Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 7
7 V f S I K . Mfipudagur 24. október ISSS. BLAUPUNKT SJÓNVÖRP, margar gerðir þekkt fyrir m.a.: LANGDRÆGNI TÓNGÆÐI TÓNGÆÐI SKARPA MYND Hagstætt verð Hagkvæmir greiðsluskilmálar Afsláttur gegn staðgreiðslu GUNNAR ÁSGEIRSSON H/F Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Almennar Tryggingar, Pósthússtræti 9, sími 17700. oKveiti \ skéfaritvélar Yfirburða gæði og skrifthæfni OLFVETTI skólaritvéla skipa þeim í fremsta sæti á heims- markaðinum. Við bjóðum helm- ingi lengri ábyrgð en aðrir. Fullkomin viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði. G. Helgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1 . Sími 11644 Á Reykjum — Framhald at bls. 3. tíma að sinna ungunum, en það tekur um 10 vikur aö ala hvern unga, þangað til honum er slátrað til neyzlu. Mest þarf að sjálfsögðu að hugsa um ungana fyrstu þrjár vikurnar, það er mikilvægasti tíminn í uppeldi alikjúklinganna. Síðan verða þeir meir sjálf- bjarga og þá eru þeir fluttir í annað hús. Jón hefur byggt mjög vandað hús til þessarar starfsemi sinnar, en hann segist þurfa annað svipað hús. En það eru takmörk fyrir því, hve fyrirtækið þolir mikla fjárfestingu, þannig að varlega verður að fara. Skurðgrafa. — Tek aö mér að grafa t'yrir undirstöðum o. fl. Uppl. i síma 34475. floskum og miklu ódýrari ' ;: ■ í-; F ullkomna§iti k ú 1 ii p e n n i II n kemur frá Svíþjóð "P&?l/?\As7^sYL' meZ tjkcxJLocLctuwh, epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. 0 i I m I I Íl. Hcildsala: l»ÓROUH SVEmSSOW & Co. h.f. Vélahreingemingar Gólfteppahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Sími 41957 og 33049. Viðskiptabókin fyrir árið 1967 er í prentun. 11. árgangur. Auglýsingaskrásetning: Sími 10615. Viðskiptabókin fyrir: Heimilið Bifreiðina Skrifstofuna Skipið Bóndann Flugvélina Verzlunina Alls staðar í viðskiptaiífinu Stimplagerðin, Hverfrsgötu 50, Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.