Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 11
Allir elska CARMEN — en Carmen og reisn gegn José bróðir Greco hennar gera stundum upp sem hefur gert þau fræg Carmen. Þetta hefur verið óvenjulegt annríkissumar hjá íslenzkum leikurum. Fyrir utan hið venju- lega flakk sitt undir alls konar flokkaheitum um kauptún og sveitir, hafa þeir staöið í ströngu við gerð stórkvikmynda — þó ekki sem aðalleikarar, heldur yfirleitt sem handlang- ar, að Flosa undanskildum, sem bæði hafði mikilvægt leik hlutverk á hendi, og stjómaöi þeim hópi leikenda sem bar uppi leik allra hinna, það ei; að segja hestanna. Hefur hróður hvomtveggja vaxið mjög af þessu, Flosa og hestanna, en eigendur þeirra em hins vegar í nokkmm vanda með hvaða nafnbót skuli velja þeim, er sýni þessa frábæru sérhæfni þeirra, umfram önnur hross ... Vitna eigendumir í það, að sér- hver baulari og skrækja, sem opnað hafi fyrir óhljóð sín á leiksviði f auka-aukahlut- verkj í-ópera, gangi síöan alla ævi með nafnbótina „ópem- söngvari" eins og platperlufesti um hálsinn... t.d. mundi hvaða — Ég elska Carmen ... gætu hinir mörgu áhorfendur, sem sjá 'sýningar José Greco sagt um Carmen Quintero aðalstjömuna í dansflokki hans HUn hefur unn ið hugi og hjörtu flestra með yndisþokka sínum og dansi. José Greco einn frægasti dansari Spánverja hefur upp- götvað margar „stjömur“ á liðnum árum og gert þær fræg ar á alþjóðlegum vettvangi, þegar þessi frægi maöur sá í fyrsta sinn parið Carmen og Justo Quintero koma fram á hóteli í Torremolinos fannst honum þau vera heldur mikil á húðarjálkur sem væri hafa fullt leyfi til aö kalla sig þeim dýrð artitli, ef hann hefði verið feng inn til að reka upp hrossahlátur í „Valkyrjunni." Megi því ekki minna vera en hryssur þær sem léku í Rauðu skikkjunni fái aö kallast kvikmyndastjöm- ur, jafnvel þótt algráar séu — og megi þá kalla klárana kvik- myndastjama, tii samræmis við það. „Á hundrað metra stökk- spretti, sigraöi kvikmyndastjam inn Blakkur...“ eða „kvik- myndastjaman Randafluga hljóp upp af skeiðinu ...“ Þetta mundi ekki láta illa í eyram út- varpshlustenda, þegar sagt verff ur frá kappreiðum á næstunni. Það eina sem hryssueigendum- ir kvíöa í þessu sambandi, er að þær er eru vakrar í eöli sínu og tamdar hafa verið til skeiðs, gerist brokkgengar og taki upp á því að hlaupa út undan sér, þegar þær hafa fengið kvik- myndastjömunafnbótina,.. en hvað um það, þær eiga fullan rétí á nafnbótinni, og hún mundi alltaf hækka þær í prís. velli. Samt mundi hann eftir þeim og talaöi nokkmm mán- uöum síðar við foreldra þeirra í Sevilla. Móöur Carmen fannst ekki að hún ætti neitt erindi til útlanda. Þau væm almúgamann eskjur sem ættu ekki að skreyta sig svo fínum fjöðmm. Greco kvaddi en skildi eftir samning, sem aöeins hann hafði undir- skrifað. Núna eru liðin fjögur ár og Carmen og bróðir hennar hafa verið dansarar í ballett José Greco í þrjú ár. Carmen er þekkt um allan heim innan viss hóps. Núna hefur José breytt stíl Carmen og Justos töluvert og þegar frægðin er orðin þeirra hlutskipti hafa þau hvað eftir annað gert uppreisn. — Við emm búin að pakka niður, við föram heim sagði Carmen fyrir um það bil mánuði í Los Angeles þegar Greco hafði látið þau koma fram á sýningu á annan hátt en þeim fannst bezt. í tíu daga talaði Carmen ekki viö Greco, en hún kom fram á hverju kvöldi með sama leikandi lífsfjörinu og áður. Það hendir að Carmen kemur til Grecos gráti nær, ætti hún ekki að fara heim og gifta sig? Það era margir, sem sækjast eftir henni en gera þeir það í fullri alvöm? Carmen talar bara lítið í ensku. En giftist Carmen Spánverja verður hún að leggja dansinn á hilluna því að hinn borgaralegi spánski fullkomni eiginmaður myndi aldrei leyfa konu sinni að ferðast um og koma fram. Og Carmen veröur hvorki meira né minna en 21 árs í febrúar. Fyrst um sinn verður það lík lega svo að Carmen Robles Quintero tekur