Vísir - 22.10.1966, Side 10

Vísir - 22.10.1966, Side 10
w V1 S I R . Laugardagur 22. október 1986, borgin i dag borgin i dag borgin í dag LYFJABUÐIR Nætuivarzla apótekanna í Reykja vík, Kóparogi. og Hafnarfiröi er aö Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna í Reykjavík 22.—29. okt. Apótek Austurbæjar — Garðs Apótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—i. LÆKNAÞJQNUSTA Slysavaröstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aöra — Simi 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Helgarvarzla í Hafnarfiröi 22. —24 okt. Arsæll Jónsson Kirkju- vegi 4, símar 50745 og 50245. Pósthúsið i Reykjavík Afgreiöslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúiö Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Otibúiö Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiösla virka daga kl. 9—17 lÍTVARf Laugardagur 22. október. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Öskalög sjúklinga. Sigríöur Siguröardóttir kynnir lögin. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þaö lítur út fyrir aö þú getir notiö góörar helgi, hvilt þig og skemmt þér, og einnig er aö sjá aö þú njótir hylli gagn stæöa kynsins. En þér er viss- ara að hafa gát á pyngju þinni. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Léttu af þér öllum áhyggjum, hvíldu þig og njóttu helgarinnar meö fjölskyldu þinni heima, eöa í hópi fárra en góöra kunningja Kvöldiö verður dálítiö erfitt og ættiröu aö sofna snemma. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Heigin einkennist af góðri vináttu, samræmi og samkomu- lagi. Þú ættir að veröa í góöu skapi og njóta góðra stunda. Á sunnudagskvöld ættiröu ekki aö fara í ferðalag nema brýna nauð syn beri til. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Örlæti þitt verður mikið um helgina, kannski helzt til mikiö, en þar í mót kemur aö það verö ur að líkindum vel metið. Kvöld iö verður ef til vill ekki eins skemmtilegt og skyldi. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú viröist hafa óvenju sterka aðstööu um helgina til að vinna áhugamálum þínum fylgi og koma þeirn í framkvæmd. Verð- ur mikið tillit tekið til þín, en varastu deilur heima fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Með því að láta sem minnst uppi um fyrirætlanir þínar og halda þig sem mest að tjalda- baki, ættiröu að geta unnið mik- iö á. Komdu í verk ýmsu, sem dregizt hefur ájanginn. 14.00 Háskólahátíöin 1966. Útvarp frá Háskólabíói. 15.20 Einn á ferö. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Þetta vil ég heyra. Ingólfur Davíðsson grasa- fræðingur velur sér hljóm- plötur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson svarar ' spurningunni: Á hverju nærast trén? 19.00 Fréttir. 19.30 Vetrarvaka. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Islenzkur gamanleikur: „Þvaöriö", eftir Pál J. Ár- dal. Leikstjóri Jónas Jónas- son. 22.10 Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun. Auk danslagaflutnings af plötum leikur hljómsveit. Ásgeirs Sverrissonar gömlu dansana og hljóm- sveit Ingimars Eýdal hina nýju. Söngfólk: Sigríöur Magnúsdóttir, Erla Stefáns dóttir og Þorvaldur Hall- dórsson. 02.00 Dagskrárlok. (Klukkan færð til íslenzks meðaltíma, — seinkað um eina stund). Sunnudagur 23. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir Úrdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfréttir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guö jónsson. Organleikari: Dan- iel Jónasson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Nýja testamentið og túlkun þess. Dr. Jakob Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. ★ ★ * Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það verður margt sem stuðlar að því að helgin veröi þér hin ánægjulegasta. Kunningjar þín- ir verða þér hjálplegir og senni- legt áð þú kynnist mönnum, sem þér verður stoð að í fram- tíöinni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér ætti að gefast tækifæri til að láta vissa metnaðarvon þína rætast. Eins ætti þér aö veitast auðvelt að vinna hylli þeirra, sem þú kynnist, en kvöldið verö ur dálítið vafasamt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þaö verður þér margt inn- anhandar, fréttir hagstæöar og bréf, sem þér kunna að berast, ættu að flytja þér góð tíðindi. Ný kynni ættirðu að varast, einkum þó síðari hiuta dagsins. