Vísir - 29.08.1966, Page 7

Vísir - 29.08.1966, Page 7
'.'■dkST' <*•. V í SIR . Mánudagur 29. ágúst 1966. 7 Sextugur i dag: Hvað segja þeir um MEXÍKá? Af þeim xflmtega tuttugu K5ndum» sem ég hef komið til, hefur mér fundizt mest tií um Mexíkó. Ég hika því ékki viö að ráðleggja hverj- um þeim, sem tækifæri hefur til þess, aö heimsækja þaö land. Ég nefni fyrst safniö í höfuð- borginni, Museo de Anthropologia, með öllum sínum menningarsögu- legu þáttum. Veggmálverk hinna miklu meistara, Riveras Orozcos, Siqueiros, Tamayos, O’Gormans o. fl. AHar fornminjamar næstum hvar sem komið er, höggmyndir, hof og pýramída, svo sem Sólar- pýramídann (ásamt Tunglpýramíd- anum) með sína blóðugu sögu, einn af stærstu pýramídum heimsins. Grutas de bacahuamipia, stórkost- legasti og fegursti hellirinn, sem ég hef séð. Acapulco — unaðsleg- asti baðstaöur, sem hægt er að hugsa sér. Fjallasýnina með sínum tignarlegu tindum, Pico de Ærizaba og Popocatépetl, sem minrrir á Heklu þó hann sé 4000 metrum hærri. Auðnina og eyöimerkurnar, Eden-h'ka aldingarðana, hundruðir tegunda af kaktusum — og blómin öll! Og síðast en ekki sízt — fólkið í landínu, svo vingjamlegt og elsku- legt. Eini gaHinn við Mexíkó er sá, að manni finnst ekkert til um önn- ur lönd eftir að maður er einu sinni búinn aö kynnast því landi — aö undanskildu föðurlandinu, auðvitað! Magnús Á. Ámason. Glæsileg haustferd til MEXÍKÓ! íslenzk ferðaskrifstofa býður nú í fyrsta skipti upp á hópferð suður til Mexíkó. — Brottför er ákveðin 29. september, og tekur ferðin 3 vikur. Komið verður til fegurstu staða landsins: MEXICO CITY — TAXCO — ACAPULCO — CUERNAVACA — XOCHIMILCO — PATZCUARO Mexikanskir þjóðdansar — nautaat — Móttökuhátíð fyrir íslenzka hópinn. Þriggja daga viðstaða í New York á heim- leið. Fararstjórar: Einar Egilsson ræðismaður Mexíkó á íslandi og Njáll Símonarson. Mexíkó er óviðjafnanlegt ferðamannaland — land andstæðna, þar sem nýi og gamli tíminn mætast. Ferðaskrifstofan INGÓLFSSTRÆTI - SÍMAR 17600 og 17560 Kristjón — Framh. af bls 9 taka í sýningunni. Þaö sýna þama margir göðir málarar. — Kristján kemur með sýning- arskrána og eru í henni kunn-ir málarar frá mörgum löndum. — Vekur hún ekki mikla at- hygli þessi sýning? — Jú, hún gerir það, blöðin skrifa mikið um hana og hrósa henm í heild. — Maður má þakka fyrir, ef minnzt er á mann, segir Kristján og kemur meö blaðabunka. Það eru vinsamleg orð, einn segir, að Kristján máli storm- Valdimar Björnsson fjár- málaráðherra Minnesota Sextugur er í dag Valdimar Bjömsson fjármálaráðherra Minne- sota-ríkis, Bandaríkjunum. Foreldrar Valdimars fluttust ung vestur um haf og settust að í Minnesota. Er Valdimar fæddur og uppalinn þar, en íslenzka var töl- uð í föðurhúsum, og þegar Valdi- mar kom hingað sem starfsmaður bandaríska sjóhersins, vakti það athygli hve góða íslenzku hann talaði. Hann dvaldist hér nokkur ár og naut mikilla vinsælda og kom hér í heimsókn síðar. Kvænt- ur er Valdimar Guðrúnu Jónsdótt- ur frá ísafirði, ágætri konu, og eiga þau fimm böm. Vísir óskar honum og fjölskyldu hans heilla á sextugsafmælinu. 