Vísir - 12.10.1966, Side 16

Vísir - 12.10.1966, Side 16
STARFSFÓLKIBÆJARÚKERÐAR HAFNARFJARBAR SAGT UPP VISIR Miðvikudagur 12. október 1966. Eggert Gíslason. Á fundi bæjarstjómar Hafnar fjarðar í gær var sambykkt til- laga um að segja upp öllu starfs fólki Bæjarútgerðar Hafnarfjarö ar, nema því, er gætti véla og fiskbirgða fyrirtækisins. Var fil lagan sambykkt með fr,atkvæö- um gegn 3. Forsaga þessarar til lögu eru miklar skuldir Bæjar- útgerðarinnar og tap á rekstri hennar undanfarin ár. Samtals nema skuldir Bæjarútgerðarinn- ar í Hafnarfirði í dag um 110 millj. króna, en að auki hefur bæjarsjóður Hafnarfjarðar tekið á sig skuldir útgerðarinnar, sem nema 39 milljónum króna. Tap Bæjarútgeröarinnar á sl. ári nam 17,7 millj. króna, þar af var beint rekstrartap fyrirtæk- isins 11,5 millj. króna. Með þessar óhugnanlegu stað reyndir fyrir sér, báru bæjarfull trúar Sjálfstæðisflokksins og félags óháðra fram tillögu á fundinum í gær, þar sem út- gerðarráði bæjarfélagsins er fal ið aö segja upp öllu starfsfólki Bæjarútgerðarinnar í landi, nema því, sem starfar við gæzlu véla og annarra verðmæta. Þá er útgerðarráði einnig í sömu tillögu falið að gera ítarlegar at huganir á því, hvort og á hvern hátt unnt kynni að vera að tryggja áframhaldandi starf- rækslu fiskiðjuversins, svo og annarra þátta fyrirtækisins, án fjárhagsáhættu fyrir bæjarfélag ið. Var tillaga þessi samþykkt með atkvæðum Sjálfstæðis- manna og félags óháðra, en á móti greiddu atkv. bæjarfulltrú ar Alþýðuflokksins og kommún ista. Á fundinum í gær kom m.a. fram, að mesti aflatogari útgerð arinnar og sá, sem yfirleitt hef ur fengið bezt verð fyrir fisk sinn erlendis Maí var rekinn með 2,4 millj. króna tapi á sl. ári, og x þessari tölu er ekki innifalinn kostnaður vegna vaxt argjalda og framkvæmdastjóm- ar. Bræðurnir með afíahæstu skipin Aflahæstu skipin samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands, eru Gísli Ámi RE sem kominn er með nærri hálft 9. þúsund lesta. Jón Kjartansson, Eskifirði, hefur fengið 7.636 og eru það einu bátarnir með yfir 7 þúsund lest- ir. 20 skip hafa fengið yfir 5 þúsund lestir og fer skrá yfir þau hér á eftir. Aflinn, sem barst á land í síðustu viku nam 19.998 lestum og veiddist aðal- lega í Reyðarfjarðardýpi. Söltun nam 998 tunnum og 83 lestir vikuaflans fóru í frystingu en 19770 lestir í bræöslu. Heildarafli síldarvertíðarinnar i sumar er þá oröinn 483.085 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: 1 salt 55.617 lestir (380.936 upps. tn.). — í frystingu 2.067 lestir. — í bræöslu 425.401 Iest. Landanir erlendra skipa voru engar í vikunni. Á sama tíma i fyrra var heildaraflinn 365.487 lestir og hafði verig hagnýttur þannig: í salt 377.805 upps. tn. (55.160 1.). — í frystingu 20.136 uppm. tn. (2.175 1.). — í bræðslu 2.282.604 mál (308.152 1.). Reykjavík 32.078, Bolungar- Frainh á bls 6 Nauðgaði 5 árastúlku Þorsteinn Gíslason. Rúmlega tvítugur maöur - úr Reykjavík geröist sekur um það á mánudag að nauðga 5 ára telpu í Hafnarfirði. Var hann handtekinn í gær og dæmdur í gæzluvarðhald eftir frumrannsókn. Maðurinn kom inn í Mánabúð í Hafnarfirði á mánudaginn. Hitti hann þar litlu stúlkuna og gat tælt hana með sér út á Hvaleyrarholt með sælgæti, sem hann hafði keypt í Mánabúð fyrir 10 kr. — Rétt fyr ir kl. 6 um kvöldið kom litla stúlk Tveir ottu smyglið Eins og skýrt var frá i Vísi í I gær, fannst smygl í Vatnajökli á | laugardaginn, þegar skipið kom til í landsins frá Rotterdam og Ham- I borg. Var það falið undir gólfum við síður skipsins. í gær