Vísir - 14.10.1966, Side 6
V í S I R . Föstudagur 14. október 1966.
6
• Fundur var i sameinuöu Al-
þingi í gær vegna yfirlýsingar
ríkisstjómarinnar og stóðu um-
ræöur í rúmlega tvær klukku-
stundir. Fundir í deildum voru
aðeins haldnir til aö taka mál
út af boðaðri dagskrá. © Eitt
stjómarfrumvarp var lagt fram
um breytingu á lögum um tekju-
stofna sveitarfélaga. Er um að
ræða bráðabirgðalög frá því i
vor, sem stjómin leitar nú staö-
festingar á. Þá var lagt fram
fmmvarp til laga um beytingu
á umferöarlögum (SkG. — F),
frumvarp um breyting á lögum
um Húsnæðismálastj. (EOl, GG,
ES. — K), frumvarp til laga um
breytingu á vegalögum (HB.,
KK, ÞÞ, ÓIJ, HJ, ÁB. — F),
og þingsályktunartillaga um end
urskoöun laga um jarðakaup
ríkisins (HB ÓIJ, ÁÞ. — F).
Bílakaup
15812
Hillman Imp ’65.
Hillman Imp ’64.
Skipti óskast á nýlegum 6
manna bíl.
Hillman Imp ’64, ekinn 7 þús.
km.
BMW ’65, skipti koma til
greina á ódýrari bíl.
Vauxhall Cresta ’65, ekinn 11
þús. km.
Renault R-8 ’65, skipti ósk-
ast á nýlegum amerískum bil.
Renault 411 ’65.
Volvo Amazon station ’65,
skipti óskast á yngri bíl.
Volvo 544 ’64.
Renault Carbine ’65.
DKW F-12 ’64
Trabant ’66, skipti óskast á
jeppa.
Trahant station ’66.
Daf ’65, ekinn 11 þús. km.
Volkswagen sendlbíll ’66.
Fiat 1300 ’62.
Falcon ’65.
Mercury Comet ’63.
Falcon ’61.
Pegout 404 ’62.
Rambler ’64, hvitur.
Mercedes Benz 220 ’62.
Mercedes Benz 220 ’61.
Mercedes Benz 190 diesel ’62.
Mercedes Benz 220 S ’59
Mercedes Benz 190 ’59.
Mercedes Benz 219 ’58.
Austin Gipsy diesel ’66.
Land Rover dlesel ’66.
Bronco ’66.
Man ’66 8 tonna.
Mercedes Benz 1413 ’66.
Vörubílar.
Langferðabilar.
Vöruflutningabilar.
Jeppabilar.
Fólksbílar.
Jarðvinnslutæki, svo sem ýtu-
skóflur o. fl.
Bflar við allra hæfi,
KJör við allra hæfi.
Opið til kl. 8 á hverju
kvöldi.
Hringlð — Komið — Skoðið
15812
ikúlagötu 55 — við Rauðará.
Olíufélögin —
Frambald at bls. 16
að eftir því ár eftir ár aö fá aö
flytja inn betra benzín frá vestræn-
um löndum. Viöskiptamálaráðuneyt
ið hefur stöðugt visað þessum ósk-
um á bug og lagt fyrir okkur aö
kaupa allt benzín landsins frá Sov-
étríkjunum. Þegar Rússar höföu
brugðizt loforði sínu um betra
benzín, óskuöu olíufélögin eftir því
á fundi i viðskiptamálaráðuneytinu
hinn 3. október s.l., að þeim yrði
leyft að flytja inn benzín frá vest-
rænum 'löndum til að fullnægja
þörfum bíleigenda fyrir betra benz-
ín, og lögðu olíufélögin sérstaka
áherzlu á þessa nauðsyn. — Við-
skiptamálaráðuneytið hefur ekki
orðið við þessari eindregnu ósk,
sagöi Vilhjálmur að lokum.
Mr. Holmes —
k-ramhalú aí bls. 16
vísu svo illa tekizt til, að Viet
Cong skæruliðar hafa náð slfk-
um byggingum á sitt vald, en
nú er aukin áherzla lögð á að
tryggja öryggi slíkra stofnana.
