Vísir - 20.09.1966, Blaðsíða 15
V1SIR. Þriðjudagur 20. september 1966.
15
ÞJÓNUSTA
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50 Sími 35176.
LEIGAN S.F.
Vinnuvélar til ieigu.
Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum. — Steinborvélar. —
Steypuhrærivélar og hjólbörur. — Vatnsdælur rafknúnar og benzín.
— Vibratorár. — Stauraborar. — Upphitunarofnar. — Leigan s.f
Sími 23480.
RAFKERTI OG HITAKERTI
Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla. Útvarpsþéttar fyrir
bíla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sími 12260.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þakrennur, einnig
sprungur i veggjum, meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önn-
umst einnig alls konar múrviögerðir og snyrtingu á húsum, úti sem
inni. Uppl. í síma 10080.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek aö mér aö sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í
síma 31283
VÉLABÓKHALD
Getum tekið að okkur vélabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðarlegt
uppgjör. Uppl. í síma 20540.
LOFTPRESSULEIGA
Sprengingar. Gustur h.f., sími 23902,
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku viö Suðuriands-
braut, sími 30435.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason
Síðumúla 17. Sími 30470.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGÍR YÐUR
Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu,
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf-
suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli
við Nesveg, Seltjamarnesi.
TRAKTORS GRAFA
til leigu á kvöldin og um heigar. Uppl. í síma 33544._
KLÆÐNINGAR OG BÓLSTRUN
Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
ÖNNUMST VIÐGERÐIR
og sprautun á reiðhjólum, bamavögnum, utanborðsmótorum og hjálp-
armótorum. Sækjum, sendum. — Lefknir s.f. Sími 35512._
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bílkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot-
byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjailavegi 5. Sími
41498.
MOSAIK OG FLÍSALAGNING
Múrari getur bætt viö sig mosaik og flísalögnum. Uppl. í slma 24954
og 20390.
KAUP-SALA
WILLYS ’55
Vil selja Willys ’55. Uppl. í síma 23597 eftir kl. 5 i dag og á morgun.
VOLKSWAGEN ’58 — TIL SÖLU
Bíllinn er með benzínmiðstöð og útvarpi. Uppl. í síma 22761.
SKELLINAÐRA
N.S.U. ’61 (sport) til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 41739 kl.
7—10 e. h.
GANGSTÉTTAHELLUR
Nýjar tegundir (Bella hoj og Venus hellur) kantsteinar og hleðslu-
steinar að Bjargi viö Suðurlandsbraut (bakhús). Simi 24634 eftir kl. 19
ÞJÓNUSTA
HVERFISGÖTU 103
(Eftir lokun sími 31160)
Úraviðgerðir. Geri við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstíg.
Pípulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis-
tæki ,hreinsa miðstöðvarkerfi og
aðrar lagfæringar. Sími 17041.
Húsbyggjendur — Meistarar.
Get bætt við mig smíöi á gluggum
og lausafögum. Jón Lúðvíksson tré-
smiður Kambsvegi 25. Sfmi 32838.
Mosaik og flísalagnir. Annast
mosaik og flísalagnir. Sími 15354.
Fótarækt og húðrækt. Fjarlægð-
ir húðormar og bóiur með árang-
ursríkri aðferð hjá Ástu Halldórs-.
dóttur. Sími 16010.
Bifreiðaeigendur. Bílar teknir til
viðgerðar. Sími 19077.
. HREINCERNINGAR
Hreingemingar og gluggáhreins
un. Vönduð vinna. Sími 20491.
! Hreingemingar með nýtízku vél-
I um, fljót og góð vinna. Hrein-
! gemingar s.f. Sími 15166 og eftir kl.
! 6 í síma 32630.______________
Hreingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Sími 35067.
Vélhreingerningar. Gólfteppa-
! hreinsun. Vanir menn. Vönduð
] vinna. Þrif. Simi 41957 og 33049.
Handhreingemingar. Vélahrein
gemingar. Gluggaþvottur. Fagmað
ur í hverju starfi. Þórður og Geir
Simar 35797 og 51875.
Hreingerningar. Hreingemingar.
Vanir menn. vönduð vinr..-.. Simi
20019. •
Vélahreingerning. Handhrein
geming. Þörf. Sími 20836.
Ghiggahreingemingar fljót og
vönduð vinna. Sími 10300.
13 ára telpa óskar eftir að gæta
bama á kvöldin í vetur. Uþpl. í
síma 19683.
