Vísir - 29.09.1966, Side 9

Vísir - 29.09.1966, Side 9
V í SIR . Fimmtudagur 29. september 9 Hér eru krónurnar ekki fijótar að fara Talað við Úlaf Sigvaldason, bónda að Sandnesi \ö liðnu langdegi vorsins taka " við sólbjartir sumardagar, en einnig þeir eiga sín kvöld, og nú ökum við í hauströkkrinu kunnar slóðir norður eftir Strandasýslu. Ferðinni er heitið í Bjarnarfjörð, en þar reka bænd ur í Kaldrananeshreppi fé sitt til réttar þann 19. september. Það þykir jafnan stór dagur í hverri byggð, þegar fé kemur af fjalli á haustin. í stórum fjöl- býlum sveitum, sem nærri liggja aifaral'eið safnast til réttanna múgur og margmenni og veröur af mannfagnaður mikill og þá stundum ekki síður í hópi gest- anna en hinna, sem fagna bú- stofni sínum. Frá réttadögum þeirra, sem Tjegar við komum norður fvrir Selá er orðið fulldimmt. Við ökum út með firðinum aö Sandnesi, en þar _búa hjónin Ólafur Sigvaldason og Brynhild- ur Jónsdóttir. Þar eigum við ' náttstað vísan. Áður fyrr, í búskapartíð Sig- valda Guðmundssonar og Guð- bjargar Einarsdóttur, foreldra Ólafs bónda, var jafnan gest- kvæmt á Sandnesi, en þá lá þar um þjóöleið Bjamfirðinga, Bala- manna og annarra þeirra, er bjuggu norðan Steingrímsfjarðar og sóttu nauðsynjar og fyrir- greiðslu til verzlana í Hólma- vík, en frá Sandnesi er þangað stytzt yfir fjörðinn að fara. Þá kvað Benjamín Ólafsson: Það er ekki langt síðan svona tæki sáust fyrst í Kaldrananeshreppi. finnast krókur í garðshom aö koma til Sandneshjóna, þeirra er nú hafa þar búsetu, frekar en fyrr. Þótt ferðin hafi verið auöveld og svipmvndir fyrri daga glatt augað, fylgir því feginleiki að vera' kominn á leiðarenda og mæta vinsamlegu viömóti. Ólaf- ur bóndi er hress í anda, enda þótt hann hafi allan sinn búskap setið jörö, sem lítt er til stór- búskapar fallin og eflaust mundi kölluð harðbýlt kot í hinum svo nefndu góðsveitum. er langt liöið á nóttu, þegar við höfum lokið spjalli okkar og gengið til náða. TTelztu fréttir úr byggöinni eru þessar: Árið hefur verið fremur kalt. Veturinn fram til seinni hluta janúar mátti þó teljast góður en þá gerði aftaka- hríð og komu miklar fannir. Seint voraði og klaki var ekki farinn úr jörðu fyrr en í miðjan ágúst. Grasspretta á túnum var því í lakara lagi, en segja má 300 ám. Kýr eru yfirleitt ekki fleiri en sem þarf til að full- nægja mjólkur- og smjörþörf heimilanna. Fé er víðast gagn- samt, 30—70% ánna tvílembt, meöalþungi dilka góður og fer heldur vaxandi með bættri fóðr- un og kynbótastarfsemi. Á mörgum jörðum meðfram ströndinni er nokkurt sjávar- gagn og hlunnindi, svo sem sel- veiði, æðarvarp og trjáreki, sem var á þessu ári meiri en elztu ménn muna. Þar sem heybirgðir eru nú Sandnes í Steingrimsfirði. útnes byggja, eru færri til frá- sagna, enda oftast minna um að vera. Ekki er þó ólíklegt, að svipuð séu hughrif bóndans, er sækir fé sitt á Selárdal inn af Steingrímsfirði eða á Trékyllis- heiði norðan Bjamarfjarðar og hins, er leitar Stórasand eða Landmannaafrétt. Sandnesbóndinn Sigvaldi sinnishýr og glaður. Fyrir greiða og gestrisni gerist þjóðlofaður, Og þótt nú séu þjóðleiðir aðr- ar og Bjamfiröingar og Bala- menn hafi breytt háttum sínum í þessu efni, þá mun þó engum Hér hafa þau hjón átt saman 12 böm. Nokkur eru þegar vax- in til fullorðinsára og flogin úr hreiðrinu, önnur em ennþá á æskuskeiöi og dvelja heima. Ekki varð ég var við neinn upp- gjafartón eða víl f máli þeirra hjóna, og þó Ólafur skuli árla rfsa og fara í göngur á Selárdal, Á þessum farkosti fóru Bjamfirðingar og Balamenn frá Sandnesi til Hólmavikur. Óiafur Sigvaldason á Sandnesi og Halldór Guðmundsson bóndi f Bæ fagna fé sfnu við Skarðsrétt. að bændur séu alveg hættir að nýta útengi til slægna. Heyfeng- ur er því lítill og minni en í meðalári, en heyin em vel verk- uö, því sumarið hefur verið þurr viörasamt. Tæknin hefur hér sem annars staðar sett svip sinn á verks- hátt og viðbrögð fólksins, enda þótt síðar væri á ferð. Það eru til dæmis ekki nema tvö ár síðan Sandnes fékk vegarsam- band við þjóðveginn þannig, að þangað væri hægt að koma skurðgröfu. Ræktunarlandið neð an brúna er bratt og grýtt og þvi erfitt til vinnslu. Ólafur hef- ur því horfið að því ráði að leggja á fjallið. Hann lét ræsa 8 hektara spildu á Bjarnarfjarð- arhálsi í engjalandi sínu. Ólafur segir mér, að mikill áhugi sé um ræktunarfram- kvæmdir ' í Kaldrananeshreppi og með vaxandi véltækni virð- ist bændum lífið auðveldara og erfiöisminna. Menn strita ekki til auösöfnunar eða óhófsmun- aðar, heldur til búsældar og bjargálna. Sauðfé hefur fjölgaö á seinni ámm. Fjárflestu bænd- umir munu vera með allt að mun minni en sfðasta ár, má bú- ast við einhverri fækkun fénað- ar, en þó telur Ólafur, að flestlr reyni að halda bústofni sínum og auki fremur fóðurbætiskaup. Gert er ráð fyrir, að um 8000 fjár komi af fjalli í Kaldrana- neshreppi í haust. Að síðustu langar mig til að heyra álit Ólafs á framtíö byggðarinnar. — Hér hefur ver- ið lifaö allt frá íslands byggð og því skyldi það ekki eins hægt enn, ef sæmilega er að fólkinu búið með samgöngur, rafmagn og önnur frumstæð nú- tímaþægindi. Að vfsu mun rétt vera, að sé allt metið eftir krónufjölda, þá er ekki líklegt að hér hafist upp eins margar krónur og af ýmsu braski 1 þéttbýlinu. En þær em heldur ekki eins fljótar að fara, eklti eins mikill munaður sem glepur. Aðalhættan er, að unga fólkið fer burt, en þar veldur mestu yfirboð hinna stóm staða. Virft- ist þar oft vandaiaust að fá kaup mun hærra hine skréða gengi á vinnumarkaðinum. Þ. M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.