Vísir - 19.11.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1966, Blaðsíða 3
) HEIMSFRÉTTIR í MYNDUM OG MÁil Vf SIR. Laugardagur 19. nóvember 1966. yWMgPJawSBl ^iBSSSggg^ .JHMMM Kurt Kiesinger, hinn nýkjörni leiðtogi Kristilegra demokrata, á blaðamannafundi í Bonn, ásamt Franz Josef Strauss, fyrrum iandvarnarráðherra og leiðtoga CSU í Bayern. Þingkosningar verða í Bayem og á morgun og þær haft úrslitaáhrif á gang mála í Bonn. Margir telja að Kiesinger verði aðeins hand- bendi Strauss, þó að hann nái því að verða kjörinn kanslari. ’WgMHBBgMHHIffiaiBIH Samtök norskra fjallgöngu- manna hafa ákveðið að fara í leiðangur til Suðurheimsskauts- ins næsta ár. Þeir hafa í hyggju að ganga á fjöll á Landi Maud drottningar. Þessi loftmynd er tekin þar, af fjallgörðum með oddhvössum tindum. Það er eins hægt að ímynda sér að myndin sé tekin á einhverri annarri stjörnu en jörðinni. Johnson Bandaríkjaforseti var skorinn upp fyrir fáeinum dögum. Uppskurðurinn gekk'vel. Forsetinn var byrjaður að lesa skjöl og bréf klukkutíma eftir að hanrt vaknaði af svæfingunni. Hér sést hann í rúmi sínu ásamt konu sinni og yngri dóttur. Flóðin á Ítalíu eru mönnum ennþá ofarlega í huga. Það er ekki auðvelt fyrir þann, sem ekki hefur Kynnzt þvf, að meta hvílíkt áfall skaðinn hefur orðið fyrir Italíu. En sem dæmi má nefna, að ítalir, sem hafa Jifað við blómlegt efnaliagslíf og s íbatnandi kjör, verða nú að sætta sig við álíka Lll kjör og þeir höfðu fyrir 10 árum. Þeir verða að g reiða hærri skatta en áður og það jafngildir þvi að Geimfararnir Aldrin og Lovell um borð í flugvélamóðurskipinu þeir verða að neita sér um margt, sem þeir hafa haft milli handanna á undanförnum árum. Myndin Wasp eftir vel heppnaða geimferð Gemini 12. Talið er, að Banda- til vinstri er úr landsbókasafninu í Florens. Vatn o g leðja náði upp í hiliurnar og stórskemmdi stóran ríkjamenn hafi meö þessari geimferð komizt fram úr Sovétríkjun- hluta safnsins. Á myndinni til hægri má sjá Mark úsartorgió í Feneyjum undir djúpu vatni. um í kapphlaupinu um að senda mannað geimfar til tunglsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.