Vantar unga stúlku til bama-
gæzlu í vetur 3—4 eftirmiðdaga j
í viku í Safamýri. Uppl. í síma
38202.
Ökukennsla. Góður bíll. Uppl. í
síma 23487 eftir kl. 20. — Ingvar
Bjömsson.
Ökukennsla. Nýr Volkswagen,
fast back. Sími 33098 eftir kl. 5.
Fallegir kettlingar fást gefins. —
Sími 34500.
Konan sem fékk hjólið í misgrip-
um £ Leikni, gjörið svo vel að
tala við okkur sem fyrst.
Vil gefa tvo kettlinga. — Sími
32211.
BlFREIÐAVIÐGERÐIR
RENAULTEIGENDUR
Framkvæmum flestar viðgerðir og boddyviðgerðir og sprautun. —
Bílaverkstæðið Vesturás, Súðarvogi 30. Simi 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun og aðrar smærri viðgerðir.
Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040
bTfréiðáeigendur
Viögeröir á störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum.
Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Síðumúla 17. Sími 30470.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju,
straumloku o. fl. Góö mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla.
Vinduro allar gerðir og
fílQ2S) jP 'y stærðir rafmótora. —
Skúlatúm 4. Simi 23621.
SÍMI 33924
ATVINNA
DUGLEGIR VERKAMENN
helzt úr Vesturbænum óskast. Mikil vinna. — Steinstólpar h.f. Símar
30848 og 20930.
STÚLKA — ÓSKAST
Stúlka óskast nú þegar til afgreiöslustarfa £ kjörbúð. Uppl. í síma
12112 milli kl. 6 og 7.
AUKASTÖRF
2 skrifstofumenn hjá stóru fyrirtæki, vanir ýmsum sjálfstæðum við-
fangsefnum, óska eftir aukastörfum nú þegar eða á næstunni. Margt
kemur til greina. H.öfuni bíla til umráða. Tilboð merkt „Annar eða
báðir“ sendist augld. Vísís.
STÚLKA — ÓSKAST
í skóverzlun allan daginn. Uppl. um fyrri störf og meðmæli, ef til
eru, sendist til augld. Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt „1225“.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Tökum að okkur glerísetningar. Tvöföldum, kíttum upp og skiptum
um gler, eftir því sem óskað er. Dragið ekki að gera ráðstafanir fyrir
veturinn, senn kólnar í veðri. Leitið upplýsinga ( síma 34799. —
Geymið auglýsinguna.
SÖLUTURN
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í sölutum. Vaktavinna. Sími 19118.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast strax. Uppl. gefur Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Sími
12744.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Afgreiðslustúlka. Afgreiðslustúlka óskast. — Árnabakarí, Fálkagötu
18. Sími 15676.
MÚRARI — ÓSKAST
til að taka að sér utanhússpússningu á raðhúsi. Uppl. I síma 37957.
TVEIR DUGLEGIR SMIÐIR
óskast strax. Otivinna. Tilboö merkt „Duglegir — 1240“ sendist
augld. Visis sem fyrst.
AFGREIÐSLUDAMA — ÓSKAST
Vön afgreiösludama óskast i vefnaðarvöruverzlun í miðbænum. —
Uppl. í síma 11247 eftir kl. 6.30.
AFGREIÐSLUKONA — OSKAST
Óskum aö ráða konu til afgreiðslustarfa í fatamóttöku vorri í Fischer-
sundi 3. — Nýja efnalaugin. Hraðhreinsun. Súðarvogi 7. Sími 38310.
Sendisveinn óskast. Viljum ráða
sendisvein hálfan daginn. Uppl. í
Álafossi Þingholtsstræti 2.
Stúlka óskast á hótel úti á landi.
Má hafa með sér bam. Uppl. £
síma 19407.
Ráðskona óskast á heimili í
Reykjavík. Þrennt í heimili. Uppl.
í síma 33403 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ráðskona óskast í sveit í Ámes-
sýslu. Uppl. í síma 34106.
Verkamaður óskast í byggingar-
vinnu í Garðahreppi. Uppl. í síma
50001.
Vantar afgreiðslumann eða konu
í fiskbúö í Kópavogi. Vinnutími
kl. 9—12 og 4—7, Sími 40083.
Stúlkur óskast til eldhússtarfa
o. fl. Veitingahúsið Laugaveg 28.
Sími 18385.
Telpa óskast til að gæta bams
nokkra eftirmiðdaga í viku I Háa-
leitishverfi. Sími 12302.