Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 1
VISIR stjómarTnnar. Komu Cteveland og frú tH Reykjavíkuiflugvallar kl. 17 og fóru þaðan beint á Hótel Sögu þar sem þau gista meðan á dvöl þeirra stendur hér. í gærkvöldi sátu þau boð utanríkisráðherra Emils Jóns- sonar. 1 morgun fór Cleveiand og ræddí við þá Emil Jónsson ut- anríkisráðherra, Jóhann Haf- stein dómsmálaráðherra og Geir Hallgrímsson borgarstjóra. Um hádegi flutti ambassador- inn erindi á hádegisverðarfundi Varðbergs og samtaka um vest- ræna samvinnu en kl. þrjú átti að ieggja af stað til Þingvalla. í kvöld sitja Cleveland og frú kvöldverðarboð James Penfield ambassadors Bandarikjanna hér. Á morgun lýkur heimsókn Cleve lands með því að hann kynnir sér stöð vamarliðsins á Kefla- vikurflugveili, en síðan halda hjónin heimleiðis. MJÓLKIN LÆKKAR 36. á*g. — Mánudagur 24. október 1966. — 243. tbi. Cleveland fastaíulttrúi Banda- rikjanna hjá Nato er um þesear mundir hér á landi i boði ríkis- Frá og meö deginum í mjólk um kr. 1.35 hver dag lækkar verð á ný- lítri. Kostar nú hver eins SÍIillllKSSIIIÍllÉl v>" Síðasti moksturinn á Möðru- lítra hyrna kr. 6.70 í smá söluverði út úr mjólkur- búð, en kostaði áður kr. 8.05. Ríkisstjómin hefur ákveðið að verja fé úr ríkissjóði til að stuðla að lækkun mjólkurverðs- ins, sem að framan grein ir. Er það liður í ætlan ríkisstjómarinnar til að halda verðlagi í skef jum. Verð á öðmm mjólkur- afurðum helzt öbreytt. 1 heimsókn hjá utanríkisráöherra í morgun. — Cieveiand t. h. Emil Jónsson tv., dalsöræfum í dag Væntanlega fært i kvald. Siglufjarðarskarð og Axarfjarðarheiði lokuð Slysið é Aberfan Fyrstu myndir — Sjd bls. 6 Fjallvegir um vestanvert, norð- anvert og austanvert landiö lok- uðust margir hverjir fyrir helgina er norðanáttin geisaði, en eru nú óðum að opnast aftur. Siglufjarð- arskarð mun þó lokað enn, sömu- leiðis Axarfjaröarheiðí og Möðru- dalsöræfin eru varhugaverð, en verða væntanlega fær með kvöld- I inu, ef veður breytist ekki. Samkvæmt upplýsingum Vega- málaskrifstofunnar lokaðist Breiða- dalsheiði fyrir helgi, en var opnuð á laugardag og mun færð um hana vera ágæt, svo og færð annars staö- ar á Vestfjörðum. Vegurinn fyrir Ólafsfjaröarmúla lokaðist fyrir helgi, en mun verða opnaöur í dag. Færð var erfiö á Vaðlaheiði vegna snjóa en heiðin mun verða rudd í dag. Axarfjarðarheiði er sem fyrr seg- ir lokuð og verður ekki rudd að sinni, en fært er austur að Mel- rakkasléttu og Raufarhöfn. Möðru- dalsöræfin voru lokuð I morgun, en ákveðið var að reyna að ryðja þau í kvöld og er þeim sem hyggj- Eldri hjón bíða bana í umferðarslysi Biörmulegf slys d Reykjunesbruut. Volkswugen-bif- reið hjónunnu lenti frumun d vörubifreið Eldri hjön biðu bana í hörmulegu skömmu síðar. I bílnum með hjón- umferðarslysi, sem varð á Reykja- nesbraut klukkan 18.20 í gærdag. Lézt konan samstundis, en maður- hm var fluttur mikið slasaður á þar setn hann lézt unum voru tvö barnabörn þeirra, dóttursonur og sonardóttir. Slasað- ist dóttursonur þeirra eitthvað í andliti en þó ekki alvaríega. Slysið varð með þeim hætti, að bifreið hjónanna af Volkswagen-gerð fór skyndilega út á hægri vegarhelm- ing, þar sem hún lenti framan á vörubifreið. Hjónin voru á Reykjanesbraut- inni á leið út úr bænum, en á móti þeim kom vörubifreið á leið í gagn- stæða átt. Þegar bifreiðirnar voru í þá mund að mætast við gang- brautina móts við Valsheimilið, sveigöi bifreið hjónanna skyndilega út á hægri vegarhelming. Þegar er stjórnandi vörubifreiðarinnar sá, hvað verða vildi, steig hann á heml ana og var vörubifreiðin í þá mund Framh. á Ws. 5 ast fara akandi austur yfir bent á að nota tækifærið nú, því að óvíst Framh. á bls. 5 Ókunnugt um heimsdkn til Douglus- verksmiðju Kristján Guðlaugsson bar það til baka í morgun að Loftleiða- menn hefðu heimsótt Douglas- verksmiðjumar í Kalifomíu, en eitt morgunblaðanna skýrði frá „heimsókn“ þessari í gær. „Okkur er ekki kunnugt um neinar slíkar heimsóknir“, sagði Kristjá’n, en í fréttinni er sagt að „forráðamenn Loftleiða“ hafi heimsótt verksmiðjur Douglas. Loftleiðir hafa nú rekið Rolls- Royce 400 vélar sinar á annað ár og em vitanlega famar að líta í kringum sig eftir öðrum tegundum. Stóru félögin eru farin að athuga risaþotur, sem taka 500 manns og jafnvel fleiri, en á meðan hugsa Loftieiðir um hægfieygari vélar og minni. Sölumenn flugvélaverksmiðja eru því alltíðir gestir hiá Loft- leiðum og hafa verið undanfar- in ár, en engar sérstakar bolla- ieggingar munu enn vera í gangi um fiugvélakaup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.