Vísir - 20.09.1966, Blaðsíða 11
Verður nýjasta
Bond-mynd-
in listaverk?
— Jatnes Bond / nýju Ijósi
James Bond kvænist Mia Hami í kvikmyndinni
Nú er kvikmyndaleiðangur-
inn, sem vinnur við töku nýj-
ustu James Bond kvikmyndar-
innar aftur kominn heim frá
myndatökunum um sumariö og
vinnur nú inni í upptökusölum
Pinewood kvikmyndatökuvers-
ins i nágrenni London, þar sem
þetta allt saman byrjaði með
djarfri tilraun fyrir fjórum ár-
um.
„Allt frá því „Dr. No“ og „Þú
lifir aðeins einu sinni“ eins og
nýjasta -Bond-myndin heitir
voru geröar hefur kostnaðurinn
við töku hverrar myndar stigiö
um millj. ímyndunaraflinu hefur
einnig verið beitt í æ ríkara
mæli. Hvað hefur núna verið
gert til þess aö yfirganga sjálf-
an sig og tryggja yfirgang kvik-
myndahúsagesta í fimmta sinn?
Það stórfurðulega hefur gerzt
að veðjaö var á listina. Leik-
stjórinn er i þetta sinn Lewis
Gilbert, sem núna hlýtur mikið
lof fyrir kvikmynd sína „Alfie"
og kvikmyndahandritið er skrif
að af Roald Dahl einu skærasta
Ijósinu sem skín núna I heimi
hinna fögru bókmennta í Eng-
landi.
Lauslega byggir „Þú lifir...“
ennþá á atburðum og persónum
frá hinnj frægu ritröð Ian Flem
ings, en meðan þjóðfélagsádeil-
an var upphaflega tilviljana-
kennd í kvikmyndunum má
gera ráö fyrir að nákvæmlega
verði lagt á ráðin með hana
núna.
I kvikmyndinni „Þú lifir að-
eins einu sinni" kvænist James
Bond japanskri stúlku, sem er
leikin af Mia Hama, sem með
því öðlast heimsfrægð. Mia
Kaapum hreinar
iéreftstuskur
Prentsmiðia ¥ IS B S
Laugavegi 178
*
Hama, sem er fædd árið 1943
hefur leikið í fjölmörgum kvik-
myndum í heimalandi sínu. Hún
vann sér inn fyrir fyrstu pen-
ingunum sem innheimtustjóri
strætisvagnagjalds og stökk
tímanlega af fyrir framan Toho-
kvikmyndaverið í Tolcyo.
Kvenhetjan í kvikmyndinni er
sem sagt japönsk en aftur á
móti er kvendið evrópskt leik-
in af Karin Dor, sem ekki fyrir
löngu síðan var stödd hér á
landi við leik í Niflungunum.
Sem 007 James Bond kemur
Sean Connery mörgum sinnum
fram í kvikmyndinni, skældur f
framan. Það er ekki eingöngu
því að kenna að hann sé orðinn
innilega þreyttur á hlutverkinu
sem leynilögreglumaðurinn í
mörgum myndum heldur þarf
hann einnig aö reyna aö kom-
ast inn í aðalstöðvar SPECTRE
f Japan dulbúinn sem Japani.
Sérfræðingarnir í andlitsmáln
ingu áttu fullt í fangj með að
fá augu Sean Connery skásett á
austurlenzka vísu. Því að þau
voru þegar skásett — aöeins á
hinn veginn á vestræna vfsu.
Loks heppnaðist snyrtisérfræðingnum að láta Connery likjast Jap-
ana (!) En ætli SPECTRE Iáti leika á sig?
Hún veifar til ættingja og vina áður en hún hverfur niður í jörðina.
stúlka
Tuttugu og fimm ára gömul
stúlka veifar í kveðjuskyni til
ættingja og vina rétt áður en
hún hverfur í jörðu niður þar
sem hún ætlar aö dveljast alein
í nokkra mánuði.
Emmanuelle Chamerois frá
Avignon á aö búa í holu 80 m.
f jörðu niður óg er það einn þátt
ur f vísindalegúm rannsóknum.
Hún sér dagsins ljós aftur ein-
hvem tfmann 1 janúar 1967. Ef
hún heldur það út svo iengt