Þessi starfsemi Bandaríkjastjóm
ar og stjómar Suður-Viet Nam
hefur þegar borið mikinn árang-
ur“.
Mr. Julius C. Holmes er fædd-
ur f Bandaríkjunum árið 1899.
Hann stundaði nám við háskól-
ann í Kansas, og réðist fljótlega
að námi loknu til utanríkisþjón-
ustunnar. Hefur hann síðan
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum á
vegum Bandarikjastjómar bæði
heima og erlendis. Hann hefur j
m. a. veitt forstöðu sendiráði |
Bandarikjanna í London, Hong
Kong, Macau, Teheran og fleiri
stöðum Þá hefur hann og gegnt
stöðu aðstoðarutanríkisráðherra |
Bandarfkjanna um skeið. Mr. i
Holmes er kvæntur og á þrjú i
böm. Eins og fyrr segir heldur 1
hann fyrirlestur á morgun í Sig-
túni á vegum Stúdentafélags
Reykjavfkur, og á eftir fyrirlestr
inum gefst mðnnum kostur á aö
bera fram fyrirspumir. Fyrir- .
lesturinn hefst kl. 2.
Lédnrhœfcsr —
Frambaid at bis. 1.
mönnum óþarfa klafa.
Töldu sumir fundarmanna aö
sameinast ætti um meiri fram-
kvæmdir en undirbúningsfram-
kvæmdir einar, jafnvel um bygg-
ingu grunnanna.
Við byggingu grunnanna þarna
kemur tvennt til greina: að skipta
um jarðveg undir þeim, sem kosta
mundi um hálfa milljón sums staö-
ar miðað við 200 fermetra hús og
6 m dýpi, eða að reka niður stoö-
ir úr stáli eöa steypu og byggja
síðan ofan á þær.
Á fundinum mætti Jón Bergsson
verkfræðingur og lýsti þeirri að-
ferð aö reka niöur stálstaura und-
ir grunninn og taldi aö væntanlegt
félag gæti séð um innflutning á
stálinu, sem gæti lækkað kostnað-
inn verulega. — Taldi hann aö
um 280 tonn af stáli þyrfti í grunna
þeirra 80 einbýlishúsa, sem þarna
er um að ræða en auk þess þyrfti
um 300 tonn af steypustyrktar-
járni og væri þá komið hátt í
skipsfarm.
Á fundinum kom fram ósk um
að veita mönnum sem hafa lóðir
fyrir raðhús einnig inngöngu í fé-
lagiö, enda hefðu þeir við svipaða
erfiðleika að glíma.
Kosin var undirbúningsnefnd að
stofnun félagsins. Hana skipa:
Sveinn Bjömsson, verkfræðingur,
Arinbjörn Kolbeinsson, læknir,
Þóröur Þórðarson, byggingameist-
ari, Jóhann Einarsson, Jón Aðal-
steinn Jónasson og til vara, Aöal-
steinn Guðjónsen yfirverkfræðing-
ur.
Frumvörp —
Framh aí bls. 1.
um tollheimtu og tolleftirlit,
Kristnissjóð, skipun prestakalla
og prófastsdæma, námslán og
námsstyrki, umgreiðslur til höf
unda vegna útlána úr bókasöfn
um og um aðild verzlunarfólks
að atvinnuleysistryggingum,
svo nokkuð sé nefnt.
Munns leitnð
Framh. af bls. 1.
um. Tældi hann bömin með sér
á þann hátt, en seinna rak hann
drengina tvo frá sér.
Ekki er vitað hvað gerðist eft
ir það, en nokkru seinna þegar
kona átti leið um svæðið fann
hún litlu telpuna buxnalausa.
Samkvæmt lýsingu, sem telp
an gat gefið af manninum var
hann „hvorki karl né strákur"
og er hér því trúlega um ungan
mann að ræða. Hann var í
dökkblárri stunginni nælon
úlpu, bláum vinnubuxum og
svörtum támjóum skóm. Þá var
hann með handtösku, ljósbláa
og hvíta að lit.
