Vísir


Vísir - 24.10.1966, Qupperneq 6

Vísir - 24.10.1966, Qupperneq 6
Hér gerðist slysið. Gjallhrúgan rann á skólabygginguna, fremst á mynd- inni, svo að hún hrundi. Undir urðu 200 böm og unglingar auk kennara. Þverskurður af Aberfan og gjalilhruninu þar. Svarta rákin sýnir gjall- hranið. Örin bendir á meginstrauminn, sem liggur gegnum og yfir^ skólabygginguna og síðan gegnum íbúðarhúsaröð I þorpinu og stað- næmist framan vlð aðra húsaröð. Fyrstu myndir Um 200 manns, mest böm og unglingar, hafa farizt. Sjötta hvert bam í Aberfan fórst í gjallhruninu. Níu ára árgangur- inn þurrkaðist út, er hrunið féll á skólabygginguna í þorpinu. Skólastýran, 64 ára gömul, var flutt stórslösuð i sjúkrahús. Hún átti að fara á eftirlaun næsta ár. 2000 manns hafa Ieitað all- an sðlarhrlnginn í rústunum und ir forystu nokkurra námumanna. Á þriðja sólarhring tóku menn að falla af ofþreytu. Eldar brunnu undir gjallhrúgunni í rústum húsanna og töfðu lcitar- starfið. Þeir hafa verið logandl í húsum þegar gjallið hrundi yfir þau, og breiðzt út undir hrúgunni. Menn segja, aö ein kennslukon- an í Aberfan hafi verið búin að vara viö hættunni af gjali- hrúgunni, sem byrjað var að mynda rétt ofan við þorpið. — Hvers vegna hafði gjallhaugur- inn ekki verið fluttur brott, spyrja menn. Stjóm kolasam- steypimnar í Bretlandi, sem er ríkisfyrirtæki, hefur hafið rann- sókn á tildrögum siyssins. MAiN ÞATH OF AVALANCHE EXTENS10N '0F SCH00L CANAL SCH00L- lu hIu hiu nlu ■luJu mIumIubI MERTHYR TYDFIL— CARDIFF

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.