Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 21.11.1966, Blaðsíða 10
22 ít i Orðsending Nú geta þeir bíleigendur, sem aka á hálfslitnum eða slitnum sumar- dekkjum látið breyta þeim í snjó- munstruð-dekk á aðeins 20 mín. og kostar aðeins frá kr. 100 (pr. dekk) Verið hagsýn og verið á undan snjónum. Við skoöum ykkar dekk að kostnaðarlausu. Opið virka daga kl. 8-12X3 og 14-20, laugardaga frá kl. 8- 12.30 og 14-18, og sunnudaga eftir pöntun i sfma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spítalastig) Knaftspyrnu- dómarar Aðalfundur félagsins veröur haldinn sunriudaginn 27. þ. m. i Leifsbúö, Hótel Loftleiöum og hefst kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. >5S&» 5*».« 'A? 'Xlst//y, '"'sOdl .••"'' ^AV&'" .\V\0 eVv "mm^ &$® Fjölskyldufargjöld E»^vt\r/vrwr Hinn 1. nóv. sl. gengu í gildi hin vinsælu fjölskyldu- fargjöld milli íslands og Noröurlandanna. Fargjöld þessi gilda til 31. marz nk. Försvarsmaður fjölskyldu -greiðir fullt fargjald en maki og börn frá 12 til 25 ára greiða hálft fargjald. Jólafargjöld milli íslands pg Evrópu: 1. des. nk. ganga i gildi sérstök fargjöld, sem ætluð eru þeim Islendingum, sem dvelja erlendis en vilja halda jól á Islandi. Farmiðar gilda i einn mánuð. Þessi fargjöld gilda frá mörgum borgum I Evrópu. Sem dæmi má nefna að fargjaldið Kaupmannahöfn- Reykjavík-Kaupmannahöfn lækkar ur kr. 8.018,00 í kr. 5.908,00. Bezta jólagjöfin til námsmannsins, sem erlendis dvel- ur er jólafarmiði með PAN AMERICAN. Þotur PAN AMERICAN eru fullkomnustu farartækin, sem völ er á milli Islands og annarra landa. PAN AM—ÞÆGINDI PAN AM-WÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Attar nánari upplýjíngar veifa: PAM AMERICAH á íjlandi og fcrgaskrifjfolurnar. 1?WPW A.M:E ELWLCjPUST AÐALUMBOD G.HELGASON&MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SJMAR10275 11644 AUGLÝSIÐ í VÍSl Fasteign Félagssamtök vilja festa kaup á frfisnæði fyrir starfsemi sína á góðum stað í borgámd. Til greina kemur húsnæði að stærð 300 til 700 fermetrar. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt „HÚSAKAUP".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.