Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 3. september 1966 13 ÞJÓNUSTA SÍMI 18955 Snyrtistofa Guðrúnar Vilhjálmsdóttur Hátúni 4A Nóatúnshúsinu. ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YDUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltjamamesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með bomm og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbömr — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Vfbratorar — Stauraborar i— Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Simi 23480. LÓÐAEIGENDUR i larðvinnslan sf Síðumúla 15 FRAMKVÆMDAMENN Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til allra framkvæmda. Símar 32480 og 31080. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma eða ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guðmundsson. Sími 33318. HVERFISGÖTU 103 (Eftir lokun sími 31160) ÞJÓNUSTA Dömur, kjólar, sniðnir og saumaðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236. Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki .hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Sími 17041. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á gömlum húsgögnum bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. SIIVII 32578 DJSmOuO —OaO AF.G R EI-ÐSLA' VÖ.R.U FLUTIMINGAIVII-pSTÖ-ÐIN SIMI 10440 LOFTPRESSUR Alls konar þungaflutningur — Reynið viðskiptin — vanir menn Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. HU SEIGENDUR — B Y GGIN G AMEIST AR AR Smíðum stiga og svalahandrið einnig hringstiga, leiktæki o. Sími 60138 og eftir kl. 7 í síma 37965 fl. hvenærsem feröa lér farið rygging ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHOSSTRATt S SlMI 1T7Q0 Traktorsgrafa til Deere. Sími 34602. leigu John' KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mrkið úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisverði. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. N TEPPALAGNIR Tökum aö okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. Sími 38944 kl. 6-8 e.h. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél, sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t. d. lóðastandsetningu. Tek verk 1 ákvæðisvinnu. Símar 41053 og 33019. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum aö okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum einfalt og tvöfalt gler. Þéttum sprungur, útvegum allt efni. Sími 11738 kl. 7—8 e. h. HREINGERNINGAR Vélhreingeming — handhrein- gerning. Vanir og vandvirkir menn. Sími 10778. Hreingemingar. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 35067. Vélahreingerningar og húsgagna hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Hreingemingar og gluggahreins- un. Vönduð vinna. Sfmi 20491. Hreingemingar með nýtízku vélum fljót og góö vinna. Hrein- gemingar s.f. Sími 15166, eftir kl. 6 í síma 32630. Vélhreingemingar. Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049. Bifreiðaviðgerðir BIFREIÐAEIGENDUR Viögerðir á störturum og dínamóum meö fullkomnum mælitækjum. Rafmagnsverkstæöi H, B. Ólafsson, Síðumúla 17, simi 30470. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19. Rfm; 40526. RENAULT-EIGENDUR Framkvæmum flestar viögerðir og boddyviðgerðir og sprautun. — Bílaverkstæðið Vesturás, Súðarvogi 30. Sími 35740. RAFKERFI BIFREIÐA árafHerfi''bifíeiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, stráumloku ó. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og stærðir rafmótora. — Skúlatúni 4. Sími 23621. ÖKUMENN Látiö athuga rafkerfiö í bifreiðinni. Opiö á laugard. — Rafstiíling Suðurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabrekku). Simi 32385. H: jingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. Vönduð vinna. Sfmi 20019. TEPPALAGNIR Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Simí 37695. Hreingemingar með nýtízku vél um, fljót og góð vinna. Hreingem ingar s.f. Sími 15166, eftir kl. 6 í síma 32630. ATVINNA LOFTPRESSULEIGA Sprengingar. — Gustur h.f. Sími 23902. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HÖRN MÁVAHLÍÐ 30 Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 21182. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. FTjót og góð þjónusta. — Bjöm og Elfas, sími 11855 eftir kl. 6. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkscæði H. B. Ólafsson Síðumúla 17. Sími 30470. Handhreingerningar. Vélahrein- gemingar. Gluggaþvottur. Fagmað- ur f hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakaríið „Kringlan", Starmýri 2. Uppl. á staðnum. Símar 30580 og 30981. Ungling eða eldri mann vantar til innheimtustarfa nokkra tfma á viku. — Hábær, Skólavörðustíg 45 Sími 21360. HANDLAGNIR MENN óskast nú þegar. — Breiðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun, Sigtúni 7. Símar 35000 og 34492. RAFVIRKJAR Óskum að ráða rafvirkja, helzt vana tengingum á stjómtækjum. Uppl. f síma 38820 á venjulegum skrifstofutíma. Bræðumir Orms- son h.f. KAUP-SÁLA TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum einnig bmnagöt. Fljót og góð vinna, Vanir menn. — Uppl. f síma 37240. _________________________\ _____ K.F.U.M. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir. Sími 36367. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur glerísetningar. Tvöföldum, kíttum upp og skiptum um gler eftir þvf sem óskað er. Dragið ekki að gera ráðstafanir fyrir veturinn, senn kólnar í veðri. Leitið upplýsinga í síma 34799. Geymið auglýsinguna. K.F.U.M. — Almenn samkoma verður í húsi félagsins, Amtmanns- stíg 2b, annað kvöld kl. 8.30. ■— Gunnar Sigurjónsson, guöfræöing- ur, talar. Fómarsamkoma. — Allir velkomnir. TH X O TÆ T FUGEGUMMI Þéttir allt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, helldverzlun. Hallvelgarstig 10. Sími 24455. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir. (Bella hoj og Venus hellur), kantsteinar og hleðslu- steinar að Bjargi við Sundlaugarveg (bakhús). Sfmi 24634 eftir kl. 19. ALUMINIU MH ANDRIÐ Húsbyggjendur, sparið viðhald. Höfum aftur fyrirliggjandi hin smekk- legu vestur-þýzku aluminiumhandrið. — Jámsmiðja Gríms Jóns- sonar Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673. HENTUG TRÉSMÍÐAVÉL sambyggð til sölu á hagstæðu verði. Lítið notuð. Góðir greiðsluskil- málar koma til greina. Hentug fyrir smærri verkstæði eða skóla. Uppl. í síma 40533. KONI — HÖGGDEYFAR Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km. Ábyrgö, viðgeröarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170. Sími 12260.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.