Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 14
74 V í S IR . Mánudagur 19. desember 1966. GAMLA 8!Q SÆFARINN (20.000 Leagues Under the Sea) Hin 'ieimsfræga Disney-mynd gerö eftir sögu Jules Verne. ISLENZKUR TEXTI Kirk Dougles James Mason Sýnd kl. 5 og s. LAUGARÁSBlÓflóz” VEÐLÁNARINN SÆSONENS BEDST etORlA ANMELDTE AMERIKANSKE FILM (the pawhbroker; ROD STIKGER FILMEN ER OPT/iGET / VET SPANSKE HAf}LEM'/NEW YOR/C EN CHOKERENDE FILM- EN AF VOR TIDS ST0RSTE FILM ! Heimsfræg, amerisk stórmynd (tvímælalaust ein áhrifarík- asta kvikmynd, sem sýnd hef- ur verið hérlendis um langan tíma Mbl. 9.12) Aðalhlutverk: Rod Steiger og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNAR8ÍÓ Táp og fjör Tvær af hinum sígildu og sprenghlægilegu dönsku gam- anmyndum með Litla og Stóra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ham- rar Franskar kartöflur Becon og egg t Smurt brauð og snittur J SMÁRAKAFFI Laugavegl 178 Simi 13076. * rÓNABIÖ Sítni 31182 NÝJA BÍÓ'mXl McLintock Islenzkut tcxti. McLintock. Víöfræg c g sprenghlægileg, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. John Wayne — Maureen <ýHara Endursýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 4198's ( Jeg — en elsker) Óvenju djörf og bráðskemmti- leg,' ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir samnéfndri sögu Stig í|olm. Jörgén Ryg, Kerstin Wartel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. - j ■ ■ iUSTURBÆWRBfÓ ifl?* Ógifta stúlkan og karinriennirnk ..., (Séx affd ■ the single gid) ;., Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd f litum með ís- lenzkúm texta. Tony Curtis Natalie Wood. Henry Fonda Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Blóðský á himni Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl.-5 og 7. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMl 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.-.9- 22,30 SbnrCgrafa. — Tek að mér að grafa fyrir undirstöðum o, f. Uppl f sfma 34475. LOKK Celluplast — matt, Celiuplast — jglært, Cellu slípimassi, Patinalakk fyrir dökkan við, Patina'akk fyrir teak. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Hallveigarsffg 10, Sími: 2 «55. Lemmy i undraverðum ævintýrum (Alphaville) Frönsk mynd margþrungin og spennandi gerð af hinurr, fræga leikstjóra Jean-Luc Godard. Eddie „Lemmy“ Constant- ine. Anna Karina Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKDLABÍÓ Árásin á Pearl Harbour Stórfengleg amerísk mynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour fyrir 25 árum. Myndin er tekin á Panavision og 4. rása segultón. Aöalhlutverk: John Wayne. Kirk Douglas Patricia Neal Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. STJÓRNUBlÓ 1893) Á villigótum Hin a.arspennandi ameríska stórmynd um ungar stúlkur . á glapstigum. ■ Laurence Harvey, ■ Capucine, Jane Fonda. Ehdursýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Launsátur ■Hörkuspennandi litkvikmynd ■ með Alexander Knox, Rad- olph Scott. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. í BiB m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ópera eftir Flotow. Þýðandi: Guðmundur Jónsson Gestur: Mattiwilda Dobbs Leikstjóri: Erik Schack Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko .Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir þriðjudags- kvöld, annars seldir öðrum. LUKKURIDDARINN Sýning þriðjudag 27. des kl. 20. Aðgöngumiðásalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. J JOLAGJOFIN handa frímerkja safnaranum fæst i FrímerkiasöJ- unni Lækjargötu Höfum til sölu 2 herb íbúðir í Vesturbæ, lausar strax. Ný 2 herb. íbúð við Reynimel. Mjög falleg íbúð. 3 herb. íbúð tilbúin undir tréverk í Hraunbæ. Húsnæðismálalán fylgir. 4 herb. íbúð í Álfheimahverfi. íbúðin er 1 stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Mjög gott verð og væg útborgun. 5 herb. íbúð við Kaplaskjólsveg, endaíbúð, glæsilegt útsýni. 5 herb. íbúð í Álftamýri. Falleg íbúð. 5 herb. íbúð í Stóragerði. 5 herb. stór hæð í Laugameshverfi. Sérinn- gangur og bílskúr. Mjög gott verð. Einbýlishús í Keflavík. Verð k'r. 600 þús. Útb. 300 þús. 6 herbergja sérhæðir og bílskúrar í Vesturbæ. Fokheld einbýlishús og tvíbýlishús í Garða- ■hreppi. 240 ferm. iðnaðarhúsnæði með góðri inn- keyrslu. FASTEIGNAMIÐSTOÐIN AUSTURSTRÆTM2 SiMl 20424 8M4120 HEIMASiMI 10974 JÓLA BÍLASALA: Bifreiðakaupendur, komið og skoðið jólaúr- valið af notuðu bflunum hjá okkur. Tryggið yður góðan bfl fyrir jóiahátíðma. Eftirtaldir bflar era til sýms og sölu: Rambler American *64, ’65, ’66 einkabflar Rambler Classic ’63, >64, »65 sjálfskiptir og beinskiptir Opel Rekord ’64 fallegur bfll Opel Caravan ’64 vel með faxdnn Ford Falcon ’62 einkabifreið Mercedes Benz 190 ’63 með nýrri vél VauxhaH Velox ’63 góður bfli y/ Kynnið yður leigu-sölusamninga hjá okkur, þér greið- r ið 15% í desember, 35% í janúar og restina á ári. RAMBLER-umboðið JÓN LOFTSSON H/F Hringbraut 121 — 10600 CHRYSLER-umboðið VÖKULL H/F Hringbraut 121 — 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.