Vísir - 21.11.1966, Page 10
22
Orösending
Nú geta þeir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eða slitnum sumar-
dekkjum látið breyta þeim f snjó-
munstruð-dekk á aðeins 20 mín. og
kostar aðeins frá kr. 100 (pr. dekk)
Verið hagsýn og verið á undan
snjónum. Við skoöum ykkar dekk
að kostnaðarlausu.
Opið virka daga kl. 8-12.C3 og
14 - 20, laugardaga frá kl. 8 -
12.30 og 14-18, og sunnudaga
eftir pöntun I sima 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Bergstaðastræti 15
(gengið inn frá Spítalastig)
í Knottspyrnu-
dómarar
Aðalfundur félagsins verður
i haldinn sunnudaginn 27. þ. m.
í Leifsbúö, Hótel Loftleiðum
' og hefst kl. 14.00.
)
! Venjuleg aöalfundarstörf.
*
í Stjórnin.
Fjölskyldufargjöld
Hinn 1. nóv. sl. gengu f gildi hin vinsælu fjölskyldu-
fargjöld milli íslands og Noröurlandanna. Fargjöld
þessi gilda til 31. marz nk. Forsvarsmaöur fjölskyldu
greiðir fullt fargjald en maki og börn frá 12 til 25
ára greiða hálft fargjald.
Jólafargjöld milli íslands og Evrópu:
1. des. nk. ganga i gildi sérstök fargjöld, sem ætluð
eru þeim Islendingum, sem dvelja erlendis en vilja
halda jól á Islandi. Farmiðar gilda í einn mánuð.
Þessi fargjöld gilda frá mörgum borgum í Evrópu.
Sem dæmi má nefna að fargjaldið Kaupmannahöfn-
Reykjavík-Kaupmannahöfn lækkar úr kr. 8.018,00 í
kr. 5.908,00.
Bezta jólagjöfin til námsmannsins, sem erlendis dvel-
ur er jólafarmiði með PAN AMERICAN.
Þotur PAN AMERICAN eru fullkomnustu farartækin,
sem völ er á milli Islands og annarra landa.
PAN AM — ÞÆGINDI PAN AM —ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI
Allar nánari upplýsingar veila:
í PAN AMEfilCAN ájílandi og ferðaskrifsfofurnar.
AÐALUMBOÐ G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR10275 11644
AUGLÝSIÐ í VÍSI
Fasteign
Félagssamtök vilja festa kaup á húsnæði
fyrir starfsemi sína á góðum stað í borginni.
Til greina kemur húsnæði að stærð 300 til
700 fermetrar.
Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir
25. þ. m. merkt „HÚSAKAUP“.