl. í síma 34948.
Óska eftir lítilli íbúð 2 fullorðið
í heimili, má vera utan við bæinn.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Simi 13565.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu
frá 1. okt. eða fyrr. Tvennt í
heimili. Algerri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
20458 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi eða góður skúr óskast
til leigu I óákveðinn tínaa til
geymslu á húsgögnum. Þarf að
vera upphitað og þurrt. Vinsam-
lega hringið t sima 34220.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi. Hótel Skjaldbreið herb.
nr. 8. Sími 24153.
AÐ —
S.l. Iaugardagskvöld tapaðist
gull og silfurlitaður skyrtuhnapp-
ur. Finnandi vinsamlega hringi í
síma 36448 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fundarlaun.
Pt® gp vwKwnn
‘pgTZ’S/íSn V ’&ÖP!
ívSIÍií
ÍN