hinn erfiða en örugga starfsferil fram yfir hina erfiðu en óöruggu ást. Hún hef ur kannski vitað aö svo myndi fara allt frá fjögurra ára aldr- inum, þegar hún gaf sig fram ásamt 20 öðmm bömum til danskeppni í Demantssirkusnum í Helva og fékk þrenn fyrstu verðlaun. Bróöirinn Justo klappaöi svo ákaft að hann sló sig á nefið svo að blæddi úr. Frá þeim degi byrjuöu þau að koma fram sem par og hafá gert þaö síðan mest an hluta ævinnar í litlum spönsk um feröafjölleikahúsum. Ennþá er dálítið erfitt fyrir Carmen að venjast hinu alþjóð lega lífi. Hún hefur lært af José Greco að stjama getur ekki búið á góðu hóteli og smyglað inn brauði og pylsum til þess að spara. Stjarna verður að lifa eftir máta. í Sevilla hafa Carmen og Justo útbúið stórkostlegt heim ili fyrir alla fjölskylduna og þar hlítir hún forráðum móður sinnar af hlýðni þegar hún er í fríi langt frá aga ,Jefte‘ (yfirmaöur) eða „Padrino (stjúp fööur) eins og hún kallar José Greco. * Meistarinn segir nemanda sinum til, José Greco og Carmen. Sam- bandið milll þeirra er hjartanlegt, en skaphiti auökennir það. Það er ekki alltaf að Carmen brosir svo blítt, þegar Greco hefur eitt- hvað að segja henni. Leikarar i þjálfun — fví og ferfættir ■ , ;)! , Hagræðingarstarf Landssamband iðnaðarmanna óskar að ráða í þjónustu sína mann til leiðbeiningar- og fræðslustarfa á sviði hagræðingartækni í iðn aði. Starfið mun hefjast með 10-12 mánaða laun- uðu starfi í vinnurannsókna- og hagræðing artækni og nútíma rekstrartækni og fer nám ið fram bæði hérlendis og erlendis. Æskilegt er að umsækjendur séu með góða tæknimenntun. f Góð þekking áensku og einu Norðurlanda- máli er nauðsynleg. Umsóknir um starf þetta skulu sendar Lands sambandi iðnaðarmanna, pósthólf 102, Reykjavík fyrir 10. sept. n.k. Landssámband iðnaðarmanna Kári skrifar: Ferðamannastraumur- inn Hann hefur verið mikill til Iandsins í sumar og hækkar þaö vitanlega töluna mjög mikiö, hve mörg erlend skemmtiferða skip komu, en ef miðað er við peningalegan hagnað af komu feröamanna þá em það ekki þeir, sem mest er upp úr að hafa, heldur hinir, sem koma loftleiöis og sjóleiöis í áætlunar ferðum. Vitanlega er lang mest ur akkur í þeim, sem dveljast um kyrrt í landinu, nokkra daga viku, hálfan mánuð eða lengur En þessum ferðamönnum hlýtur að fara fækkandi, meö því verö lagi sem hér er. Það veröur ekki um það deilt, að það er hátt, of hátt, og ferðafólkið kvartar yfir því — og það þegir áreiðanlega ekki yfir reynsl- unni, er heim kemur. Stefnir vafalaust aö þvi, að það verði nokkuð almennt kunnugt út um heim, að ísland sé eitt dýrasta ferðamannaland heims, ef ekki dýrasta. Reynsla Svía Það er nú svo komið í Sví- þjóö, að stjórnendur ferðamála hafa snúið sér til stjómarvald- anna og leitt athyglj þeirra að því, að Svíar eyddu í fyrra í ferðagjaldeyri 400 millj. s. kr. umfram það, sem þeir höfðu upp úr erlendum ferðamönnum, sem til Svíþjóöar komu. — Hverju skyldum við fslendingar annars eyða í ferðagjaldeyri i utanlandsreisum í ár — umfratn það, sem við höfum upp úr þessum „túristum" sem er talið svo ákaflega mikilsvert að hæna til landsins? Reynsla Svía er sú að tala er lendra skemmtiferðamanna, sem koma til landsins, lækki nú ár frá ári, — og meöal dvalar tími styttist sömuleiðis. Þessi er nú reynslan — þessi er nú þró unin hjá Svíum — ekki aöeins í ár og í fyrra heldur undangeng in fimm ár, en 1961 — það er ekki lengra síðan, höfðu Svíar meira upp úr erlendum ferða- mönnum en þeir eyddu sjálf- ir til ferðalaga erlendis. Að sjálfsögðu er á dagskrá að reyna aö auka ferðamanna- strauminn til Svíþjóðar, en ekki verður nánar farið út I það hér En vissulega er hún athyglis- verð reynsla Svía sem og reynsla okkar sjálfra I þessum málum, en hitt er svo annað mál hvort hægt er að ýta vio mönnum til þess að líta á þessi mál af heilbrigðri skynsemi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.