Vísir - 29.09.1966, Page 7

Vísir - 29.09.1966, Page 7
VISIR . Fimmtudagur 29. september 1986. 7 Blöð og tímarit Frú Sulzberger er virðuleg sjötíu og þriggja ára frú. Hún var að koma af fjölskyldufund inum, af fundi eftirlitsráðs New York Times. „Fólk er alltaf að brjóta heilann um Times“, sagði hún. „Á tímum fööur mins hélt það því fram, að enskir pening ar væru á bak við okkur. Núna spyr fólk, hvers vegna viö græð um ekki meiri peninga. Ef við gæfum blaðið út á annan hátt, mundi blaðiö ef til vill græða meira í bilí. En þegar Iitiö er til langs tfma, er þetta bezta leiöin.“ New York Times er fjöl- skyldúfyrirtæki Sulzbergerfjöl- skyldunnar. Blaöið er bezta og mikilvægasta dagblað, sem gef ið er út í Bandaríkjunum og ef til vill í öllum heiminum. Pað er geysilega stórt dagblað með sjöihundruð þúsund eintaka upp lagi. Það er alvarlegt dagblað, sem segif nákvæmlega frá. Það ■ er sjálfu sér samkvæmt og það er útilokað að múta því. blaðið um tíu síður af fréttum úr heimj fjármáia og atvinnu- lífs. Að lokum er Times mikil- vægasta blaðið fyrir stórmenni alls staðar £ heiminum. Fimmtíu eintök fara á hverjum degi í Hvíta húsiö. Blaðiö fer í 71 sendiráð í Washington, þar á meðal sovézka sendiráðið. Nokk ur eintök fær Peking. Times hefur líka. sigrað sam- keppnisblöð sín í New York. Núna síðast var það Herald Tri- bune, sem hætti útkomu sinni, en áður var það eina alvar- lega blaðið í New York fyrir utan New York Times. alltaf í fyrirrúm; fyrir auglýs- ingum. , Nákvæmrþ Times nær líka til auglýsingadeildarinnar. Allar auglýsingar eru rannsakaðar af lögfræöingum og læknum. I Titnes er ekki hægt að birta neinar giftingarauglýsingar, þaö er ekki hægt að auglýsa á er- lendu máli, nema þýðing fylgi með. Þaö má ekki bjóða fram stjörnuspár, sem segja fyrir um framtíðina. Það má ekki auglýsa eftir peningum til yfirgefinna náma né bjóða nein lyf, sem læknisfræðideild Times hafnar. Times hafnar líka vafasömum MESTA BLAÐ New York Times byggingin er á miðri myndinni. f HEIMI OG EF TIL YILL HIÐ BEZTA Gamaldags blað Þrátt fyrir þessa kosti, virð- ast fréttir Times vera að mörgu leyti gamaldags. Þær einkenn- ast gf yfirdrifinni varkámi og einlfliða stfl, og útlit blaðsins er grátt. Þetta blaö kostar á ári KS5 milljónir dollara. í papp- frlnn fara 5,5 milljónir af trjám. Blaðið hefur á sínum snærum 355 blaðamenn og ritstjóra á aöalskrifstofunum, 28 blaða- menn í Washington og 44 fast- ráðna blaðamenn erlendis. í heild telur ritstjórnin 1003 menn. Times vill vera eins og al- fræðiorðabók. Það segir frá öllu. Ekkert gerist í heiminum, nema það gerist Iíka í Times, segja starfsmennirnir. Times prentar óhemjulegt magn af óstyttum texta; alla blaðamannafundi for setans og mikilvægustu ræður vestrænna og austrænna ríkis- leiðtoga. Mikilvæg lög eru birt í heild sinni. Nákvæmnin geng- ur svo langt, aö hin 296.000 orða Warren-skýrslu um morð- ið á Kennedy forseta birtist i heild £ blaðinu á sama 'rnorgni og bókin kom út. Þegar prent- araverkfallið í New York stöðv- aöi blöðin i hundrað og fjórtán daga veturinn 1962—1963, hélt Times því til streitu, að rit- stjórar blaðsins ynnu eins og blaöið kæmi út. Eftir verkfallið prentaði Times í heilan mánuð samþjappaðar fréttir frá verk- fallstímanum. Einmitt vegna nákvæmni sinnar er Times blað gáfumann- anna. Af Times seljast daglega í Haward 2150 eintök, 1225 í Yale, 700 við háskólann £ Chic- ago og 375 í Kalifomiuháskóla í Berkley. í menningardeild Times eru fjörutíu konur og Jsarlar. Flestir gagnrýnenda Tim- es eru hataðir — en þeir eru gagnrýnendur Times. Enginn hef ur eins mik;il áhrif á velgengni eða fall leikrita og hróður stjömanda. En Times er líka blaö Wall Street og hinna stóru viðskipta- höld.a. Á hverjum degi birtir Strangar reglur um auglýsingar Times er mikið auglýsinga- blaö og hefur um hundraö milljón dollora auglýsingatekj- ur á ári. Lítiö verður samt af öllum þessum tekjum, rekstrar- afgangur blaðsins er aðeins um 2% af veltunni. Pappír og prent un blaðsins er mjög dýr, og má nefna, að sunnudagsútgáfan vegur ýfirleitt meira