Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 11
23 — Fyrirgefið þér — en þetta varsvo þungt áfall. —,Það skil ég vel, sagði Selwyn með hluttekningu. Hann tók sér vindil úr skrlninu, sem Jenny rétti honum. — Nú kemur lögregluþjónn að vörmu spori til þess að tala við ; yður, frú West. Ég símaði líka á ' stööina, en Jenny átti kollgátuna. Þar var enginn nema næturvörður- inn. Þeir sem hafa veriö á verði 1 dag og í kvöld koma ekki aftur fyrr en í fyrramálið. En þeir veröa spurðir spjörunum úr undir eins og þeir koma. Jenny leit á Fran. — Veiztu hvar Chris er? Við ættum að sima til hans eða senda skeyti og segja honum, hvernlg komið er. Fran hraus hugur viö þvi. Hvern- ig mundi fara, ef Chris kæmi heim á morgun og Michael væri ekki kominn í leitirnar. Hún flýtti sér að segja, að hún heföi ekki hug- mynd um, hvar Chris væri niður kominn. Svo tók hún sig á — nú , var hún að Ijúga rétt einu sinni! i Þetta var komið upp í vana. Hún vissi ofurvel, að Chris var I Ex- celsior Hotel í Róm. Hann hafði dvalið þax alla vikuna og mundi 'vecða þar þangað tfl hann hétdi heanáeiðis á mánadagsmoTgun. En hún gat ekki hugsað til þess aö eiga að segja honum frá Michael. Ekki ennþá. Hún óttaðist afleiðingarnar. Hann mundi þá eflaust koma með fyrstu flugvélinni, sem hægt væri að ná í. Og þá þýddi ekki að reyna að halda neinu leyndu fyris, honum. Hún reyndi að telja s5r trú um, að það væri gert til þess að hlífa honúm við sálarstríði, að hún sagöi Jenny að hún vissi ekki hvar Chris væri. — Þessa stundina liggur við að ég óski þess, aö hann fái ekkert að vita um þetta, sagði Fran skjálf- rödduð. — Harni er svo fjarri, að hano mundi verða miður sín af kvfða og angist. — Hann getur komizt heim á nokkrum klukkutímum, sagði Jenny stutt. — Já, en ef hægt væri aö hlífa honum viö þessu, þá væri það bezt — finnst þér það ekki líka? sagði Fran. JENNY kveikti í nýjum vindlingi. Hún þóttist nærri viss um, aö Fran vissi, hvar Chris væri niður kominn. Ef Michael væri ekki fund Snn i fyrramáliö, ætlaði hún að segja Fran, að sér dytti ekki í hug að trúa, að Chris færi til Róm ÞÝZKAJl EJLÐHeSINNRÍTTINGAR úr harcplnsíi: Format imwértingar bjóSa upp á cr.aab hundraS rcgundir sfcópcr og litaúr- vef. Aí'íír skópar meS baki.og botðplata sér- Emí&rð. EkthúsiS fæst meS MjóSoinangniS- um sttsfvaski og raftækjum af vomraSusta gerS. - ScmfiS eSa komiS meS mál of cldhús- -formaf' maogvK . .. og gorutn yður fast verSiiiboS. Otrúlega hag-> stætt vcrð. MuniS aS söluskattur cr innirafínn í tHboSum fró Hás & Sfcip hf. Njófio hog- stæSra greiSsIuskiImÓM og lækkiS byggingakostnaSinn. X^ÍRA RAFTÆKI HÚS & SKIP .flf.- tAUGAVtal tl > SI«« StlMB án þess að segja henni á hvaða gistihúsi hann ætlaði að dvelja og að það væri skylda þeirra að láta hann vita um þetta. Selwyn sagði: — Kannski ég ætti að taka bílinn og aka hérna um nágrennið? — Er ekki réttara að bíöa þang- að til lögregluþjónninn kemur, sagði Jenny. — Bara að við vissum, hvenær drengurinn fór úr húsinu ... Veiztu hvort hann hafði nokkra peninga á sér, Fran? — Ég hef ekki hugmynd um það. — Hef urðu athugað sparibaukinn hans? Hann