Vísir - 26.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 26.10.1966, Blaðsíða 12
* 12 V1 SIR . Miðvíkudagur 26. október 1966. KAUP-SALA NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikiö af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Sími 34358. — Póstsendum. ?ÍANÖ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgö. Pantið timanlega fyrir veturinn. Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. NÝKOMIÐ mikið úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍHI: 12937 VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108. Skúffusleðar mjög hentugir fyrir skjalaskápa o.fl. Góð vara gott verð. Simi 23318. VIL KAUPA MILLILIÐALAUST station bíl árg. ’64—’65. Aðeins vel með farinn góöur bíll kemur til greina. Otborgun og tilboð sendist blaðinu merkt: „1717“. IRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR: Odelon skólakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu- kjóla margar gerðir. Verð frá kr. 845.00. Einnig sportpeysur og mjaömapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma. ÉBw—'WPPwp—PwminMiiiiin Athugið! Auglýsingar á pessa siðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingár i mánudagsblað Vísis verða að hafa borizf fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. ÓSKAST KEYPT Súrkútar. Erum kaupendur að súrkútum. Stálverk h.f., Arnarvogi. Sími 51619 Vil kaupa lítinn miðstöðvarketil með spíral. Sími 30498. Klæðaskápur, tví- eða þrísettur óskast til kaups. Uppl. i síma 17048. Notaður gamall ísskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 31234. ATVINNA OSKAST Takið eftir! Maður með langa reynslu í verzlunarstörfum og akstri óskar eftir sölu-, innheimtu- og útkeyrslustarfi. Tilboö merkt: „Sölumaöur" sendist augld. Vísis fyrir helgina.__________________ Roskinn, reglúsamur karlmað- ur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt „2307“. Fullorðin kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Er vön fatapressun. Uppl. í sima 40527. flmí HÚSNÆÐI TIL LEIGU er einbýlishús, 4 herb. og eldhús. Tilboö merkí: „Vesturbær 1713" sendist augl.d. Vísis fyrir 29. þ.m. ÍBUÐ TIL LEIGU Af sérstökum ástæöum er til leigu 6 herb. íbúð í Bólstaðarhlíð. Uppl. gefnar í síma 93-1560 í kvöld kl. 8-9. Herbergi eöa íbúð óskast Ungur menntamaður í góðri stöðu óskar eftir stóru forstofuherbergi eöa lítilli ibúö. Uppl. í síma 22220 kl. 5-7. [ ÓSKAST Á LEIGU Lesum meö nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræði mála deildar. Uppl. i síma 35232, 5-6 dag lega og í síma 38261 kl. 7-8 dagl. Óskum eftir tveggja herbergja íbúö til leigu. Uppl. í síma 13457. Barnlaus, miðaldra hjón vantar 1—2 herb. íbúð sem fyrst, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 10048. Vélritunarnámskeið. Viðtalstími frá kl. 9—13 í síma 37771. Cecilia Helgason. Lítið herbergi óskast fyrir karl- mann nú þegar. Uppl. í síma 21449 eftir kl. 5. Háskólastúdent tekur aö sér auka tíma-kennslu í ensku og íslenzku. Uppl. í síma 32619 frá kl. 7—8 e. h. Geymið auglýsinguna. Rúmgott herbergi óskast strax til geymslu á húsgögnum. Uppl. í síma 50593. Kennsla. Get tekið barna- og ungl- ingaskólanemendur í aukatíma. — Uppl. í sima 20768 eftir kl. 7. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja vík. Standsetning eöa fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 50109. 1 HREINGERNINGAR Hreingerningar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 13549. íbúð óskast. Kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir íbúð strax. Ákjósanlegt í Kleppsholti, Laugarnesi eða Vogahverfi. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl í síma 18728 eftir kl. 6 Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tíma í síma 30387 og 24642. — Geymið aug- lýsinguna. Blómaverzlun. Gott pláss fyrir blómaverzlun óskast til leigu, helzt í nýju hverfi. Uppl. í síma 36668. Vélahreingerning. Handhrein- gerning. Þörf. Sími 20836. TIISÖlll Ódýrar og vandaðar bama- og unglingastretchbuxur til sölu að Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Til sölu fataskápur, tví- og þrí- settur. Einnig djúpir stólar og sófi áklæddir meö svörtu og hvítu gall- oni. Uppl. í síma 17779. Til sölu 12 manna borðstofuborð, bókaskápur og nokkur loftljós. Einnig nýleg snjódekk Kleppsvegi 20 2. hæð til hægri, sími 36083. Brúðarkjóll. Til sölu norskur brúðarkjóll. Uppl. I síma 30162. Lítil Hoover þvottavél til sölu með handvindu. Sími 20777. Til sölu er nýlegur Höfner bassa gítar. Uppl. í síma 14518 eftir kl. 7.30 e. h. Til sölu. Fallegt snyrtiborð til sölu að Laugavegi 86 efst uppi. Selst ódýrt. Er við á kvöldin. Til sölu Buick Roadmaster 2ja dyra hard-top ’52. Til sýnis hjá Hemli sf., Ármúla 18. Til sölu tækifæriskjóll, terylene, no. 40 á kr. 800.—. Tvenn karl- mannaföt á grannan mann á kr. 1200.— og létt kerra á kr. 400.—. Sólberg við Nesveg, vesturendi, niðri. Til sölu: Saumavél, símaborð, ný regnkápa, nýjar karlmanna- bomsur og armstóll. Uppl. í síma 23996, Brekkustig 4A. Nýjar bamakojur til sölu einnig á sama stað kvenjakkakjóH stórt númer og unglingakápa. Uppl. í sfma 40520. Til sölu B.T.H. þvottavél nýyfir- farin, verð kr. 3000.00. Barnavagn Pedigree til sölu, verð kr. 2000.00. Einnig barnagöngugrind/ Einn 3 fasa mótor, með barka fyrir vir- bursta o. fl. verð kr. 4000.00. Uppl. gefnar í dag og næstu daga í síma 50912.____________ Til sölu Pedigree barnavagn, ný- legur. Uppl. í síma 41114._____ Til sölu lofthitunarketill og raf- magnshitadunkur — Uppl. í síma 33906 eftir kl. 7 í kvöld. 1 manns svefnsófi til sölu. Sími 12450. Kvenreiðhjól nýlegt til sölu. — Uppl. í síma 17048. 2 kvenkápur númer 42 og 44 til sölu simi 17048. Til sölu amerískt ungbarnarúm sem breyta má í buröarrúm, barna- vagn og amerískur tækifæris- kjóll. Uppl. í sima 37879._____ Zephy r’55 til sölu í varahluti. j Uppl. i síma 60086 eftir kl. 7. i ' ! General Electric þvottavél til | sölu ódýr. Uppl. í síma 40424. j Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stærðir. — Sími 41103. Bamavagn. Nýlegur Pedigree barna vagn til sölu. Uppl. Höfðaborg 63. Lítið, vandað útvarpstæki Tele- funken til sölu. Sími 17339. Willys 1946 til sölu, kr. 8000. Uppl. frá kl. 7—8. Simi 3303Í. Vel með farinn bamavagn til sölu. Uppl. í síma 34829. Til sölu Moskvitch árg. ’59 í góðu lagi. Hagstætt verð. Uppl. í sfma 38954. Vinna óskast. Ung koná óskar eftir vinnu, éftir hádegi. Uppl. í símá 40107. ' ’jm)' Stúlku vantar vinnu til ára- móta. Margt kemur til greina. Sími 18087, Atvinna óskast. Óska eftir vinnu við útkeyrslu og lagerstörf eða skrifstofustörf. Uppl. í síma 21639. Húshjálp. Get tekið að mér hús- hjálp nokkra tíma á dag eftir sam- komulagi Uppl. í síma 40289. Aukavinna. Ungur kennari óskar eftir aukavinnu seinni part dags eða á kvöldin. Tilboð sendist augl.d Vísis fyrir 1. nóvember. — Merkt: „Aukavinna". ____________________ Atvinna. 17 ára piltur með gagn- fræðapróf óskar eftir góðri framtíð- aratvinnu. Er vanur afgreiðslustörf- um. