Vísir - 26.08.1966, Síða 13
VI S IR . Föstudagur 26. ágúst »so6.
13
ÞJÓNUSTA
ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YÐUR
Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu,
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf-
suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/
Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og planóflutningar á sama stað.
Sími 13728.
LEIGANS/F
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz-
ín — Vfbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F.
Sími 23480.
LÓÐAEIGENDUR
í
larðvinnslan sf
Síðumúla 15
FRAMKVÆMDAMENN
Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð-
ýtur og krana til allra framkvæmda
Símar 32480 og 31080.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryðbætum
þök og klæðum hús að utan. Einnig sprunguviðgerðir og hvers
konar þéttingar. Útvegum allt efni. Sími 17670 og 51139.
w
ÞJÓNUSTA
Húsaviðgerðir, bætum og málum
þök og kíttum upp glugga, einn
ig sprungur á veggjum. Sími 17925
I
Pípulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis-
tæki, hreinsa miðsöðvarkerfi og
aðrar lagfæringar. Sími 17041.
Hárgreiðslustofan Holt, Stang-
arholti 28. Sími 23273.
RAF,
%
Leigjum út traktorsgröfur, lögum
lóðir. Vanir menn. Sími 40236.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- ■
mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson
Sfðumúla 17. Sími 30470.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tfma eða ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við
rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land.
Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guömundsson. Sími 33318.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Bannahlíö 14, sfmi 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mrkið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæöisverði.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viögerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
Isaksen, Sogavegi 50. Sími 35176.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun i verki. Sími
38944 kl. 6-8 e.h.
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að-
stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu-
vogi 21. Sími 33-1-55.
LOFTPRESSULEIGA
Sprengingar. Gustirr h.f. Sími 23902.
Mosaik- og flísalagning. Annast
mosaik- og flísalagnir Sími 15354.
Bókhald. Viðskiptafræðingur,
sem hefur bókhaldsskrifstofu getur
bætt við sig verkefnum. Uppl. í
síma 14826.
Fótaaðgeröir. Med. orth Erica
Pétursson Víðimel 43. Simi 12801.
Handmerki handklæði og sæng-
urfatnað. Sími 35927.
Teppavinna. Tek að mér aö sníða
og leggja teppi. Teppalegg einnig
bila. Sími 31283.
Traktorsgrafa. Til
Deere. Sími 34602.
leigu John
LOFTPRESSA
Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót j
og góð þjónusta. Bjöm og Elfas. Sími 11855 eftir kl. 6. 1
TRAKTORSGRAFA
til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sfmi 40696
Húsgagnaviðgerðir. Viögerð á
gömlum húsgögnum bæsuð og pól-
eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími
23912.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerning — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif, sími 41957 og 33049.
Vélahreingerningar og húsgagna
hreingemingar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, simi 36281.
Hreingemingar og gluggahreins-
un. Vönduð vinna. Sími 20491.
Hreingerningar. Hreingemingar.
Vanir menn, vönduð vinna. —
Sími 20019.
Hreingerningar með nýtízku
vélum fljót og góð vinna. Hrein-
gerningar s.f. Sími 15166, eftir kl.
6 í síma 32630.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT
Stangarholti 28. Sími 23273.
TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR
Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum
einnig bmnagöt. Fljót og góð vinna. Vanir menn. — Uppl. í síma
37240.
ÝTUSKÓFLA
TH leigu er vél, sem sameinar kosti jaröýtu og ámokstursskófli
Vðín er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t. c!
lóðastandsetningu. Tek verk'í ákvæðisvinnu. Símar 41053 og 3301!'
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
TStum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfal’
gler. Þéttum spmngur, útvegum allt efni. Sími 11738 kl. 7—8 e I
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. —
Sími 35067.
BARNAGÆZLA
Ung kona óskar eftir stúlku eöa
konu til aö gæta tveggja barna
í vetur meöan hún vinnur úti. Her
bergi getur fylgt. Tilboð sendi
augld. Vísis fyrir föstudagskvc
merkt: „1012.“
Háaleitishverfi. Unglingsstúlk
óskast til að gæta ársgama
drengs f. h. frá 1.—25. sept. Upr
í síma 24584.
hvenær sem þér faríð
feröatrygging
ALMENNAR
TRYGGINGAR \
Hjónaband. Eruð þér einsama
lví vera einsamall. þegar þér gei
skrifað okkur. Við höfum menn
aða og vel stæða vini. T.d. höfui
við 27 ára gamlan einkaritara ser
vill komast í kynni við karlman
á sama aldri. Málari vill koma
í kynni við unga stúlku 20-25 ár
Áhugamál eru hljómlist, sport oj
þægilegt heimilislíf. Skrifið „Kynn
ingarmiðstöðinni" Strandgötu 50
Hafnarfirði.
Alls konar þungaflutningur — Reynið viðskiptin — vanir menn
LOFTPRESSUR
Tökum aö okkur hvers konar múrbroi
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar, Álfabrekku við Suöurlands
braut, sími 30435.
TEPPALAGNIR
Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla. Fljót af-
greiðsla. Vönduð vinna. Sími 37695.
KAUP-SALA
LANDROVER DIESEL
Landrover-diesel árg. 1963 1 góðu ásigkomulagi tii sölu Uppl. í
síma 34960 eftir kl, 7 a kvöldin
BÍLL TIL SÖLU
Opel Rekord ’64 til sölu. Uppl. i síma 41017 eftir kl 7 á kvöldin.
FASTEIGNASALA — MEÐEIGANDI
Hef reynslu í fasteignaviðskiptum, óska eftir meðeiganda, helzt
lögfræðingi eða manni með viðskiptareynslu til aö reka fasteigna-
sölu. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir 3. sept. Auðkennt:
„Trúnaðarmál."
ATVINNA
LAGHENTIR MENN
óskast til fastra starfa. Bónusgreiðsla, mötuneyti á vinnustaö.
Sími 21220.
h/fOFNASMIÐJAN
IINMOl'l IO - RCVKIAVÍK - I$IAND‘
RAFVIRKJAR
Óskum að ráða rafvirkja, helzt vana tengingum á stjómtöflum.
Uppl. í síma 38820 á venjulegum skrifstofutíma. Bræðumir Orms-
son h.f.
AF GREIÐSLU STÚLK A
óskast í kjörbúð, helzt vön. Uppl. f sfma 38475.
UNGAN MANN
vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Tilboö sendist augl.d. Vísis
merkt: „Margt 986.“
AF GREIÐSLU STÚLK A
óskast strax. Uppl. í Hverfiskjötbúðinni Hverfisgötu 50. Sími 12744.
BlFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Viðgerðir á störturum og dfnamóum með fullkomnum mælitækjum.
’.afmagnsverkstæði H B. Ólafsson, Síöumúla 17, sími 30470.
iíLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla Iögð á fljóta
ig góða þjónustu. Rafvélaverkstæöi S. Melsted, Sfðumúla 19. Sfml
10526
RENAULTEIGENDUR
Framkvæmum flestar viðgerðir og boddyviðgerðir og sprautun. —
Bílaverkstæðið Vesturás, Súðarvogi 30. Sími 35740.
IAFKERFI BIFREIÐA
/iðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju,
craumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla.
Vindum allar gerðir og
AF
stærðir rafmótora. —
Skúlatúni 4. Sfmi 23621.
ÖKUMENN
Látið athuga rafkerfið f bifreiðinni. Opið á laugard. — Rafstilling
Suðurlandsbraut 64 (bak viö verzlunina Álfabrekku). Sími 32385.