Vísir - 22.10.1966, Page 3

Vísir - 22.10.1966, Page 3
VISI R . Laugardagur 2>. .x*,.ooer x ! r I Dansskóla ar marsinn kom versnaði svolít- ið — það virtist svo erfitt að vera í takt, þegar maður gat< ekki sungið með. Það var mars erað fram aö dyrum og þar hneigðu sig allir eins vel og þeir gátu — því að í dansskólanum lærir maður ekki eingöngu dans heldur góða framkomu. ella“ einu sinni, en það er sam- kvæmisleikdans, sem byrjar með því að allir beygja sig og bíða eftir vissum kafla 1 laginu rísa þá upp og hoppa og klappa sam an höndunum. Sagði Heiðar að aðaldansarriir, sem héföu komið fram í ár, væru Watusi og Hopp el Poppel, en Hoppel Poppel Það er mikið dansað í Reykjá- vík, miklu meira en flesta grun- ar. Á hverju kvöldi dunar dans inn í danshúsum borgarinnar og það eru dansaðir bæði gamlir og nýir dansar. En það er dansað víðar. I dansskólum borgarinnar eru dansaðir samkvæmisdansar frá því um hádegi fram undir mið- nætti flesta daga vikunnar og ótalin eru öll þau hundruð, já reyndar þúsund kvenna ásamt nokkrum karlmönnum, sem stunda jazz-ballett og alls kon ar listdáns. Og ekki má gleyma þjóðdönsunum. Myndsjáin leit inn í þrjá dans skóla, sem kenna samkvæmis- dansa til að sjá hvað væri nýj- ast að frétta úr „dansheimin- um.“ Leiðin lá fyrst í dansskóla Sigvalda og er komiö var aö dyrunum barst að eyrum söng urinn: „Tvö skref til hægri — tvö skref til vinstri — beygja arma — rétta arma — klappi, klappi, klapp." Það var þriðji tfminn hjá yngstu nemendun- um á aldrinum 3-6 ára og þau sungu hástöfum um leið og þau stigu í hægri fót og svo í vinstri og það gekk furöanlega vel að halda taktinum og vera samtaka Það gekk líka vel þegar þau sungu og dönsuðu um vininn, sem átti að koma og fara en þeg Hjónaflokkurinn hans Hermanns dansaöi Hill-Billy-Samba af miklu fjöri. Maður lærir aö hneigja sig fínt þegar maður er I dansskóla. í dansskóla Heiðars Ástvalds- sonar var veriö að leika suð- ræna tónlist, neiriendurnir, sem voru 10-12 ára og í framhalds- flokki, fengu að taka „La Bost Þau yngstu voru bara þriggja ára, en voru búin að læra að ganga f takt við tónlistina. samdi sá sem samdi Jenka fyrir tveimur árum og hefur þessi nýi dans þegar náð svo miklum vinsældum að ætla má að hann verði arftaki Jenka. Hermann Ragnar er kominn með dansskóla sinn f nýtt og glæsilegt húsnæði við Háaleitis- braut og þar var hjónaflokkur að dansa Hill Billy Samba er Myndsjána bar að, en sá dans flokkast undir það sem nefna má samkvæmisleikdansa, þar sem nokkrir geta dansað saman í hóp. Sagði Hermann að þessir hópdansar væru mjög vinsælir þeir væru ekki ósvipaðir þjóð- dönsum eða amerísku ferhyrn- ingsdönsunum — en tónlistin Þau biðu eftir „rétta“ kaflanum í „La Bostella. ; luj

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.