stendur venjulega á náttborðinu. Hann veit, hvernig far- ið er aö við að opna hann. — Nei, mér hefur ekki dottið þetta £ hug. En ég ... — Ég skal fara og athuga þetta, sagði Jenny. Hún vissi vel, hvað Fran ætlaði að segja. Fran hafði ekki dottið sparibaukurinn í hug, vegna þess aö hún hafði ekki haft tíma til þess ennþá. Hún var svo til nýkomin héim. Jenny flýtti sér upp í herbergi Michaels. Jú, þarna stóð sparibauk- urinn á náttborðinu. Hún lyfti hon- um upp. Hann var tómur, eins og hún hafði búizt við. Húrt fór niður aftur. - v - v - — Hann hefur peninga á sér, sagði hún. — En ég hef ekki hug- mynd um hve mikiö hann hefur átt 1 sparibauknum. — Bara aö lögregluþjónninn fari nú að koma, sagði Fran. — Það er svo hræðilegt að geta ekki að- hafzt neitt Það er óþolaodi að sftja hérna og bfða og bföa. Hvers vegna heldurðu, að hann hafi gert þetta, Jenny? DyrabjöUunni varhringt, áður en Jenny gat svarað. — Þetta er vafalaust Evans lög- regluþjónn, sagði Fran og flýtti sér fram í forstofuna. Eftir augna- bHk kom hún með hann inn í stof- nna. — Þér þekkið ungfrú Janbury, Þao bezta veröur öoýrast Helgi Sigurðsson úrsmiður, Skólavörðustfg 3. Sfmi 10111 sagfltelafln. — Qg Þetta er herra Trentt Þetr heðsoðust og Evans tók upp vasabókina sfaa. — Í^S þarf ég að spyrja um ým- slegt smávegis, svo að ég geti sent út sem nákvæmasta lýsingu á drengnum. Ég veit auövitað, hvernig hann lítur út, en hvernig er augna- og háraliturinn? Og svo þarf ég að vita, hvernig hann er klæddur. — Hann var i stuttbuxum og gulri skyrtu, þegar ég sá hann síð- ast í morgun, svaraði Fran. — Og þér vitið ekki, hvenær hann hvarf, frú West? spurði lög- regluþjónnínn. — Nei... nei, ég geri það ekki. — Kannski viö ættum aö biðja Lily um að koma inn. — Hún veit áreiðanlega, hvernig hann hefur ver ið klæddur. En Lily sagðist ekki vera viss um það. Hún hafði sjálf fariö út klukkan hálfþrjú. Hana minnti, aö hún hefði beðið hann um aö fara ' ullarpeysu, því að henni sýndist honum vera kalt, þegar hún kom inn til hans með matinn. Evans sagðist vona, aö drengur- inn hefði farið I frakka. Honum veitti ekki af því, ef hann væri úti að rangla um nótt I svona veðri. — Þaö var slæmt, að ég skyldi ekki vera látinn vita um þetta, áð- ur en dimmt varð, sagði Evans í umvöndunartón. — Hvernig stóð á því, að enginn vissi, að drengur- inn var horfinn, fyrr en í gær- kvöldi? Nú varð leiðindaþögn í svip. Svo svaraði Fran stutt: — Lily átti frí siðdegis, og ég var ekki heima. — En einhver hlýtur þó að hafa verið heima. Ekki hafið þið látið drenginn og litlu telpuna vera ein í húsinu? — Vitanlega ekki, sagði Fran snefsin. — Ég hef ráðskonu, frú Schmidt. En Michael hafði verið ^óþægur og var í stofwfarsgelsi all- an daginn. Henni datt ekki 1 hug, að hann mundi strjöka. Lögregluþjónninn virtist miður á- j nægður. Hann hafði heyrt ýmis- | legt talað um þessa frú West síð- j ari og þóttist geta gizkað á, hvar hún hefði verið og hvers vegna hún vissi ekkert um drenginn. — Þurfið þér frekar & mér að halda, frú West? spurði Lily, sem virtist ætla að fara að gráta aftur. — Nei, Lily, það er réttast að þið frú