Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 11
SiÐAN
Dó úr sulti, þegar vin-
irnir gleymdu henni ^
—Þýski kvikmyndaheimurinn er skelfingu
lostinn yfir dauðdaga ungrar leikkonu
— og vegna harkalegrar ákæru frá
samstarfsmanni Hún svalt / hel
SJusanne Cramer: Það sem ég
liðið dagar milli þess sem hún
urlyfjum hefur hún látið örmagn
staðinn gaf þann úrskurð að leik
konan hefði sennilega verið látin
Susanne Cramer er í æsingi
yfir dauða hennar og sérstaklega
yfir þeim skorti á hjálparvið-
leitni, sem samstarfsmennimir
sýndu. Nærri því allir vissu þeir
um líðan hennar. Þess vegna er
það óskiljanlegt að enginn þeirra
kom til hjálpar. Sérstaklega var
ákærunnj beint að leikstjóranum
Franz Marischka og leikaranum
Paul Hubscmid. Marischka bjó
í sama húsi og hin látna og vissi
nákvæmlega hvað var að. Á borð
inu fundust meira að segja skiia
boð frá honum: Án peninga geft
ég ekki keypt handa þér pillur,
en ég sendi þér nokkrar frá
Berlín. — Það er haldið að Ren-
ate hafi látizt daginn eftir að
hann lagði af stað.
Britt og Peter Sellers leika saman f kvikmynd, þar sem Britt fer með
aðalhlutverklð.
Britt í aðalhlutverki
Það hlaut að koma að því að
Britt Eklund, sænska stúlkan,
sem varð heimsfræg, þegar hún
giftist Peter Sellers, fengi sitt að-
alhlutverk f kvlkmynd. — Og
auðvitað á móti eiginmanninum.
Fyrsta aöalhlutverkið sitt le'k-
ur hún nú sem stendur f ítalska
kvikmyndabænum Cinecltta f
Róm f kvikmyndinni „The Bobo“
_ Jólapóstuiinn
• Daglega berast fréttir af því að
J jólapóslurinn hrúgist upp, svo
• að þurft hefur að taka auka-hús
• næði til að geyma í fymingam-
2 ar. Jafnframt þessum fréttum
2 berast aörar fréttir um ófrið
• hjá starfsfólki póstþjónustunn-
2 ar, án þess að -mnt hafi verið
» að koma þar á warfsfriði. Ekki
2 bætir þetta viðhorf það ófremd
2 arástand, sem ríkt hefur hjá
• póstþjónustunni ár hvert, þeg-
2 ar jólapósturinn hefir hrúgazt
2 upp í tonnatali. Því að hinn
q síaukni jólapóstur hefir verið
2 árlegur höfuðverkur póststjóm-
• arinnar. Ekki hefir verið unnt
o að leysa þessi mál öðru vísi en
2 svo, að bera hefir orðið út
• hluta af jólapóstinum nokkuð
2 fyrir jól og svo nokkru feftir
2 jól.
Málin líta þannig út, að hinn
2 árlegi jólapóstur sé vaxinn yfir
2 höfuð póstþjónustunnar. Hún
» ræður ekki lengur við verkefn-
ið með þeim hjálparmöguleik-
um, sem hún hefir tiltæk, en
það er að ráða skólafólk til
póstþjónustu yflr Iólin. Núna
er ástandið sérstaklega slæmt,
vegna yfirstandandi yfirvinnu-
verkfalls, svo að venjulegum
pósti seinkar. T. d. kvarta kaup
sýslumenn yfir því, að þeir séu
að fá erlend viðskiptabréf viku
gömuí, frá löndum, sem bréf
hafa borizt frá á þrlðia eða
fjórða degi. Einn aðili sagði
mér frá hraöbréfi, sem var sex
daga á leið sinni til Reykjavik-
ur fiá Búðardal. Tímarit, sem
senda á áskrifendum, koma
ekld til viðtakenda á tilsettum
tíma. Svona má of lengl telja.
Þetta er ófremdarástand.
Mér leizt því vel á þá hug-
mynd, sem kunningi minn elnn
sló fram varðandl það aö losa
póstþjónustuna við þennan ár-
lega höfuðverk. Hann benti á
heimild KFUM og skáta til að
dreifa fermingarskeytum. Fé-
lög þessi hafa miklum
mannafla á að skipa og hefir
ekki annað heyrzt en sú þjón-
usta hafi tekizt vel. Viðkom-
andi félög hafa síðan notað
tekjurnar til eflingar starfsemi
sinni.
Nú eru lögln þannlg, að eng-
ir aðilar hafa heimild til að
dreifa pósti nema hin opin-
bera póstþjónusta. —- Hvemig
væri að breyta þessu og heim-
ila ýmsum félögum aö taka
jólapóst til dreifingar, td.
íþróttafélögum og ýmsum þeim
félögum, sem styrkt eru á fjár-
lögum með fé rlklslns. Þannig
mætti veita ýmsum félögum,
sem geta sannað að þau hafi
yfir sjálfboðaliðum að ráða,
heimild til póstdreifingar á jóla
pósti, að því tilskyldu að póst-
urinn sé borinn út á Þorláks-
messu eða aðfangadag.
Tekjumissir póstþjónustunn- 2
ar getur rfkið bætt sér með þvi •
að styrkja viðkomandt félög að- 2
elns með þessari he'mild til •
nóstburðar. Það er hvi undir 2
dugnaði og skinulag) viðkom- 2
andl félaga, hversu vel bau •
hagnýta sér þessa heimild frá 2
rikisvaldinu til tekna. Þvi að 2
sjálfsögðu gætu mörg mismun- •
andi félög tekið að sér pósthjón 2
ustuna samtímis og þá tekið við •
póstinum, á mörnum stöðum •
þannig að þá yrði sfður um 2
troðning að ræða, við að koma »
póstinum frá sér. 2
Að slálfsögðu yrði að senda 2
póst á milli kaunstaða á veniii- •
legan hátt í nósti, en þessi n<'- •
skipan yrði einungis miðuð við *
að létta á verkefni pósthiónust- »
unnar, sem hefur vndlr venju- 2
legum kringumstæðum f nógu •
að vasast, þó létt yrði á Jóla- 2
verkefnlnu, sem vaxið er henni 2
yfír höfuð.
Þrándim f Götu.