Vísir - 29.09.1966, Side 1

Vísir - 29.09.1966, Side 1
VISIR 56. árg. — Fimmtudagur 29. september 1966. - 222. tbl. Steyptur vegur yfírHsllis- heiBien ekki um Þrengsli? Nú er verið að undirbyggja kafla milli Sandskeiðs og Svinahrauns Er núna í athugun hvort Suðurlandsvegurinn á aS liggja yfir Hellisheiði eða JþrengJm^JJlelIisheiðarveg-^ Fyrsti samningu- fundur huldinn Stettarfélög flest með lausa samninga Samningar stéttarfélaga renna yfirleitt út nú um mánaöamótin og hafa félögin því lausa samn inga frá 1. október, aö undantekn um stéttarfélögum skrifstofu- og verzlunarfólks, sem hefur samn- inga til 1. apríl n.k. Tíöindamaður frá Vísi spurðist fyrir um það hjá Vinnuveitenda- sambandi I’slands hvort kröfur væru farnar að berast frá félögum og hvort nokkrir fundir væru byrj aðir, og fékk þau svör. að Samband jám- og skipasmiða hefði sett fram kröfur sínar fyrir skemmstu, og verið haldinn einn fundur með samninganefnd þess, og hefði á þeim fundi verið ákveðinn fram- haldsfundur. Verkamannafélagiö Dagsbrún Claudio Arrau við píanóið. Myndina tók B. G. í morgun. „Þið hufíð stórkostleg- un hljómsveiturstjóru — og hljómsveitin gerir sitt bezta sagði hinn heimsfrægi pianóleikari Claudio Arrau i viðtali i morgun — Þið hafið stórkostleg- an hljómsveitarstjóra og eruð heppin meðan þið getið haft hann. Hann er einn af beztu tónlistar mönnum, sem uppi eru. Þannig mælti píanóleikarinn Claudio Ar,rau jiegar Vísir hitti hann snöggvast að máli í morg- un, rétt áður en hann fór á æf- ingu. Arráu leikur sem kunnugt er með Sinfóníuhljómsveit Is- lands á fyrstu tónleikum hennar i kvöld í Háskólabíói, og leikur þá 1. píanókonsert eftir Brahms. — En hvernig finnst yður hljómsveitin? — Hljómsveitin — hún gerir sitt bezta. Arrau kom hingað í fyrra- kvöld frá Stokkhólmi, en hann hefur verið í hljómleikaferð á Norðurlöndum, nú síðast á tón- Iistarhátíðinni í Stokkhólmi. Héð an fer hann í fyrramálið til Þýzkalands. Claudio Arrau er frá Chile, en hefur verið búsettur í New York síðastliðin 25 ár. — Ég er hálft árið í Banda- ríkjunum, og hálft árið í hljóm- leikaferðum í Evrópu, Suður- ii Ameríku, Ástralíu, Asfu — um allan heim. — Leikið þér oft í Chlle? — Þriöja til fjórða hvert ár. — Hvaða höfundar eru yður kærastir? — Svo margir. Beethoven, Brahms, Mozart, Schubert... — Leikið þér einnig nútíma- tónlist ungu höfundanna? — Mig langar til þess að leika verk ungu höfundanna, en því miður hef ég allt of lítinn tíma til þess að kynna mér þessi nýju erfiðu verk. En ég æfi eins mik- ið af þeim og ég kemst yfir. Á tónleikaskrá Sinfóníuhljóm-? sveitarinnar í kvöld er auk® píanókonserts Brahms 7. sinfón-, ía Beethovens. Tónleikarnir hefjast kl. 8.30. hefur ekki lagt fram neinar kröfur enn sem komið er. urinn 12 km styttri en leiðin um'Þrengslaveg. Hefur reynsl an sýnt, að vegurinn um Hell- isheiði er fær 50 vikur á ári. Verði vegurinn endurbyggður og hækkaður nokkuð frá bví sem nú er, eru enn minni líkur til að Hellisheiði verði ófær vegna snjóa. Fyrir um mánuði var byrjað að undirbúa kafla væntanlegs Suöurlandsvegar, hraðbrautar, sem á aö liggja frá Reykjavík austur fyrir fjall að Skeiöavega- mótum. Er gert ráö fyrir aö hægt verði að undirbyggja 2—3 km vegarspotta úr Svínahrauni i áttina að Sandskeiði. Veröur undirbyggingin þannig, aö hægt er að leggja malbik beint ofan á hana. Framh. á bls. 6. J. W. Adair með likan af islenzku Boeing-þotunni eins og hún mun lita út. „Mikil viðbrigði að fá nýju þotuna" — segir J. W. Adair, fulltrúi Boeing-verksmiðjanna í viðtali í morgun eftir að hafa flogið með gömlu DC-6B frá Kaupmannahöfn „Við hlökkum til þess að geta hingað að ræða við framámenn F.l. selt Flugfélaginu enn fleiri af vél- unum okkar“, sagði J. W. Adkins, fulltrúi'Boeing-verksmiðjanna í Se- attle í Washington, en hann er hér staddur ásamt 4 öðrum Boeing- mönnum og er aðalerindi þeirra Þrær hvarvetna fullar á Austfjörðum 70 skip með afla í nótt Þróarrými er nú hvarvetna orðið fullt á Austfjörðum, allt norður á Vopnafjörð, en.þar var örlítið piáss eftir í morgun. Það er hver tankur fylitur jafn óðum og hann tæmist því að skipin bíða eftir löndun__Skip in eru farin að sigla allt norður til Raufarhafnar, en þangaö hef ur ekki borizt síld svo að neinu nerni í hálfan mánuö eða svo. — 4 skip komu þangað í nótt. í nótt fengu 70 skip 8720 lest ir þrátt fyrir norð-austan kald ann, sem gerði þar seinni part nætur. Söltun er engin eins og er. En sennilega verður hafizt handa við söltun Póllandssíldar, en hún má vera hvort heldur er af Suöurlands eða Austurlands miðum. um hina miklu þjálfun á áhöfnum félagsins áður en íslendingar taka hið mikla skref inn í þotuöld, — en það verður í maí n.k., þegar nýja Boeing 727 þotan lendrr á Keflavikurflugvelli. „Við leggjum ekki bara áherzlu á aö selja vélamar okkar“, sagði Adair í morgun. „Við leggjum engu minni áherzlu á að vélamar séu reknar á hag- kvæman hátt og öll öryggisatriði séu eins og bezt verður á kosið. Þetta gerum við með því að þjálfa alla starfsmenn vélanna eins vel og bezt verður á kosiö og skólinn okkar í Seattle er talinn mjög góð- ur“. Boeing-þotur eru mjög vinsælar á markaðinum og meirihluti þota í farþegaflugi er frá þessum verk- Framh. á bis. 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.