Vísir - 21.11.1966, Síða 9
fíSIIt . Mánudagur 21. nóvember 1966.
27
ÞJÓNUSTA
ÁHALÐALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamf¥ me? borum og flevgum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað til píanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seitjamamesi.___
HÚSB Y GG JENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tðkum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Síðumúla 19. Slmi 40526.
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðuriands-
braut, sími 30435.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
J
® ©
arðvinnslan sf
sfanar 33480 Ss 20382
Höfum til leigu litlar og stórar jarð-
ýtur, traktorsgröfur, bílkrana og
flutningatæki til allra framkvæmda,
innan sem utan borgarinnar. —
Siðumúla 15. Símar 32480—31080.
NÝ TRAKTORSPRESSA
til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. 1 síma
33544 kL 12—1 og 7—8.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Svefnbekkimir sterku, ódýru komnir aftur. Utvegum einnig rúmdýn-
ur í öHum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5,
s&ni 15581, kvöldsími 21863.
Raftækjaviðgeröir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
Isaksení Sogavegi 50, sími 35176. _ _________
LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum lóðir. Vanir menn. — Vélgrafan h.í. simi 40236
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja
húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
TRÉSMÍÐI
Smfða glugga og lausafög. — Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambs-
vegi 25, simi 32838.
BÍLKRANI — TIL LEIGU
Lipur við allar minni háttar hífingar, t. d. skotbyrgingar. — Magnús
Jóhannsson, sími 41693.
HÚ SEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur viðgerðir á húsum að utan sem innan. Glerisetn-
ingar, málningarvinna o. fl. Uppl. í síma 20492.
TRAKTORSGRAFA
til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544 kl 12-1 og 7-8.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN HÖRN
Athugið! Nýja símanúmerið er: 21182. Pantið jóla- og nýjárslagn-
ingartíma i síma 21182. Höm. Mávahlíð 30.__
VERKFÆRALEIGAM HITI S.F. SÍMI 41839
Leigjum út hitablásara ; mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin.
Heimilistæk ja viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. — Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H. B.
Ólafssonsrr, Síðumúla 17. Sími 304j70.
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 20715.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypr þök og þakrennur. Einnig
sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst
einnig ails konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni
Uppl. í sima 10080.
* " ' r—^—■:— 11 i "" t " —1..... .i , i . i . i : ..—
HÚSBYGGJENDUR
Getum afgreitt nokkrar útidyrahurðir i körmum fyrir jól. Sér smíði.
Pantiö tímanlega Uppl. í síma 35904 eftir ki. 7.
ÞJÓIfUSTA
GÓLFTEPPA-
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzín innifalið
(Eftir lokun simi 31160)
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra-
hurðum, bíiskúrshurðum o.fl. Get-
um bætt við okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar-
ónsstíg 18, sími 16314.
Úraviðgerðir. Gerj við úr, af-
greiðsiufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstig.
Annast mosaik- og flísalagningu.
Einnig uppsetningu allskyns skraut
steina. Símj 15354.
Viðgerðir á leður og rúskinns-
fatnaði. Leðurverkstæðiö Bröttu-
götu 3 B, simi 24678.
Málaravinna alls konar í nýjum
og gömlum húsum. Sími 34779.
Athugið. Tökum aö okkur að
setja plast á handrið. Getum útveg-
að plast. Uppl. í síma 36119.
Getur bætt við okkur smíði á
innréttingum til afhendingar fyrir
jðl. Simi 36938.
Nýja þvottahúsið Ránargötu 50.
Tökum allan frágangsþvott og
blautþvott. Sími 22916.
Húsgagnaviðgerðir. Viögerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og pól-
eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4, sími
23912.
/
t
t
t
t
t
r
t
t
t
t
t>
i
t
t
i
Lampaúrval \
Ljós og hiti \
GARÐASTRÆTI 2 /
(Vesturgötumegin)
Sími 15184. <
t
t
SAn
nóvemberheftib
komið
SATT
Auglýsing i Vísi
eykur viðskiptin
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
í síma 31283.'
AUKAKENNSLA í TUNGUMÁLUM
Viljum lesa .eftirfaradi greinar með nemendum í einkatímum: ís-
lenzku, dönsku, ensku, þýzku, latínu og frönsku. Lesum með tveim
eða fleirum i einu, ef þess er sérstaklega óskað. Kostnaður lækkar
þá um 25% pr. einstakling. Upplýsingar í síma 15918 frá kl. 13—16
daglega og í herbergjum nr. 42 og 47, Gamla garði við Hringbraut.
ATVINNA
MÚRARI
getur bætt við sig mosaik og flísalagningu. Uppl. í síma 24954
og 20390.
LÁTIÐ MÁLA FYRIR JÓL
Öll innanhússmálning. — Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. — Uppl.
i síma 33247.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSKVITCH-ÞJÓNUSTAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða girkassa, mótora og drií í Moskvitch '57- 63. Hlaðbrekka 25
sími 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný fulikomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta
og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Siðumúla 19,
sími 40526.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, ’hýsmíði, sprautun, plastviðgerðii og, aðrar
smærri viögerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur í bflum, annast ýmiss konar jámsmiði. — Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrisateig 5. Sími 34816 (heima). Ath.
breytt símanúmer.
RENAULTEIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bílaverkstæðið Vestur
ás h.f. Súðarvogi 30, simi 35740.
BIFREIÐAEIGENDUR
Réttingar og boddyviðgerðir, rúðuþéttingar og ísetning. — Bjargi
viö Nesveg.
Iðnaðarhúsnæði
Lítið iðnaðarpláss eða bílskúr, sem næst
Grensásvegi, óskast til leigu strax.
Símar 31311 og 16857.
Iðnaðarhúsnæði óskast
50-70 ferm. Tilboð sendist Vísi merkt: „Iðnað
ur 70“
AUGLÝSIÐ í VÍSI