Vísir - 24.10.1966, Blaðsíða 14
' /I
V í SIR . Mánudagur 24. október 1966.
, GAMLA BÍÓ
MARy POPPINS
með Julie Andrews og Dick
van Dyke.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
líækkaö verð.
Sala hefst kl. ,4.
Síðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓIIÓ75
Amenska konan
Amerísk - ítölsk stórmynd í lit-
um og Cinemascope með ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÖ
Hetjan frá Spórtu
Hörkuspennandi Cinemascope
litmynd. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dr. Goldfoot
og bikinivélin
Sýnd kl. 5.
STJÖRNUBlÓ 18936
Riddarar Arthúrs
konungs
Spennandi og viðburöarík ný
ensk-amerísk kvikmynd í lit
um um Arthúr konung og ridd
ara hans.
Janette Scott
Ronald Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTUftBÆIARBiÓ imS'í
Alveg sérstaklega spennandi
og vel leikin, ný, amerísk stór
mynd með íslenzkum texta.
Sagan hefur verið framhalds-
saga Morgunblaðsins.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÖNABIÓ slmi 31182 flÝJA BÍÓ
Sími
11544
ISLENZKUR TEXTi
Tálbeitan
(Woman of Straw)
Heimsfrseg og snilldarvel gerð
ný, ensk stórmynd í litum.
Gerð eftir sögu Catharine Arly
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Vísi.
Sean Connery
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Islenzkur texti.
Grikkinn Zorba
meö Anthony Quinn o. fl.
Bönnuö bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍQ
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd í sérflokki:
Psycho
Frægasta sakamálamynd sem
Alfred Hitchock hefur gert.
Aöalhlutverk:
Anthony Perkins
Janet Leigh
Vera Miles
N.B. Það er skilyrði fyrir sýn-
ingii á myndinni að engum sé
hleypt inn eftir að sýning hefst
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lílli.'íi
bJÓÐLEIKHÚSIÐ
(Fládens friske fyre)
Bráöskemmtilega og vel gerð,
ný dönsk gamanmynd f litum
af snjöllustu gerð.
Ó þetta er indælt stríð
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Þjófar, lik og falar konui
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Tveggja biónn
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Dirch Passer.
Ghita Norby
Sýnd kl. 5.
Leiksýning kl. 9.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SlMI 38123 OPIÐ 8 -22,30
SUNNUD 9-22,30
Islenzk og
erlend frímerki.
Innstungubækur.
Bækui fyrir
fyrstadagsumslög,
Frímerkjasalan,
Lækjargötu 6A
Auglýsing í Vísi
eykur viðskipfin
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Oboðinn gestur
eftir Svein Halldórsson
Sýning í kvöld kl. 9.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
4 — Sími 41985.
BÍLAKAUR^
j Vel með farnir bílar til sölu ]
og sýnis í bílageymslu okkar
I að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup. •—
| Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Taunus 17M Station 1963
Moskwitch 1966
Jaguar 1961
Trabant 1966
Peugeot Station 1964
Singer Vogue 1963
Daf 1964
Taunus 17M Station 1963
Saab 1963
Tökumgóða bíla í umboðssölul
I Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss. I
. mZXV* UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
KAPLASKJOLSVEGUR
Til sölu 4ra herbergja íbúð á 4. hæð viö Kapiaskjóls-
veg. Ibúöiri, sem er um 3ja ára gömul, er í góðu
ástandi, með suðursvölum og fögru útsýni. íbúöinni
fylgir óinnréttað ris, jafnstórt fieti íbúöarinnar sjálfr-
ar. Getur verið laus fijótlega. — Hagstætt verð.
EINBÝLISHUS OSKAST
Höfum kaupanda að einbýlishúsi á góöum stað 1
Reykjavík. I íbúöinni þurfa aö vera a. m. k. þrjú
svefnherbergi og skrifstofa eða bókaherbergi og
góöar stofur. Mikil útborgun. — Skipti á góðri íbúð-
arhæö, 130 ferm., f Vesturbænum koma til greina.
ENNFREMUR:
2ja herb. íbúöir við Framnesveg, nýstandsettar.
2ja herb. rúmgóö kjallaraíbúð við Mávahlíð.
4ra herb. risíbúð við Túngötu, nýstandsett.
4ra herb. íbúðarhæð við Holtsgötu.
Parhús við Skólagerði í Kópavogi.
Fokheld einbýlishús í Garðahreppi.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN g
BJARNI BEINTEINSSON HDL. JONATAN SVEINSSON LOGFR. FTR.
AUSTUfiSTRÆTI 17 (HÖS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466
Hótel
Borg
AL BISHOP
hinn heimsfrægi söngvari
úr „Deep river Boys“ skemmtir í kvöld.
ABYRGÐ A HUSGOGNUM
Athugið, oð merki
þetta sé ó
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
Kaupið
vönduð' húsgögn.
FRAMLEIDANDl í ■
HÚSGAGNAMEISTARA-
FÉLAGI REYKJAVÍKUR
HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR