Vísir - 22.10.1966, Síða 14
M
V1SIR . Laugardagur 22. okíðbct 1966.
GAMLA BIÓ
MARY POPPINS
meö Julie Andrews og Dick
van Dyke.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Sala hefst kl. 4.
Síðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓlfözs
Amer'iska konan
Amerísk - ítölsk stórmynd í lit-
um og Cinemascope með ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Hetjan frá Spörtu
Hörkuspennandi Cinemascope
litmynd. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dr. Goldfoot
og bikinivélin
Sýnd kl. 5.
STJÖRNUBÍÓ
Riddarar Arthúrs
konungs
Spennandi og viðburðarík ný
ensk-amerísk kvikmynd í lit
um um Arthúr konung og ridd
ara hans.
Janette Scott
Ronald Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBfÓ 11384
Hver liggur
gröf minni?
Alveg sérstaklega spennandi
og vel leikin, ný, amerísk stór
mynd með íslenzkum texta.
Sagan hefur verið framhalds-
saga Morgunblaösins.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TDNABIÓ sími 31182 flÝJA BÍÓ ímk
tSLENZKUR TEXTl
Tálbeitan
(Woman of Straw)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk stórmynd í litum.
Gerð eftir sögu Catharine Arly
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Vísi.
Sean Connery
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
i\ töfV' ■Íj
(Fládens friske fyre)
Bráðskemmtilega og vel gerð.
ný dönsk gamanmynd i litum
af snjöllustu gerð.
Dirch Passer.
Ghita Norby
Sýnd kl. 5, 7 og 9
&AR0RVO01D.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
Islenzk og
erlend frímerki.
Innstungubækur.
Bækuj fyrir
fyrstadagsumslög.
Frímerkjasalan,
Lækjargötu 6A
Sími 13645
Auglýsing í Vísi
eykur vidskiptin
Islenzkur texti.
Grikkinn Zorba
með Anthony Quinn o. fl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
/ /
HASKOLABIB
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd í sérflokki:
Psycho
\
Frægasta sakamálamynd sem
Alfred Hitchock hefur gert.
Aðalhlutverk:
Anthony Perkins
Janet Leigh
Vera Miles
N.B. Þaö er skilyrði fyrir sýn-
ingu á myndinni aö engum sé
hleypt inn eftir að sýning hefst
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
G'IIS^Í
WÓDLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indælt strið
Sýning í kvöld kl. 20
UPPSTIGNING
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Þjótar, lik og talar konui
Sýning í 'kvöld kl. 20.30.
Tveggja bjónn
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aögöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Óboöinn gestur
eftir Svein Halldórsson
Sýning mánudag kl. 9
Aðgöngumiðásalan opin frá kl.
4 — Sfmi 41985.
Skurögrafa. — Tek aö mér aö
grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl.
f síma 34475.
KAPLASKJOLSVEGUR
Til sölu 4ra herbergja íbúð á 4. hæð viö Kaplaskjóls-
veg. Ibúðin, sem er um 3ja ára gömul, er í góöu
ástandi, með suðursvölum og fögru útsýni. íbúöinni
fylgir óinnréttað ris, jafnstórt fleti íbúðarinnar sjálfr-
ar. Getur verið laus fljótlega. — Hagstætt verð.
EINBYLISHUS OSKAST
Höfum kaupanda að einbýlishúsi á góðum stað í
Reykjavík. I íbúðinni þurfa að vera a. m. k. þrjú
svefnherbergi og skrifstofa eða bókaherbergi og
góðar stofur. Mikil útborgun. — Skipti á góðri íbúö-
arhæð, 130 ferm., í Vesturbænum koma til greina.
ENNFREMUR:
2ja herb. íbúðir við Framnesveg, nýstandsettar.
2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúö viö Mávahlíð.
4ra herb. risíbúð við Túngötu, nýstandsett.
4ra herb. íbúðarhæð við Holtsgötu.
Parhús við Skólagerði í Kópavogi.
Fokheld einbýlishús í Garðahreppi.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
BJARNI BEINTEINSSON HDL JONATAN SVEINSSON LOGFR. FTR.
AUSTHRSTRÆTI 17 (HÓS SILLA OG VALDA) SlMI 17466
Sjálfstæðis-
kvennafélagið
HVÖT
heldur fund mánudaginn 24. október kl. 8.30
í Sjálfstæðishúsinu.
D a g s k r á : Frú Auður Auðuns alþingismaður talar.
Félagsmál.
Þá skemmtir hinn heimsfrægi söngvari
A1 Bishop á fundinum.
Kaffidrykkja.
Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega.
S t j ó r nin
Prentnemi
óskast í handsetningu.
DAGBL. VtSIR