Vísir - 22.10.1966, Side 2

Vísir - 22.10.1966, Side 2
2 V í S I R . Laugardagur 22. október 1966. Reykjavíkurlið hrepp- ir bikarinn enn einu sinni í ár. En hvort það verður Austurbæjar- liðið eða Vesturbæjarlið ið, skal ekki sagt um. Valur og KR hafa í ára- tugi verið svamir and- stæðingar á knattspyrnu vellinum, lið sem alltaf hafa þurft baráttu til að útkljá leiki sína. Lítum á leikina í smnar. í Reykjavíkurmótinu tókst Val aB sigra 3:2, en þá sneri Hermann miðherji taflinu við, úr 0:2 í 3:2 með góðum mörkum. Skömmu síöar sigraöi KR þó Val með 1:0 í íslandsmótinu og síðari um- ferðin færði Val eins marks sig ur yfir KR með 3:2 í hörkuspenn andi Ieik. Síðan hefur það gerzt að Val ur varð íslandsmelstari i knatt spyrnu, en KR hefur ekki unn- ið neitt mót i meistaraflokki i sumar, — en hefur aö baki 5 slgra i Bikarnum, en siðasta ár braut Valur „keðjusigra" KR i þessu mikla knattspyrnumóti en KR hafði unnið keppnlna frá upphafi. Bæði félögin voru með í Evrópubikarkeppninni i knatt- spymu. Valur lék gegn belgísku bikarmeisturunum en KR gegn frönsku meisturunum og verður að telja frammistöðu KR í keppninni mun betri en Vals, enda þótt samanburður sé nokk uð erfiður. Eftir heimkomu liöanna hafa þau ekki slakaö á æfingum, síð- ur en svo og má því segja að þau séu í sinni beztu æfingu. „Það hefur aldrei veriö æft eins vel hjá okkur og einmltt síöan við komum heim frá Evr- ópubikarleiknum eða 4-5 sinnum í viku,“ sagði Ámi Njálsson fyr- irliði þeirra Valsmanna, sem ný- lega veitti viðtöku íslandsbikarn um á Laugardalsvelli. „Við höf- um fullan hug á að standa okkur og fá að halda bikamum áfram“ sagði hann. „Æfingasóknin hef- ur verið með afbrigðum góð, 16 menn keppa um þessl 11 sæti i liðinu og þannig á þetta að vera Við eigum ekki við neins konar meiðs] að stríða og Sigurður Dagsson, sem er nemandi við íþróttakennaraskólann á Laugar vatni fær leyfi tll að koma hing- að til Ieiks, og verður sóttur þangað í dag af einum félaga okkar.“ ÁRNI „Æft 4-5 sinnum í viku ...“ Ellert Schram, fyrirliði KR, sagði: „Vlð KR-ingar höfum allt ELLERT „Allt að vinna ...“ að viiina í þessum knattspymu leik. Við erum bjartsýnir eins og fyrri daginn, enda þótt við sækjum gegn íslandsmeisturun- um. Við höfum æft ágætlega að undanförnu og nú seinni hluta sumars höfurn viö greinilega veriö að sækja í okkur veðrið. Ég vona bara að völlurinn verði góður og veðrið sömuleiðis, það er alltaf leiðinlegt að leika við slæm skilyrði, og á það við bæði leikmenn og áhorfendur. Ég verð að segja það líka að mér finnst undarlegt að leikurinn skuli ekki vera látinn fara fram á Laugardalsvellinum. Viö lék- um á Njarövíkurvelli á sunnu- dag og grasið var ekki verra á eftir. Hvers vegna eru grasvellir hér ekki nýttir svipað og erlend is?“ Valur og KR leika á sunnudag inn þcnnan sfðasta stórleik árs- ins, en ljúki leik með jafntefli verður framlengt. Náist ekki úr- slit úr þeirri framlengingu verð ur annar Ieikur að skera úr um hvort þessara Reykjavíkurfélaga geymir hin fallegu verölaun Tryggingamiöstöðvarinnar n.k. ár. — jbp. íslenzkar handknattleikskonur leika f Laugardalshöllinni. FYRSTU MÓTALEIKIRNIR í LAUGARDALSHÖLLINNI Reykjavíkurinófið Eins og skýrt hefur verið frá áður hefst handknattleiksvertíðin að þessu sinni formlega með Reykjavíkurmótinu á sunnudags- kvöldið. AÖ þessu sinni fer mótið fram á tveim stöðum, þ. e. í hinni nýju Laugardalshöll og að Háloga- landi. Vegna þess hve dýrt spaug það verður íþróttafólki að fá þetta mikla hús heilt kvöld (5000 krón- ur) verður enginn grundvöllur fyr- ir því að yngri flokkamir leiki þar, enda mun það sannast sagna að það verður með naumindum að Reykjavíkurmótið og 1. deild geti borið sig við svo dýra húsaleigu. Þetta er f 21. skipti, sem Meist- aramót Reykjavíkur í handknatt- leik fer fram, en svo heitir þetta mót, og tjáðu forystumenn ráðsins blaðamönnum í gærdag að það væri von þeirra að Reykjavíkur- mótið yrðj brátt að „alvörumóti", en undanfarin ár og raunar einnig nú, er hálfgert hraðkeppnissnið á því. Leiktíminn hefur verið 2x15 mínútur en verður nú 2x20 mínút- ur, síðar væntanlega 2x30 mínútur. hefst ri morgun Öll Reykjavíkurfélögin taka þátt í mótinu og verða leiknir alls 59 leikir í 7 flokkum. í Laugardals- höllinni fara fram leikir í meist- Æfingatafla Körfuknattleiksd. ÍR er sém hér segir: Mfl. karla: Þriðjud. íþróttahöllin, Laugardal kl. 7:40—9:20 — Miðv.d. ÍR- húsiö kl. 8:40—10:20 — Föstud. Hálogaland kl. 6:50—7:40 — Sunnud. Réttarholtsskóli kl. 5:10 —6:50. 1. fl. karla:,, Laugard. iR-húsið kl. 1:10—2:50. 2. fl. karla: Mánud. Hálogaland kl. 6:00— 7:40 — fimmtud. Langholtsskóli kl. 7:40—8:30. — föstud. Háloga land kl. 7:40—8:30 — sunnud. Réttárholtsskóli kl. 5:10—6:50. 3. fl. karla: araflokkum karla og kvenna, 2. fl. karla og helmingur leikja 3. flokks karla, en aðrir leikir fara fram á Hálogalandi. Á morgun fara fram eftirtaldir leikir í mfl. karla: Ármann—Þrótt- ur, Fram—ÍR og Valur—KR. Þriðjud. iR-húsiö kl. 6:10-—7:50 fimmtud. Langholtsskóli kl. 6:50 —7:40. 4. fl. karla: Þriðjud. Langholtsskóli kl. 7:40 —8:30. 5. fl. drengja: Þriðjud. í Langholtsskóla kl. 6:50 —7:40. Mfl. kvenna: Þriðjud. í ÍR-húsi kl. 7:50—8:40 fimmtud. í ÍR-húsi kl. 9:30— 11:10 2. fl. kvenna: Fimmtud. ÍR-húsið kl. 8:40— 9:30. Æfingar sru hafnar. Mætið vel! Stlórni' FÉLAGSLÍF mma,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.