Vísir - 16.12.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 16.12.1966, Blaðsíða 14
14 V í S I P . Föstudagur 16. desember 196C. GAMLA BIO SÆFARINN (20.000 Leagues Under the Sea) Hin ,'ieimsfræga Disney-mynd gerö' eftir sögu Jules Veme. ÍSLSNZKUR TEXTI Klrk Dougles Jarires Mason Sýnd W. 5 og 9. McLintock íslenzkur texti. McLintock. Víðfræg og sprenghlægileg, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. John Wayne — Maureen O’Hara. LAUGARÁSBÍÓllörs Endursýnd kl. 5 og 9. VEÐLÁNARINN KÓPAV0GSBÍÓ Sími 41985 SÆSDNENS BEDST stORifl ANMELDTE AMERiKANSKE FILM panteiAneren mtdj (THE PAWNBROKERJ ROD STEIGER GERAIDINE IITZDERAID FILMEN EP OPTAGET / "DET SPANSKE HARlFM'/NEWyORK. EN CHOKERENDE FILM- EN AF VORT1DS ST0RSTE FILM ! Heimsfræg, amerísk stórmynd (tvímælalaust ein áhrifarík- asta kvikmynd, sem sýnd hef- ur verið hérlendis um langan tíma Mbl. 9.12) Aðalhlutverk: Rod Steiger og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuö bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBIO Táp og fj'ór Tvær af hinum sígildu og sprenghlægilegu dönsku gam- .anmyndum með Litla og Stóra Sýnd kl. 5, 7 og 9. t t t t t t t t t t t t t t *> t t t I Ham- | borgarar j Franskar kartöflur Becon og egg Smurt brauð og snittur SMARAKAFFI Laugavegi 178 Simi 13076. Skurögrafa. — Tek aö mér aö grafa fyrlr undirstööum o. f Uppl i sima 34475. TÓNABIÓ simi 31182 NÝJA BÍÓ U544 ( Jeg — en elsker) Ó'venju djörf og bráðskemmti- leg, ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir samnefndri sögu Stig Holm. Jörgen Ryg, Kerstin Wartel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆMMfð t?5í« Ógifta stúlkan og karlmennirnir (Sex and the single girl) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd f litum með is- lenzkum texta. Tony Curtis Natalie Wood. Henry Fonda Sýnd kl. 5 og 9. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD..9-22,30 :llv LÖKK Celluplast — matt, Celluplast — glært, Cellu slipimassi, Patinalakk fyrir dökkan viö, Patina'akk fyrii teak. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Hallveigarstíg 10, Sími: 2 44 55. ÁRAS INDIANANNA (Apache Rifles) Ævintýrarík og æsispennandi ný amerisk litmynd. Andie Murphy Linda Lawson Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLA8ÍÓ Arásin á Pearl Harbour (In Harms Way) Stórfengleg amerísk mynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour fyrir 25 ámm. Myndin er tekin á Panavision og 4. rása segultón. Aðalhlutverk: John Wayne. Kirk Douglas Patricia Neal Böniruð bömum. íslenzkur textL Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartima. SUÖRRMfÓ A villigötum (Walk on the wild side) ÍSLENZKUR TEXTI Hin afarspennandi ameríska stórmynd um ungar stúlkur á glapstigum. Laurence Harvey, Capucine, Jane Fonda. Endursýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Launsátur Hörkuspennandi litkvikmynd með Alexander Knox, Rad- olph Scott. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Auglýsið « Vísi JÓLAGJÖFIN handa frímerkja safnaranum fæst í Frímerkiasöl unni Lækjargötu 6A. ( OLLINN :: Bezti stóll heimil- isins. Tilvalin JÓLAGJÖF Gamla Kompaníið hf. Húsgagnav. . Laugavegi 62 . Sími 36503 Höfum til sölu 2 herb. íbúðir í Vesturbæ, lausar strax. Ný 2 herb. íbúð við Reynimel. Mjög falleg íbúð. f 3 herb. íbúð tilbúin undir tréverk í Hraxmbæ. Húsnæðismálalán fylgfr. 4 herb. íbúð í Álfheimahverfi. íbúðin er 1 stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Mjðggött verð og væg útborgun. 5 herb. íbúð við Kaplaskjóísveg, endaábúð, glæsilegt útsýni. 5 herb. íbúð í Álftamýri. Faíleg íttóð. 5 herb. íbúð í Stóragerði. 5 herb. stór hæð í Laugameshverfi. Séarkm- gangur og bílskúr. Mjög gott verð. Einbýlishús í Keflavík. Verð kr. 600þús. £$&. 300 þús. 6 herbergja sérhæðir og bílskúrar í Vestuttiae. Fokheld einbýlishús og tvíbýlishús í Garða- hreppi. 240 ferm. iðnaðarhúsnæði með góðri inn- keyrslu. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HElMASiMI 10974 2 \ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.