Vísir - 07.09.1966, Síða 2

Vísir - 07.09.1966, Síða 2
nu wmmm WMmmm ■ ■■■■■■■ NmteskL 19íkvöld íslenzkir meistarar og franskir © KR og Nantes leika sinn fyrsta ieik í Evrópu- bikarkeppni deildameistara að þessu sinni í kvöld. — KR hefur heldur en ekki fengið sterkan ^ % mótherja þar sem frönsku meistaramir frá Bret- agne-skaga eru. Þetta lið er örugglega eitt af al- sterkustu liðum, sem hingað hafa komið, og verð-R? ur gaman að sjá listir þeirra á Laugardalsveilin- í kvöld. um Eftir hina góðu frammistöðu Vals gegn öðru atvinnuliði á heimavelli sínum, Standard Liege, verður að reikna heima- völlinn mjög til tekna hjá KR og með sama baráttuhug og Valsmenn sýndu, ættu KR-ing- ar ekki að þurfa að fara illa frá þessum leik. Bjarni Felixson, sem að þessu sinni verður að láta sér nægja að horfa á fé- laga sína í leik, vegna meiðsla, sem hann hlaut fyrir nokkru, sagði í gærkvöld: „Þeir munu áreiðanlega spjara sig, strák- amir“. í gærdag kl. 4 komu Frakk- arnir akandi frá Hótcl Loftleið- um vestur á KR-völl í Kapla- skjóli og æfðu þar þrjá stund- arfjórðunga, mýktu upp og léku á handknattleiksmörkin. Margir stönzuðu og horfðu á þá og dáðust mjög að leikni þeirra. Liðin í kvöld eru þannig skip- uð: JKR: Guðmundur Pétursson, Kristinn Jónsson, Óskar Sigurðsson, Þórður Jónsson, Ársæll Kjartansson, Ellert Schram, Baidvin Baldvinsson, Eyleifur Hafsteinsson, Gunnar Felixson, Jón Sigurðsson, Hörður Markan. NANTES: Castel, Le Cheuadec, De Nichele, Robin, Budchinsky, Suaudeau, Simon — einn snjallasti leik- maöur Frakka 1 dag. Blanchet, Gondet, Simon, Prcu Aðgöngumiðasalan er í full- um gangi við Útvegsbankann f dag og er ráðlegt sem fyrr að tryggja sér miða áður en að vellinum er komið. CSay hræddur um að tapa á laugardaginn Cassius Clay mætlr n.k. laugar- dag til erfiðustu keppninnar á ferli sínum. Það er Þjóðverjinn Karl Mildenberger, sem hann keppir við um heimsmeistaratignina í hnefa- leik. Keppnin fer fram í Frank- furt. „Ég er áhyggjufullur vegna þess- j arar keppni“, sagði Angelo Dundee, I framkvæmdastjóri heimsmeistar-1 ans í gær, „hann hefur tvívegis mætt hnefaleikurum líkum Milden- berger, þessum „south paw“- hnefaleikurum og hef, i bæði skiptin tapað, þá sem áhugamaður. Þetta kann að hafa áhrif á Clay andlega á laugardagskvöldið“. Keppnin í Frankfurt á að standa 15 lotur. V I S I R Miðvikudagur 7. september 1966. % 2—1 2—1 4— 0 5— 2 4—3 1—2 JÓN Þ. VANN í MALMÖ í GÆR • Enska deildakeppnin ... einn frönsku leikmann- anna á æfingunni. — Sigraði hinn góða hásfókkvara Jan Dahlgren og stökk 2.03 metra Jón Þ. Ólafsson vann há- stökkið á miklu alþjóðlegu móti i Málmey í Svíþjóð í gærkvöldi. Hann vann þarna m. a. hinn fræga sænska hástökkvara Jan Dahlgren. Jón stökk 2.03 metra, en Dahlgren stökk sömu hæð, en átti fleiri tilraunir. Mörg góð afrek voru unnin á þessu móti og má nefna sem dæmi að Neal Steinhauser frá Bandarikjunum kastaði kúlu 19.61 metra, og Bjöm Bang Andersen 18.30, sem er norskt met. Bobo Tummler, V.-Þýzka- landi, vann 800 metrana á 1.50.3 mín., Harald Nordpoth, V.-Þýzkalandi, vann 1500 metr- ana á heldur slökum tíma af svo góðum hlaupara, 3.56.6, Ron Morris vann stangarstökk með 4.985 metrum, Lars Hag- lund kringlukast á 57.66. Nokkrir leikir í ensku deilda- keppninni voru leiknir f gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: 1. deild: Arsenal—Sheffield W. i—1 Everton—Bumiey 1—1 Notthingham F.—Fulham Sheffield U.—Tottenham 2. deild: Bristol—Charlton Bury—Rotherham Ipswich—Derby Northampton—Norwich Sparið peningana Markaðurinn aðeins opinn fáa daga ennþá ÓDÝRT í PILS: Rayonefni kr. 52,00 í pilsið Teryleneefni kr. 105,00 í pilsið Ulíarflannel kr. 100,00 í pilsið ÓDÝRT í KJÓLA: Margs konar efni frá kr. 55,00 í kjól- inn, áður allt að kr. 240,00, eða yfir 75% afsláttur. GARDÍNUEFNI fyrir hálfvirði eða minna. BUXNATERYLENE frá kr. 150,00 metrinn. ÓDÝR SÆNGURFATNAÐUR: Léreft og damask. Alnavörumarkaðurinn Góðtempiaruhúsinu GARDINUBÚÐIN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.