Vísir - 26.10.1966, Blaðsíða 10
70
V í SIR . Miðvikudagur 26. október 1966.
borgin i dag borgin í dag
BELLA
Nei, ég vil ekki skipta á henni
og annarri bók — ég viidi gjarn-
an skTpta á^hennl og peningunum.
LYFJABUÐIR
Næturvarzla apótekanna í Reykja
vlk, Kópavogi og Hafnarfirði er
að Stórholti 1. Sími: 23245.
Kvöld- og helgarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 22.—29. okt.
Apótek Austurbæjar — Garðs
Apótek.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJÚNUSTA
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstööinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aöra — Sími 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sim-
inn er: 18888.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 27. okt.: Jósef Ólafsson
Kviholti 8. Sími 51820.
Borgarspítalinn, Heilsuverndar-
stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og
7—7.30.
Eiliheimilið Grund: Alla daga
kl. 2—4 og 6.30—7.
Farsóttarhúsið: Alla daga kl.
3.30—5 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landspítalans:
Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir
feður ki. 8—8.30
Hvítabandið: Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7.30.
Kleppsspítalinn í Alla daga ki.
1—5.
Kópavogshælið: Eftir hádegi
daglega.
Landakotsspítali: Alla daga kl.
1—2 og alla daga nema laugar-
daga kl. 7—7.30.
Landspítalinn : Alla daga kl. 3
—4 og 7—7.30.
Sjúkrahúsið Sólvangur: Alla
virka daga kl. 3—4 og 7.30—8.
Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8.
Sólheimar: Alla daga frá kl 3
—4 og 7—7.30.
Stjörnuspá ^
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
27. október.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér verður sýnt eitthvert
vináttubragð, sem kemur sér
mjög vel. Ekki er ólíklegt, að
þú fréttir eitthvaö, sennilega
fyrir tilstilli eldri persónu, sem
þér veröur lán að.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Svo er að sjá, sem þér verði
lagðar einhverjar skyldur á
herðar, sem þér tekst vel aö
leysa. Þú munt njóta hylli ná-
kominna, og kvöldið verður
skemmtilegt meðal góðra vina.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Morgunninn og kvöldiö
verða þér að líkindum sér í
lagi til gagns og ánægju. Þú
færð vitneskju eftir nýium leiö-
um, sem orðið getur til þess aö
bæta mjög hag þinn, er frá líð-
ur.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Morgunninn verður þér ákjósan-
Iegur tími til alls konar undir-
búnings og áætlana. Sóaðu ekki
orku þinni umfram það sem þú
kemst hjá, sér i iagi þegar líð-
ur á daginn. i
Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst:
Gerðu allt, sem þú megnar til
þess að halda sem beztu sam-
komulagi við maka þinn, eða
fjölskyldu. Þegar á daginn líður,
skaltu hafa gát á pyngju þinni
og eyða ekki að óþörfu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þér verður flest auðvelt viö-
fangs í dag, og starfskraftar þín
ir meiri en að undanförnu.
Láttu maka fþirm eða aðra ná-
komna ráða mestu um hvernig
kvöldinu verður varið.
Vogin, 24. sept. til 24. okt.:
Þetta ætti að geta orðið sannar-
lega góður og skemmtilegur dag
ur, jafnvel þótt útlit sé fyrir aö
þú verðir að taka að þér eitt-
hvert starf að óviðbúnu, þegar
kemur undir kvöldið.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Allt útlit er fyrir að þetta verði
skemmtilegur dagur, einkum
heima og í hópi ástvina og ná-
kominna. Fréttir veröa heilla-
vænlegar, og rómantíkin biður
á næsta leiti.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Stutt ferðalag getur haft
margt gott i för meö sér, eink-
um fyrri hluta dagsins. Seinni
hluta dagsins ættirðu að verða
heima, þar sem þín bíður
skemmtilegt kvöld í vinahópi
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú skalt taka mark á hug-
boði þinu árla dags og fara eft-
ir þvi. Gættu þess að kunna
hóf á öriæti þínu, þegar á líð-
ur daginn. Kvöldið getur orðið
mjög skemmtilegt heima.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Vingjarnleg framkoma þín
og hæfileiki til að umgangast
fólk, getur gert þér þennan dag
einkar ánægjulegan. Allt bendir
til þess að kvöldiö geti oröið
hið skemmtilegasta.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Svo viröist sem þú getir
leyst eitthvert vandamál í dag
með aðstoð vina þinna, sem þú
hefur átt við aö stríða lengi að
undanförnu. Kvöldiö getur orð-
ið sérlega ánægjuríkt.