Litla stúlkan sagði að maður-
inn hefði eitthvað verið að eiga
við sig, en hann hefur liklega
orðið fyrir einhverri truflun eða
stúlkan hefur varið sig svo vel
að hann fékk ekki vilja sínum
framgengt.
íslenzk og
erlend frímerki.
Innstungubækur
Bækui fyrir
fyrstadagsumslög
Frímerkjasalan,
Lækjargötu 6A
Iþróttir —
Frh. af bls. 2:
XI.
Þróttur — I.B.A. 1:5 Ak
Valur —I.B.K. 4:3 R
KR — I.A 1:1 R
Þróttur 0 st. Valur 4 st. IBK 1
st. KR 2 st. IBA 5 st. IA 3 st.
X
Þróttur — Valur 1:4 R
I.B.K. — KR 2:1 K
I.B.A. — I.A. 7:2 A
Þróttur 1 st. Valur 4 st. IBK 3
st. KR 2 st. IBA 5 st. IA 0 st.
Lokaúrslit Markatala
Valur 33 st 20—12
I.B.K. 32 st 23—12
I.B.A. 29 st 19—17
KR 26 st 19—13
I.A. 19 st 13—21
Þróttur 11 st 7—27
Galloð
þakjárn
Jokkurt magn af þak-
jámi verður selt á kr. 10
pr. fet vegna smávægi-
'egra galla.
HANNES
ÞORSTEINSSON
heildverzlun.
v’öruafgreiðsla við Shellveg.
Sími 24459.
<«n
*
Verðsföðvust —
Frambalu at bls. 1
afleiöingum aö verölag hefði
hækkað upp úr öllu valdi. Þá
kváðu þeir ástandið þannig, aö
nauösjinlegt væri að gera alls-
herjarúttekt á þjóðarbúinu.
Bjarni Benediktsson svaraöi
þeim nokkrum orðum. Sagði
hann aö skýrslur Kjararannsókn
arnefndar, sem væri skipuð
vmönnum úr öllum þingflokkum
sanni að kaupmáttur launa og
kaupgjald hefði raunverulega
hækkað mjög mikið í tíð núver-
andi ríkisstjórnar. Dagkaup í
tímavinnu verkamanna hefði ár-
in 1961—65 hækkað um 79 pró-
sent. Á sama tíma hefði aðeins
orðið 59 prós. hækkun á fram-
færsluvísitölu. Kaupmáttur tíma
kaups síöan júnísamkomulagiö
var gert hefur aukizt um 15—
20 prósent sagði ráðherrann. Þá
gat hann þess að raunverulega
verðmætaaukning hjá atvinnu-
vegunum hefði orðið 50 prósent
síðán 1958. Þá varaöi hann þing
menn við að blanda saman verð
bólgunni og ýmsum vandamál-
um svo sem í togaraútgerð, báta
útgerð og frystiiðnaði. Togaram-
ir hefðu misst sfn gömlu veiði-
svæði, litlu bátamir stæðust
ekki samkeppni um mannskap
við stærri og betur búna báta
og frystiiðnaðinn vantaði hrá-
efni auk þess sem hann stæði
andspænis verðlækkunum á
mörkuöum erlendis. Við þessum
vandamálum yrði að snúast á
raunhæfan hátt og þaö yrði við-
fangsefni á næstu mánuðum að
finna úrræði til lausnar þeim.
LFORDI
FORDIL
ORDILF
RDILFO
I DILFOR |
ILFORD
— alltaf bezta lausnin. —
Einkaumboð fyrir
ILFORD-Ijósmyndavörur.
HAUKAR HF.
Garðastræti 6 — Sími 16485
Gott úrval af gleraugnaum |
gerðum fyrir dömur og |
herra. Sérstaklega til vinnu ;
og lesturs. Fljót og góð af- I
greiðsla. Tilbúin samdæg-
urs. Tökum á móti recept- ;
um frá öllum augnlækum. \
Gjörið svo vel að líta inn. !
GLERAUGNABUDlli
ii LAUGAVEGI 46