en tvö kíló. Prentunin og pappírinn í sunnudagsblaöiö kostar 33 sent á eintak eöa þremur sentum meira en söluverö blaösins. Allir helztu ritstjórar Times hafa leyfi til aö kasta út auglýs- ingum, ef þeir þurfa méira rúm fyrir fréttir. Slíkt er ekki gert oft, en kemur þó fyrir aðra eöa þriðju hverja viku. Það hefur mikil áhrif á andann á blaðinu, þegar ritstjóramir hafa tilfinn- ingu fyrir því, að fréttirnar eru auglýsingum. Dregið er úr of- lofi, t.d. er setningunni „beztu kaup í bænum“ breytt í „ein beztu kaup í bænum“. Times á sér engan líka. Blaðiö hefur enga fjárhagsáætl- un, heldur veltur áfram frá degi til dags með sæmilegum árangri Allur kostnaður er yfirleitt óö- ar samþykktur, nema um svo fjarstæöukennda hluti væri að ræöa, að einhver vildi taka flug vélamóðurskip á leigu. Fundu villu hjá Einstein John B. Oakes, ábyrgur rit- stjóri fyrir leiöarasíðunni, seg- ir: „Ég kynntist Lyndon John- son, þegar ég vann í Washing- ton. Töluverðan tíma eftir morð ið á Kennedy var Johnson, sem nú er forseti, vanur að hringja nokkuð oft. Nú hefur hann ekki hringt í heilt ár. Mér léttir viö það. Ég held, að hann hafi tek- ið eftir, að við tókum ekki eins mikið mark á honum og hann vildi". Fræg er sagan um aöalritstjór ann Van Anda. Hann las einu sinni þýðingu á fyrirlestri eftir ^instein, sem átti að birtast í Times. Hann fann villu. Ein- stein var spuröur um þetta og hartn leit yfir greinina og sagði. „Já, Van Anda hefur á réttu að standa. Þegar ég skrifaði út- reikningana upp, geröi ég villu á einum stað.“ 15. apríl 1912 sökk risaskipið Titanic. Önnur blöö sögðu frá orðrómi um að skipið hafi farizt og sum þeirra sögðu að allir hefðu bjargazt. Times eitt skýröi rétt og örugglega frá málunum. Þeir voru svo örugg- lega fyrstir með fréttina, aö jafnvel daginn eftir voru starfs menn skipafélagsins aö halda því fram, að skipiö hefði ekki farizt. Frásögn blaðsins af Tit- anicslysinu vakti mikla athygli og Anda hlaut mikið lof fyrir. Eitt af einkennum New York Times er, að á hverjum degi sitja tuttugu til þrjátíu blaða- menn aðgerðarlausir á ritstjórn- arskrifstofunum og bíða eftir frétt á borö við Titanic-slysið. Óþægir í Vietnam-málinu Einn yngsti sproti Sulzberg- erættarinnar, Punch Sulzberger, er nú framkvæmdastjóri, og er aö réyna að yngja blaöiö upp. Hann hefur safnað í kring um sig hóp af reyndum blaöamönn- um, sem eru ráðgjafar um útgáf una. Töluvert hefur reynt á heiðarleika New York Times í fréttum þess af Vietnamstríö- inu. Þrátt fyrir mikinn þrýst- ing frá hinu opinbera, hefur blaöið stööugt hafnað því aö skrifa um stríöið samkvæmt línum ríkisstjórnarinnar. Blaðiö sendi Homer Bigart árið 1962 til Vietnam, og hann símaði svartsýnisfréttir til baka. Á eftir Bigart kom David Hal- bergstam og skrifaði eins og Bigart á hverjum degi fréttir, sem stungu I stúf viö fullyrð- ingar ríkisstjórnarinnar. Hann skrifaöi, aö stríöið gengi illa, þegar hún sagði, aö það gengi vel. Kennedy forseti stakk upp á því við Times, að það væri góð hugmynd aö skipta um blaöamann í Vietnam. Hann fékk þvi ekki framgengt, cg Halberstam fékk að lokum Ptfl- itzerverölaunin fyrir fréttir sfn- ar. Sambúð blaðsins við Lynd- 'on B. Johnson hefur ekki verið upp á hið bezta. Charles Mohr, sem vann einu sinni í Vietnam fyrir vikuritið Time og sagði upp starfi af þvf að fréttaskeytum hans var alveg snúið við af ritstjórunum í New York, skrifar nú fyrir New York Times frá Vietnam. Fréttir Times 'frá Vietnam eru dæmi um aö blaöið stendur í fararbroddi óháörar og óhlut- drægrar pressu. I llmes er ekki eins og í Time öll skeyti um- skrifuö, heldur eru skeytin birt óbreytt. Hjá New York Times dettur mönnum aldrei í hug að láta fréttir eiga sig, vegna þess að þær kunni að falla auglýsend- um illa. Þar er blaðamönnum heldur aldrei leyft að taka á móti jólagjöfum. Sem sagt: Þrátt fyrir aðlar breytingar, sem gerðar hafa-ver ið á blaðinu, er það enn hiö sama og það var, og hsgttir líklega aldreJ að vera-New Ybrk Times. Ritstjórafundur hjá New York Times

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.