Pósthúsið i Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnudaga kl. 10—11.
Útibúið Langholtsvegi 82: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Útibúið Laugavegi 176: Opiö
' kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Bögglapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiðsla virka daga kl. 9—17
ÚTVARP
Miðvikudagur 26. október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Söngur og sögur. Guðrún
Guðmundsdóttir og Ingi-
björg Þorbergs stjóma
þætti fyrir yngstu hlustend
uma.
17.00 Fréttir.
Framburðarkennsla í esper
anto og spænsku.
17.20 Þingfréttir.
Tónleikar.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir).
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.35 Togaraútgerðin á vegamót-
um. Guðmundur Jörunds-
son útgerðarmaður flytur
erindi.
20.00 Divertimenso í B-dúr K137
eftir Mozart. Hátíðarhljóm
sveitin í Luzem leikur.
Baumgartner stjórnar.
20.10 „Silkinetið", nýtt fram-
haldsleikrit eftir Gunnar M.
Magnúss. Leikstjóri Klem-
enz Jónsson. -
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Tóníist eftir Antonin
Dovrák.
22.00 Gullsmiðurinn í Æöey.
Oscar Clausen rithöfundur
flytur annan frásöguþátt
sinn.
22.30 Harmonikuþáttur. Pétur
Jónsson kynnir.
23.00 Fréttir í stuttu máli.
Tónlist á 20. öld: Atli
Heimir Sveinsson kynnir.
23.45 Dagskrárlok.
SJÖNVARP REYKJAVÍK
Miðvikudagur 26. október.
20.00 Frá liðinni viku. Frétta-
kvikmyndir utan úr heimi,
sem teknar voru í síðustú
viku.
20.30 Steinaldarmennimir.
Teiknimynd gerð af Hanná
og Barbera. Þessi þáttur
nefnist: „Ekki hjálparþurfi“
íslenzkan texta gerði Pétur
H. Snæland.
20.55 Brolga. Kvikmynd um líf
og hætti hins ástralska
Brolga fugls. Þýðinguna
gerði Markús Öm Antons-
son, og er hann jafnframt
þulur í myndinni.
21.15 Kvöldstund með Ingelu
Brander. Kynnir Árni
Johnsen.
21.45 Island í augum útlendinga.
íslandskvikmynd Mai Zett-
erling. „Do it yourself
Democracy".
22.30 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Miðvikudagur 26. október.
16.00 Col. March of Scotland
Yard.
16.30 Þáttur Bob Cummings.
17.00 Þáttur Phil Silvers.
17.30 Heart of the City.
18.00 Wonders of the World,
borgin i dag '
18.30 Þáttur Ted Macks.
18.55 Crusader Rabeit.
19.00 Fréttir
19.30 Beverley Hillbillies.
20.00 Þáttur Danny Kayes.
21.00 Þáttur Dick Van Dykes.
21.30 Biography.
22.00 Battle Line.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Science Report.
23.00 Leikhús norðurljósanna:
„Standing Room only.“
PENNAVINUR
Ung argentísk stúlka skrifaði
blaðinu og bað það að gefa upp
heimilisfang sitt væntanlegum
pennavinum sínum. Hún vill
gjaman skrifast á við unga stúlku
eða pilt á Islandi. Nafn hennar og
heimilisfang er: Senorita Beatriz
Urrutia, Lavalle 666, Temperley,
Buenos Aires, ARGENTINA.
KFUM og K
Æskulýðsvika 23.-30 okt.
Samkomur í húsi K. F. U. M. og
K. við Amtmannsstíg verða hvert
kvöld kl. 8.30. Mikill almennur
söngur og hljóðfærasláttur, einn-
ig kórsöngur og einsöngur. Verið
velkomin á samkomur æskulýðs-
vikunnar.
TIUYN’liNE
Kvennadeild Skagflrðinga-
félagsins minnir á fyrsta fund
vetrarins í Lindarbæ uppi mið-
vikudaginn 26. okt. kl. 8.30 stund
víslega. Fjölmennið Nýjar félags-
konur velkomnar Stjórnin.