höfðu tveir skipverjanna viðurkennt að eiga áfengið, sem var 55 lítrar af Genever og 60 lítrar af 75% Vodka samsvarar að áfengismagni tveimur venjulegum flöskum af sterku áfengi. Rannsókn málsins er enn ekki hafin, en þaö fer frá tollgæzlu- stjóra til sakadóms í dag. Vélskólanemi 160% „dýr- mi" en Menntaskólanemi Hver nemandi í Tækniskólanum og samanburðar aö hafa í huga hve | nemenda- og kennarafjöldi breyti- Vélskólanum er um 160% dýrari „í búnaður skólanna er mismunandi, 1 legur o.s.frv. an heim til sín og var þá illa út leikin eftir átök við manninn. Hringdi móðirin þegar til lögregl- unnar í Hafnarfirði, sem sá svo til að farið var með stúlkuna til lækn is. Úrskurðaði læknirinn að um nauðgun hefði verið aö ræða. Afgreiðslustúlkur í Mánabúð gátu gefið lýsingar á manninum, enda fannst þeim hann hafa komið und arlega fyrir. Einnig gat vagnstjóri Landleiða gefið lýsingu á mannin- um, sem vagnstjórinn þekkti. í gær handsamaöi Hafnarfjarðar lögreglan manninn í Reykjavík. Við urkenndi hann brot sitt og seinna í gær, eftir að málið var komiö til sakadóms viðurkenndi hann að hafa áður gerzt sekur um kynferð isbrot gegn ungri stúlku. rekstri“ en hver nemandi í Mennta skólanum í Reykjavik og Mennta- skólanum á Akureyri. Kemur þetta fram I útreikningum sem gerðir hafa verið í áætluðum kostnaöi við þessa skóla 1967. Reiknað er með að árskostnaður á nemanda í Menntaskólanum í Reykjavík (miðaö við nemenda- fjölda síðaeta árs) veröi 18.250 kr., 18.700 kr. við Menntaskólann á Akureyri og 29.060 kr. við Mennta skólann að Laugarvatni. Árskostn- aður á nemenda í Tækniskólanum er áætlaöur muni veröa 47.000 kr. og 47.500 f Vélskólanum. Meðalkostnaður á nemanda f héraðsskólum gagnfræðastigs, sem reknir eru af ríkinu er áætlaður 19.300 kr., en kostnaður viö þá skóla er annars mjög misjafn, allt frá 14.100 kr. í 23.300 krónur. Þessar tölur segja ekki alla sög una og veröar því vfð lestur þessa Þorsteinn Viggósson — opnar dansstaö í Kaupmannahöfn. ÍSLENDINGUR 0PNAR DANSSTAÐ í KAUPMANNAHÖFN í DAG Ungur íslendingur, Þorsteinn Viggósson opnar í dag dansstaö í húsakynnum kaffistofu sem hann hefur rekið s.l. hálft ann- að ár að Gothersgade 15 í Kaup- mannahöfn. Er þama um að ræða það sem erlendir nefna diskotek, þar sem dansað er eftir hljómplötum. Þessi kaffistofa er ein af elztu kaffistofum Kaupmannahafnar og er sagður hafa verið mikill menningarblær yfir henni á fyrri öld. Á árunum nýlli 1930 og 40 hafði Alþjóöa sjómannasamband ið samastað í þessum húsakynn um og á stríðsárunum var kaffi- stofan þekktur svartamarkaðs- staður og á seinni árum hefur hún verið undir eftirliti vegna eiturlyfjasölu, að því er danskt blað upplýsir í sambandi við viðtal við Þorstein. Þorsteinn hefur sjálfur unnið að því aö innrétta dansstaðinn sem er einhvers konar sambland af veitingahúsi í „villta vestr- inu“ og helli. Til skreytinga innréttinga hefur hann notað net, gifs, léreft og gömul dag blöð. Fékk hann hugmyndina að ,,diskotekinu“ á ferðalögum þeim sem hann hefur farið með Tjæreborgarprestinum fræga. Þorsteinn sagði fyrir skömmu í fyrrnefndu viðtali við danskt blaö að hann hefði tryggt sér forkaupsrétt aö kaffistofunni og myndu kaupin ganga í gildi í vor og hann verða eigandi henn- ar. Þorsteinn kom fyrst til Kaup mannahafnar þegar hann vat\18 ára, lærði matreiðslu og hélt að námi loknu til íslands þar sem hann var m. a. viö rekstur Glaumbæjar, en hélt síðan utan aftur og er nú túsettur í Kaup- mannahöfn og kvæntur danskri konu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.