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ef aðrir reynast fúsir aö taka þátt í kostnaði aö sínu leyti, skaltu leyfa þeim þaö og ekki láta tilgangslaust stolt verða til þess að þú greiðir einn fyrir allra, sízfþegar kvöldar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Þetta getur orðið skemmti legur sunnudagur, ef þú lætur maka þinn eða þína nánustu eiga frumkvæðið og ráöa ferö- inni. Taktu heils hugar þátt i skemmtun annarra. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz Þú verður aö líkindum enn önn- um kafínn viö að veita öðrum aðstoö, sennilega einhverjum af þínum nánustu. Þú skalt leggja þig allan fram, en gæta þess þó að ofþreyta þig ekki. Arnað heilla Þann 15. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni ungfrú Ellý Kratsch og Þröstur Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b, — sími: 15125) Þann 15. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigríður Jón- asdóttir og Heimir Lárusson. — Heimili þeirra er í Karise, Dan- mörku. (Nýja myndastofan) 14.00 Miðdegistónleikar. 16.25 VeÖurfréttir. Á bókamarkaðinum. Vil- hjálmur Þ. Gfslason út varpsstjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. 18.00 Létt lög. 19.30 KvæÖi kvöldsins. Óskar Halldórsson námsstjóri vel- ur og les. 19.35 Margt f mörgu.J ónas Jónas son stjórnar sunnudags- þætti. 20.30 Wilhelm Kempff leikur í Háskólabíói. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 l'þróttaspjall. Sigurður Sig- urðsson flytur. 21.40 Robert Schumann: Fyrsta útvarpskynning vetrarins. 22.15 Frá Tíbet. Árni Gunnars- son fréttamaður tekur sam- . an þátt á vegum fram- kvæmdanefndar Flótta- mannaráös íslands. 22.40 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 22. október 10.30 Roy Rogers. 11.00 Mr. Wizard 11.30 Dobie Gillis. 12.00 Captain Kangaroo. 13.00 Bridgeþáttur. 13.30 Kappleikur vikunnar. 17.00 E. B. Film. 17.30 Sam Snead kennir golf. 18.00 Kraft summer music Hall. 18.55 Chaplain’s Comer. 19.15 Science Report. 19.30 Have gun will travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adams-fjölskyldan. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Hollywood Palace. 24.00 Leikhús noröurljósanna : „Mr. Belvedere goes to College“. Sunnudagur 23. október. 14.00 Guðsþjónusta. 14.30 ’fhis is the life. 15.00 NET-American business system. 15.30 Golfþáttur CBS. 18.00 Twentieth Century. 18.30 My favorite Martian. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacred Heart 19.30 Bonanza. 20.30 Þáttur John Carys. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 What’s my line. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Christophers. 23.00 Leikhús norðurljósanna : „Catherine the Great“. MESSUR Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Ferming í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. e. h. Barnaguöþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Hallgrímskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Unnur Halldórsdótt- ir. Fermingarmessa kl II. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Séra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari. Ásprestakall: Barnaguðþjón- usta kl. 11 í Laugarásbíói. Messa kl. 13.30 í Hrafnistu. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall: Barnasam koma kl. 10. Séra Árelíus Níels- son. Guöþjónusta kl. 11. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. (ath. breyttan messutíma). Grensásprestakall: Breiöagerðis skóli:Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafeson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Neskirkja: Ferming ki. M. Séra Jón Thorarensen. Fermingprguð- þjónusta kl. 2. Séra FraiSc M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Fermingar- messa kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguð- þjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheinrilið Grund. Guðþjón- usta í dag, fyrsta vetrartiag kl. 6.30 e.h. Sigurður Vigfússon rit- stjóri predikar. Sunnudags-guðþjónusta kl. 10 f.h. Séra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík messar. Heimilispresturinn. TILKYNNINGAR Langholtssöfnuður, fyrsta kynn ingar og spilakvöld vetrarins, verður í Safnaðarheimilinu, sunnudagskvöld 23. okt. kl. 20.30. Kvikmyndasýning fyrir böm og þá sem ekki spila. Kaffiveiting- ar. — Verið velkomin. Safnaðarfélögin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Skemmtifundur á mánudagskvöld ið 24. okt. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Litskuggamyndir, söngur og sam eiginleg kaffidrý*íkja. Fjölmenniö og takið með yxkur gesti. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13—1.7 ára verður í félagsheimilinu n. k. mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. TfíO. Frank M. Halldórsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.