BAZAR
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur basar sunnudaginn 6. nóvem-
ber f Félagsheimili Víkings. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar
félagsins eru beönir að koma
gjöfum til: Kristveigar Bjöms-
dóttur, Hvassaleiti 77, Ragnhild-
ar Eliasdóttur, Hvassaleiti 6 og
Laufeyjar Hallgrímsdóttur. Heið-
argerði 27.
FOTAAOGERÐIR
FÓTAAÐGEMHR í kjallara
Laugameskirkju byrja aftur 2.
september og veröa framvegis á
föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma-
pantanir á fimmtudögum f sima
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f. h. f síma 34516.
Kvenfélag Neskirkju, aldrað
fólk i sókninni getur fengið fóta
snyrtingu 1 félagsheimilinu mið-
vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan
ir í síma 14755 á þriðjudögum
milli kl. 11 og 12.
Bankar og sparisjóðir
Afgreiðslutímar:
Landsbanki ísiands, aöalbanki,
Austurstræti 11: Opið kl. 10—15
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12.
Útibúlð Laugavegi 15: Opið kl.
13—18.30 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.30.
Útibúið Laugavegi 77: Opið kl.
10—15 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur
sparisjóðs- og hlaupareiknings-
deild kl. 17—18.30 mánudaga tll
föstudags.
Útibúið Langholtsvegi 43: Opið
kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12.30.
Útibúið við Hagatorg: Opið kl.
10—15 og 17—18.30 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12.30.
Útvegsbanki ísiands, aðalbanki
við Lækjartorg: Opiö kl. 10—12
og 13—16 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12. Ennfremur
sparisjóösdeild kl. 17-18.30 mánu
daga til föstudags.
Útibúið Laugavegi 105: Opið kl.
10—12 og 15—18.30 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12.30.
Búnaðarbanki íslands, aðal-
banki, Austurstrætj 5: Opið kl.
10—12 og 13—16 alla virka daga
nema laugardaga kl. 10—12.
Útibúið Laugavegi 3. Opið kl.
13—16.30 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.30.
Útibúið Laugavegi 114: Opiö kl.
10—12, 13—15 og 17—18.30 alla
virka daga nema laugardaga kl.
10—12.30.
Útibúið Vesturgötu 52: Opiö kl.
13— 18.30 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.30.
Iðnaðarbanki íslands, Lækjar-
götu lOb: Opiö kl. 10—12 og 13.30
—16.30 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10—12. Ennfremur á
föstudögum kl. 17—19.■
Samvinnubanki íslands, Banka-
stræti 7: Opið kl. 10—12.30 og
14— 16 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur
innlánsdeild kl. 18—19 mánudag
til föstudags.
Verzlunarbanki íslands, aðal-
banki .Bankastrætj 5: Opið kl.
10—12.30 og 13.30—16 allá virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12.30. Ennfremur innlánsdeild kl.
18—19 mánudag til föstudags.
Útibúið Laugavegi 172: Opið kl.
13.30—19 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.30.
Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgötu 26: Opið kl.
10—12 og 15.30—18.30 alfe virka
daga nema laugardaga kl. 10—12.
Sparisjóðurinn Pundið, Klappar
stíg 27: Opið kl. 10.30—12 og 13
30—15 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10.30—12.
Sparisjóður vélstjóra, Bárugötu
11: Opið alla virka daga frá kl.
15— 17.30, nema laugardaga kl
10—12. ■
Sparisjóður Kópavogs, Digra-
nesvegi 10. Opið kl. 10—12 og 16
— 18.30 alla virka daga nema
SÖFNIN
Ameríska bókasafnið veröur op
ið vetrarmánuðina: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 12-
9 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 12—6.
Bókasafr. Kópavogs, Félags-
heimilinu, sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
r rir böm kl. 4.30-6, fyrir full-
orðna kl. 8.15-10. — Barnadeild-
ir í Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstfmar auglýstir þar.
Þjóðminjasafnið er opiö þriöju
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
Tæknibókasafn I.M.S.I. Skip-
holti 37, 3. hæð, er opiö alia
virka daga kl. 13—19 nema laug
ardaga kl. 13—15. (Lokað ILTaug
ardögurn 15. maí — 1. okt.)