Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 3
VIS IR . Mánudagur 19. desember 1966. 3 var búinn að sjá út skotaðferö Vík- inganna. Annars voru beztu menn FH þeir Örn, Birgir og Ragnar, sem var nú aftur meö liðinu. Styrkur- inn í afturkomu hans er ótvíræður Víkingsliðiö viröist eiga eftir að standa sig í 1. deild, en liöiö lék nú simi fyrsta leik i deildinni eftir að það vann sig upp úr 2. deild. — Kaflar í ieiknum sýndu, að liðið getur og kann ýmislegt fyrir sér í þessari íþróttagrein, — Mesta furðu mína vakti samt það, aö. hinn hávaxni leikmaöur, Einar Gunnarsson, skyldi ekki skora eitt einasta mark. Ég man jafnvel ekki eftir tilraun hjá honum 1 leiknum Þama er þó áreiðanlega um mann að ræða, sem getur skoraö fjöldann allan af mörkum vegna yfirburða yfir aðra í hæö. Einar átti annars ágætan leik, leikur boltanum skemmtOega, er léttur og leikandi, sem er fátítt um menn með hans byggingarlag. Þá var nafni hans Hákonarson í markinu mjög góður, einkum í fyrri hálfleik, og Jón Hjaltalín var góður. Möirkin fyrir FH skoruðu: öm Hallsteinsson 7, Geir Hallsteinsson 4, Páll Eiríksson 3, Birgir Björns- son 3, Ragnai; Jónsson 2, Einar Sig. 1 og Jón Gestur Viggósson 1. — Fyrir Víking skoruöu: Rúnar og Jón Hjaltalín 3 hvor, Jón Ólafsson, Gunnar Gunnarsson og Ólafur Frið- riksson 2 hver og Rósmundur 1. Dómari var Karl Jóhannsson og dæmdi hann vel. sókn í leikbyrjun og komust í 3:1, sem FH jafnaði. Á 19. mín. hafði Víkingur þó yfir, 6:3. Þarna má segja að Víkingsliðið hafi brotnað í mótstöðunni, —- því í þær fjörutíu mínútur, sem eftir voru, skoraði liðið að- eins 7 sinnum. PH jafnaði 7:7, þegar tæpar 2 mínútur voru til leikhlés og 8:7 kom aðeins 5 sek. fyrir leikhlé úr vfti Geirs Halisteinssonar, en hann skoraði 3 síðustu mörk hálfleiks- ins. Öm bróðir Geirs tók upp þráð- inn, sem frá var horfið í seinni hálfleik og skoraði 3 fyrstu mörkin, staöan strax oröin 11:7 fyrir FH, Einar bætti við 12:7 og Örn skorar enn 13:7. Enn áttu Víkingar þó eftir að setja spennu f leikinn, því næstu 3 JNÆGÐUR FH FÉKK MÓTSPYRNU EN SÝNDI YFIRBURÐIÞFGAR FRAM ÍSÓTTI — Vann V'iking með 21:13 á fyrsta kvöldi Islandsmótsins i handknattleik Mótstöðuafl Víkings gegn FH entist ekki langt fram í leikinn. Þess vegna fengu áhorfendur ekki eins spennandi leik undir lokin og allt útlit hafði verið fyrir I byrjun. Það voru nefnilega Víkingar, sem hófu mikla mörk skoruðu Víkingar, en leikur FH á tímabili var nokkuð daufur og staðan á 20. mín. var 13:10 fyrir FH. En FH tók sem sagt völdin og náði að auka forskotið ömm skref- um með öruggu og oft bráöskemmti legu spili og sigurinn var öruggur og næsta auðveldur, 21:13. Þetta var skemmtileg viðureign að mörgu leyti og bæði liðin sýndu tilþrif, enda þótt segja megi að FH hafi haft nokkra yfirburði, þegar líða tók á leikinn. Víkingar fullir af sjálfsöryggi eftir tvo sigra gegn Fram í æfingaleikjum að undan- fömu virtust í fyrstu ætla að gera íslandsi eisturunum skráveifu, en styrkur FH kom í Ijós, ekki sízt í síðari hálfleik, en þá hjálpaöi þaö mjög, aö Kristófer varði mjög vel, S/alsmenn algjörír ofjarí- ar Ármenmnga — 36:18 — segir Ásbjörn um „Hallar"leiguna Það var heldur ömurleg sýning, sem áhorfendur í Laugardal fengu að sjá í gær þegar að lokinni setn- ingarræðu formanns HSf, Ásbjamar Sigurjónssonar. Valur og Ármann sýndu alls ekki það bezta í hand- knattleik, — Valur tíndi til allgott í leik sinn og sigr- aði með yfirburðum, en í heild var þessi leikur slæm höllinni 28. íslandsmeistaramót ið í handknattleik, og þaö fyrsta, sem haldið er hér í þessu stóra og fallega húsi. Fyrstu 6 innanhússmeistara- mótin voru haldin í Iþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar á gólf fleti sem er 11x20 metrar og áhorfendarými fyrir 120 manns. Frá því 1945 hafa mótin farið fram að Hálogalandi, þar sem gólfflötur er 11x28 metrar og áhorfendur hafa þar nokkr- um sinnum nálgazt 900, áður en reglur þar um voru lagfærö ar. Framh. á bls. 6 kynning á handknattleik, en vonandi á fslandsmótið eftir að sýna betri leiki en þennan. Ármenningum gekk vel í byrjun og komust yfir í 3:2 snemma, en Valur náöi forystunni í 4:3 og hélt henni það sem eftir var og smá jók við forskotið. Næstu 6 mörkin skoruðu Valsmenn og léku nú af öryggi, en Ármenningar urðu eins og ráðlausir fyrir framan vamar- vegg Vals. Þegar 5 mínútur voru til leikhlés skoraði Ástþór Ragnars- son fyrir Ármann 10:5, en Vals- menn svara með enn 6 mörkum í viöbót án þess að Ármenningar skori, staðan oröin 16:5, en þessi mörk komu öll á rúmum 3 mínút- um. Staðan í hálfleik var 17:7 fyrir Val. Síöari hálfleikurinn var svipaður þeim fyrri að þessu leyti og Vals- menn sigu lengra og lengra fram úr keppinautum sfnum. Þeir byrj- uðu með 2 mörkum og komust í 19:7. Mestum yfirburðum í hálf- Ieiknum náði Valur seinni hlutann, þegar liðið skoraöi 6 mörk f röð og komst f 35:17. Leiknum lauk með sigri Vals 36:18. Framh. á bls. 5. Hátalarakerfið í Laugardals- höll var ekki til staðar, þegar tíl átti að taka í gærkvöldi, þegar Ásbjöm Sigurjónsson setti íslandsmótið í handknatt- leik. Áhorfendur gátu því varla greint það sem Ásbjörn sagði og því birtum við hér ræðu hans, sem kemur nokkuð á óvart, því hann Iýsir fremur ánægju sinni með húsaleiguna f Höllinni er hitt. Fer hún hér á eftir. Birgír Bjömsson stekkur hér í loft upp í átt að Víkingsmarkinu, ógn- þrunginn á svip. Handknattleiksfólk, góðir gestir. I kvöld hefst hér í íþrótta-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.