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis fyrir 31. þ. m. merkt: „Framtíðar- atvinna1.. Kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá rólegum eldri manni. Tilboö sendist blaðinu fyrir mánaöamót, merkt: „Ráðskona — 2313“. Tll LEIGU Óska eftir 2—3 herb. íbúð. — Þrénnt fullorðið í heimili. Einhver Tyfirframgreiðsla fyrir hendi. Sími 38529. ■ Ung og reglusöm. Óskum eftir rúmgóðu herbergi og eldhúsi til leigu, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 23482 eftir kl. 6. Eldri hjón óska eftir 1—2 herb. íbúö. Uppl. í síma 20797 eftir kl. 6. íbúð til leigu í háhýsi við Austur brún. Uppl. í síma 36986. Herb. til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 30384. __ Forstofuherb. til leigu. Uppl. í sima 36926 í dag. Til leigu herb. með aögángi að 'baði og síma í austurbænum i Kópavogi. Sími 38954. Nýtízku svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 37198. Stórt herb. með innbyggðum skápum í næsta nágrenni Háskói- ans til leigu. Tilboð merkt „2337“ sendist augl.d. Vísis fyrir mánaöa- mót. Stúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Æskilegt að að- gangur að eldhúsi eða eldunarpláss fylgi (ekki skilyrði). Uppl. í síma 17487 milli kl. 5 og 7 á daginn. 2 stúlkur um þrítugt óska eftir 1—2 herbergjum. Til greina kemur íbúð, 2 he'rb. og eldhús. Algjör reglusfemi. Uppl. í síma 38550 frá kl. 6—8 e. h._________________. Húsnæði. Sjómaöur, sem er lítið heima, óskar eftir einu stóru herb. eða einu herb. og eldhúsi á góðum stað i bænum. Uppl. í síma 40093. íbúö óskast. Er ekkj einhver hér í bæ, sem vill leigja 3—4 herb. í- búð; án fyrirframgreiðslu,' lykil- gjalds, eða annarra bitlinga. 3—4 fullorðnir í heimili. Ekkert selskaps fólk. Uppl. í sima 33640. 2—4 herb. íbúð óskast fyrir bam laus hjón. Einhver fyrirfram- greiösla kemur til greina. Uppl. í síma 34929 eftir kl. 8. Mæðgur, utan af landi, sem báð- ar vinna úti, óska eftir 1—3 herb. íbúö á rólegum stað, helzt i gamla austurbænum. Algjörri reglusemi, skilvísri greiðslu og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 16937, eftir kl. 5. 1—2 herb íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 20551. wmmmmm Kennsla og tilsögn í latínu, þýzku, ensku, hollenzku og frönsku Sveinn Pálsson simi 19925. Hreingemmgar með nýtizku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hös- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 i síma 32630. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingemingar með nýtízku vél- um, vönduö vinna, vanir menn. Sími 1-40-96. Ræsting s.f. Hreingemingar. — Hreingerningar. Vanir menn. Verö gefiö upp strax. Sími 20019. Sá sem tók blátt D. B. S. reið- hjól fyrir utan Mávahlíð 2 vinsam- legast skili því á sama stað aftur. Svartur og hvítur köttur í óskil- um að Sogavegi 78. Sími 35507. .M3ME3MM\ Telpa óskast til að gæta 2 ára drengs 2—3 tíma á dag. Uppl. aö Hraunbæ 44, 1. hæð. Kona eða stúlka óskast til aö gæta 2 ára stúlkubams nálægt Suö urlandsbraut, frá kl. 12.30 til 5.30. Uppl. í sfma 14760. Óska eftir aö koma bami í fóst- ur á gott heimili kl. 9—6. Uppl. í sima 38668. ATVINNA í BOÐl Næturvörður óskast. Uppl. hjá hótelstjóra Hótel Skjaldbreið. Stúlka óskast á hótel úti á landi. Uppl. gefnar í síma 60148. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í sal. Gíldaskálinn, sími 10870 og 60179.__________________ Kona óskast til uppþvotta og ræstinga Uppl. í síma 18408.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.