Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 9
HSlTt . Mánudagur 21. nóvember 1966.
21
ÞJÓNUSTA
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamf* með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað til píanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi.
HUSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tðkum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bilarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæöi Símonar
Melsted, Síöumúla 19. Sími 40526.
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurtands-
braut, sími 30435.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stðrar jarð-
ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og
flutningatæki til allra framkvæmda,
innan sem utan borgarinnar. —
Sfðumúla 15. Simar 32480—31080.
J
arðviimsiansf
Siniar 33480 & 20382
NY TRAKTORSPRESSA
' til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. í síma
33544 M. 12—1 og 7—8.
HUSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur Kbeöningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum
Svefnbekkirnir sterku, odýru komnir aftur. Utvegum einnig rúmdýn-
ur í öilum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5,
sfini 15581, kvötdsími 21863.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýfaghir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
Isakseh, Sogavegi 50, sími 35176. ________
LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum lððir. Vanir menn. — Vélgrafan h.í. sfmi 40236
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR:
Huseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja
húsgögn eöa skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
TRÉSMÍÐI
Smlða glugga og lausafög. — Jðn Lúðvíksson, trésmiður. Kambs-
vegi 25, simi 32838._________________>,__________________________
BÍLKRANI — TIL LEIGU
Lipur viö allar minni háttar hífingar, t. d. skotbyrgingar. — Magnús
Jóhannsson, simi 41693.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur viðgerðir á húsum að utan sem innan. Glerfsetn-;
ingar, málningarvinna o. fl. Uppl. í síma 20492. _______
TRAKTORSGRAFA
til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544 kl. 12-1 og 7-8.
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839
Leigjum út hitablásara r mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin.
Heimilistækjaviðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. — Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H. B.
Ólafssonar, Síðumúla 17. Simi 304^0.___________________________
MÁLNINGARVINNA
Get bætt viö mig málningarvinnu. Sími 20715.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þakrennur. Einnig
sprungur í veggjum meö heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst
einnig alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni.
Uppl. í sima 10080.
HÚSBYGGJENDUR
Getum afgreitt nokkrar útidyrahuröir i körmum fyrir jól. Sér smlði.
Pantið tímanlega Uppl. í síma 35904 eftir kl. 7.
——mawMBM HMiiMiin«aB—a»Mii«ni ¦ ----------......—n
ÞJÓNUSTA
GOLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fljöt og góð þjón-
usta. Sími 40179.
iSÍM11-44-44
IFMF/BW
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzfn innifalið
(Ei'tir lokun sími 31160)
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra-
hurðum, bílskúrshurðum o.fl. Get-
um bætt við okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiöjan Bar-
ónsstíg 18. sími 16314. _______
Uraviðgerðir. Geri við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstig._______
Annast mosaik- og flísalagningu.
Einnig uppsetningu allskyns skraut
steina. Símj 15354.
Viðgerðir á leður og rúskinns-
fatnaði. Leðurverkstæðiö Bröttu-
götu 3B, sími 24678.___________
Málaravinna alls konar í nýjum
og gömlum húsum. Sími 34779.
Athugið. Tökum að okkur að
setja plast á handrið. Getum útveg-
að plast. Uppl. I síma 36119.
Getur bætt við okkur smíði á
innréttingum til afhendingar fyrir
jól. Slmi 36938.
Nýja þvottahúsið Ránargötu 50.
Tökum allan frágangsþvott og
blautþvott. Simi 22916.__________
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og pól-
eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4, sími
23912.
HÁRGREBDSLUSTOFAN HÖRN
Athugið! Nýja símanúmerið er: 21182. Pantið jóla- og nýjárslagn-1
ingartíma I síma 21182. Hörn. Mávahlíð 30.___________i
Lampaúrval
Ljós og hiti
GARÐASTRÆTI 2
(Vesturgötumegin)
Sfmi 15184.
SATT
nóvemberheftib
komid
SAn
Auglýsing í Vísi
eykur viðskiptin
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
I síma 31283.'
AUKAKENNSLA f TUNGUMÁLUM
Viljum lesa .eftirfaradi greinar með nemendum í einkatlmum: Is-
lenzku, dönsku, ensku, þýzku, latínu og frönsku. Lesum með tveim
eða fleirum I einu, ef þess er sérstaklega óskað. Kostnaður lækkar
þá um 25% pr. einstakling. Upplýsingar I slma 15918 frá kl. 13—16
daglega og í herbergjum nr. 42 og 47, Gamla garði við Hringbraut.
ATVINNA
MURARI
getur bætt við sig mosaik og flísalagningu. Uppl. I síma 24954
og 20390.
LÁTIÐ MÁLA FYRIR JÓL
Öll innanhússmálning. — Fljót afgreiðsla, vönduö vinna. — Uppl.
I síma 33247.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSKVITCHÞJÓNUSTAN
önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða glrkassa, mótora og drit I Moskvitch *57-'63. Hlaðbrekka 25
sími 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19,
slmi 40526.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting," rettiiigafr'hysmlði, spraljtun, plastviðgerOit, »0»,. aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Slml 31040.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur I bflum, annast ýmiss konar járnsmíðL — Vélsmioja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrlsateig 5. Sfmi 34816 Cheima). Ath.
breytt simanúmer.
RENAULTEIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir.
ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740.
Bflaverkstæðið Vestur
BIFREBDAEIGENDUR
Réttingar og boddyviðgerðir, rúðuþéttingar og ísetning. — Bjargi
við Nesveg.
/ðnoðof/iiísnæð/
Lítið iðnaðarpláss eða bílskúr, sem næst
Grensásvegi, óskast til leigu strax.
Símar 31311 og 16857.
Ibnabarhúsnæbí óskast
50-70 ferm. Tilboð sendist Vísi merkt: „Iðnað
ur 70"
AUGLÝSIÐ í VÍSI