Schmidt farið að sofa. Þið getíö ekki gert neitt í þessu hvort eö er. — Ég sofna ekki dúr í alla nótt* sagði Lily. — Ég býst varla við, að hægt sé að gera nokkuð fyrr en birtir, sagði Evans, þegar Lily var farin út. — Ég ráðlegg ykkur öllum aö taka á ykkor náðir. — Mér datt í hug að aka bílnum mínuni hérna um nágrennið, sagði Selwyn við lögregluþjóninn. — Og Needham gæti leitað í bílnum okkar, sagði Fran. — Já, þið hafið það eins og þið viljið, en ég held varla, að þiö fihrt- ið drenginn 1 nótt. Lfkiega hefur hann farið eitthvað í strætisvagni eöa járnbrautarlest. Sérstaklega ef hann hefur haft einhverja peninga á sér. — Ég held, að við ættum að leita á vegunum hérna í kring samt. Við ökum hægt og stönz- um við og viö cg köllum, sagði Jenny. — Þið ráðið því vitanlega sjálf, ungfrú, sagði Evans. Svo sagöi hann við Fran: — Góða nótt, frú West. Ég ætla að flýta mér á stöðina og koma tilkynningunni út. Ég skal láta yður vita undir eins cg ég frétti eitthvaö. Þegar hann var farinn, sagði Sel- wyn: — Viltu koma með mér, Jenny, eða finnst þér ekki réttara, að þú hallaðir þér? — Ég sofna ekki hvort sem er. Ég vil heldur koma meö þér. — Ég skal láta búa um þig í gamla herberginu þínu, Jenny, sagöi Fran. — Og ég skal sjá um rúm handa yður líka, herra Trent. Þó aö ég búizt ekki við að neitt okkar sofni í nótt, — eða réttara sagt þaö sem eftir er næturinnar. — Þakka yður fyrir, en ég vil ekki láta yður hafa ónæði af mér. Ég get hallað. mér hvar sem vera skal. — Við höfum nóg húsrúm hérna. Og ég hugsa, að þér getið notað náttföt af manninum mínum. Needham drap á dyr og stakk hausnum inn f gættina. — Ég sá, að Evans var að fara, svo að ég ætlaöi að spyrja,. hvort ég gæti gert eitthvað fyrir yður. — Þakka yður fyrir, það held ég varla, Needham, sagði Fran. — Ungfrú Jenny og herra Trent ætla aö aka hérna um nágrenniö, en Evans telur litlar likur til aö þau finni drenginn. Ég held aö það sé réttast, að þér farið að hátta. BlLAfRAF ca T A k z A */MNYT/MC£ HAÞI tíAUNT&> 7H/S TRiBE-ÚNT/L THEYTHOUGHTME A SPlliœ..7y/S-£AV£ME AMIDEA... SUODENLV. EROM ABOVE, A V/NE 4\\ IASSO WOUNO /TSELF ABOUT ONE OFTf/EM-' Am NEWENT fLY/NO /NTO TUE T^aesj'- JjVbl Það kom á daginn fyrir mér. Þegar ég var þar fyrir fangi. að ég reyndist hafa rétt kom aö Mbongaþörpinu Oft hafði ég fylgt þessari ættkvísl eftir — þangaö til hún hélt aö ég væri andi... og það blés mér í brjóst hugmynd einni. Allt i einu féll snara úr vín-viði eins og þruma Ur heiðskíru lofti, niður og vaföist utan um einn yillimannanna, þannig að hann hófst á loft upp og hvarf inn í laufskrúðið. í RAFKERFIÐ Startarar Bendixar, gólfskipt- ingar fyrir ameríska bíli, há- spennukefli, kertaþræðir, plat- ínur, kerti , kveikjulok, rúðu- þurrkur rúðuviftur, rúðu- sprautur með og án mótors, samlokur, samlokutengi, amp- er- og olíumælar sambyggðir, segulrofar í Chevrolet o. .fl. Anker, kol og margt fleira. Varahlutir og viðgerðir á raf- kerfum bifreiða. BÍLARAF s.í. Höfðavik við Sætún Sími 24700. Skurðgrafa. — Tek að mér að grafa fyrir undirstöðum o. f. UppL f sfma 34475.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.