Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 12
UEGSTU FARGJOLD á fliigleiðimmii yfir Norður-Atlantshaf eru einkunnarorð LOFTLEIÐA og staðfesting þess, áð LÆGRI FARGJÖLD en LOFTLEIÐIR, getur enginn boðið á flugleiðunum til og frá íslandi. Enn eru fargjöld LOFTLEIÐA lægst milli íslands og Bandaríkjanna og jafn hagstæð og fargjöld annarra flngfélaga milli Islands og flugstöðvanna í Norður-Eyrópu. Sívaxandi fjöldi farþega staðfestir, að það sé engu síður vegna fráhærrar fyrirgreiðslu en hag- stæðra fargjalda að þeir ferðist með LOFTLEIÐUM. Auk þeirra föstu fluggjalda, sem eru lægst allan ársins hring, bjóða Loftleiðir viðskiptavinum sínum eftir- greinda afslætti og greiðsluskilmála: FJÖLSKYLDUAF- SLÆTTI1. nóv. — 31» marz frá íslandi til Norðurlanda, JÓLAFARGJÖLD, 1.—31, des. frá útlöndum, 25% NÁMSMANNAAFSLÆTTI allt árið, ÓDÝR LUXEM- BORGARFARGJÖLD á tímabili vetraráætlunarinnar, LÁGU SUMARFARGJÖLDIN frá Evrópu til íslands, 1.5. —30.9., HÓPFERÐAGJÖLD 10 farþega eða fleiri, lág YOR- OG HAUSTFARGJÖLD (sumaraukinn) milli fs- lands og annarra landa í Norður-E^rópu, 21 DAGS AF- SLÁTTARFARGJÖLD milli íslands og Bandaríkjanna, lág VETRARFARGJÖLD milli fslands og Bandar&j- anna, FJÖLSKYLDUAFSLÆTTI innan Bandaríkjanna, lág LEIGUFLUGGJÖLD allt árið, og síðast en ekki sfet FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR — langa greiðslufresti á allt að helmingi fluggjaldanna. Skrifslofa Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofurnar og umho'Ssmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upp- lýsingar um þessi kostakjör. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM LOFTLE/Ð/R

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.