349 hvalir komn- ir á land Hvalvertíðin. í ár hefur verið með mjög líku sniði og í fyrra. Vís ir hafði í gær tal af Jafet Hjartar- syni, verkstjóra við Hvalstöðina í Hvalfirði og spurði hann um. hval- vertíðina, sem nú stendur yfir. — Það eru nú komnir yfir 349 hvalir á land og er það svipað og í fyrra, en þó heldur meira í svip- inn, en annars breytist þetta svo frá degi til dags. Hvalbátarnir hafa legið inni undanfama daga vegna veðurs, en fóru aftur út i dag kl. 3. Þeir eru þetta venjulega um 2 sólarhringa í hverri veiðiferð, því að nú er dagurinn farinn að stytt- ast. Mið bátanna em djúpt út af Vestfjörðum. — Vinna í kjötseyðisverksmiðj unni gengur ágætlega. Þar er unnið alla daga, þegar eitthvað er um hrá efni, en það hefur oftast verið svo I sumar. Þar vinna að Staðaldri 10 menn, sagði Jafet Hjartarson að lokum.. Nú má segja að um það bil mán- uður sé eftir af hvalvertíðinni, því að venjulega endar hún eftir miðj an september. Ráðstefna Framhald af bls. 16 horft á gatnagerðarframkvæmdir, skoöuð lagning malbiks og olíumal ar og ekið suður á hiria stein- steyptu Reykjanesbraut. Annan dag ráöstefnunnar veröur rætt um skólabyggingar, áætlunar- gerð og fjármál. Framsöguerindi flytja Helgi Elíasson, fræðslumála stjóri og'Torfi Ásgeirsson, hagfræð ingur, skrifstofustjóri Efnahags- stofnunarinnar, en stofnunin vinn- ur nú að gerð framkvæmdaáætlun- ar um skólabyggingar. Síðdegis þennan dag verða skoöaðar skóla byggingar í Reykjavík og nágrenni. Föstudaginn 2. september verður rætt um skipulagningu og hagræð ingu við verklegar framkvæmdir. Framsögu hafa Sveinn Björnsson, framkvæmdastjóri Iönaðarmála- stofnunar fslarids, Egill Skúli Ingibergsson, verkfræðingur, Guð mundur Einarsson, framkvæmdar- stjóri íslenzkra Aöalverktaka sf. og Sigurður Ingimundarson, for- stööumaöur Verkstjóranámskeið- anna. Ráöstefnunni lýkur meö viðræðu fundi þátttakenda meö stjórn Sam bands íslenzkra sveitarfélaga. 70— 80 manns taka þátt í ráðstefnunni. Stúlka óskast tii afg«reiðslttstarfa í kjörbúð. VERZLUNIN ÞINGHOLT Grundarstíg 2a Kona eða stúlka óskast tii afgreiðslustarfa. I FÉLAGSBAKARÍIÐ Laugarnesvegi 52 . Sími 37275 Timbur til sölu 20-25 þús. fet af 1x6, sem aðeins hefur verið notað I vkmupalla og nokkurt magn af 2x4. I3þpl. í sfma 38183 og 36363 eftir kl. 6. inn í myndir sínar, annar að myndir hans séu sprottnar af minningum frá æskuárum og frá sjávarströndinni. — Þú ferð ekki út í náttúr- una til þess að ná þér í inspíra- sjón? — Nei, hún er alls staðar fyrir míg. Kristján er þarna f gömlu húsi og vinnustofan hans hefur einhvern tíma verið betri stofa f fbúð með opnum skilvegg f miðju. Kristján er allvígalegur f þessum stóra slopp, sem hann er í við að mála og tottar píp- una á meðan hann veltir vöng- um yfir lftilli mynd, sem hangir á trönunum. — Hvað er þetta? — Þetta er gömul mynd sem ég er að ljúka við. — Og hverju ertu að reyna að ná fram? Ég er nú bara aö reyna að stilla saman litum og línum þannig að vel fari á. Það hefur reynzt mörgum málurum æriö viöfangsefni. Syndið 200 metrona Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126. Smurt brauð, snittur, brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN. Sími 37940 V® Sdelmann MFiTTI HVERGIMEIRA Laugavegi 1‘7'S, ssniiSfSÍIOO.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.