Vísir - 07.01.1967, Blaðsíða 13
V 1S IR . Laugardagur 7. janúar 1867.
13
—nyitt-Hi'Wfff
Til sölu nýlegt, mjög gott trommu
sett, einnig myndavél. Uppl. í síma
30952 i dag og næstu daga,
Til sölu isskápur, Frigidaire, 9
cub. Er af eldri gerð og í góðu
standi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
20114.
Fiskbúðarbórð, vigt og ísskápur
til sölu. Borð og vigt sem nýtt. —
Ennfremur til leigu húsplássið að
Kársnesbraut 1. Uppl. í síma 40083
Skoda 1200, árg. ’56 til sölu. —
Uppl. í síma 36419.
Bamavagn til sölu. Uppl. í síma
21068.
TU sölu notuð eldhúsinnrétting
og Rafha eldavél. Mjög ódýrt. —
Uppl. i síma 38211.
Bamavagn til sölu, blár og hvít-
ur. Uppl. í síma 50373 eftir kl. 2.
Gðður bamavagn til sölu. Uppl.
í síma 22545,
Til sölu nýlegt lítið Philips seg-
ulbandstæki. Uppl. i sima 24014.
ÓSKAST KEYPT
Notuð íslenzk frímerki, gömul ís-
oóstkort keypt háu verði. Fom-
Frímerki. Kaupi frímerki háu
verði. Guðjón Bjamason, Hólm-
garði 38.
Nýlegur bamavagn óskast. —
Uppl. í síma 33675._______________
Eldavél. Vantar vel með fama
eldavél, ekki eldri en 4 ára. Hef
einnig til sölu gott eldhúsborð. —
Sími 13669.
Jeppi óskast. Góður jeppi, Land-
rover eða Gipsy, ekki eldri en 1965,
óskast strax, gegn staðgreiðslu. —
Tilb., merkt „Jeppi — 1965“ send-
ist augl.d. blaðsms.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar með nýtízku vél
um. fljót og góð vinna. Einnig hús
gagna og teppahreinsun. Hreingem
ingar s.f. Slmi 15166 og eftir kl. 6
i sima 32630.
Vélhreingerningar og húsgagna-
hreingemingar. — Vanir menn og
vandvirkir. — Ódýr og örugg þjón-
usta. pvegiliinn, sími 36281.
. Gluggahreingernlngar. — Einnig
'derísetningar á einföldu og tvö-
földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími
’0300.
Hreingerningar. Húsráðendur,
gerum hreint. íbúðir, stigaganga,
krifstofur o. fl. — Vanir menn
'lörður, sími 17236.
Vélhreingemmgai. —’ Gólfteppa
nreinsun. Vanir menn. — Vönduð
vinna, Þrif. Sfmi 4195' og 33049
Ráðskona' óskast strax eða sem
fyrst ; fámennt heimili í sveit.
Má hafa með sér 1 eða 2 börn.
Uppl. í síma 32130 frá kl. 9-13
og eftir kl.18.
Tvær stúlkur óskast á Hótel H.
B., Vestmannaeyjum, frítt fa;8i og
húsnæði. Önnur ferð greidd. Nánari
uppl. gefur Guðmunda Björgvins-
dóttir, Sólbergi, Seltjarnamesi.
Piltur, 14—16 ára, óskast strax
á sveitabýli í Skagafirði. Uppl. í
síma 37633 eftir kl. 7.
ATVINNA ÓSKAST
Vélstjóri öskar eftir vinnu. —
Tilboð merkt „Vélstjóri — 987“
sendist augl.d. Vísis sem fyrst.
Aukavinna óskast. Ungur maður
sem vinnur vaktavinnu óskar eftir
aukavinnu. Hefur bll. Uppl. í sima
°3216 á daginn.
SjBnr.TFf»
ÖKUKENN SL A — Kennt á
nýjar Volkswagen bifreiðir. —
Útvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Símar 19896, 21772 og
35481,
Ökukennsla. Hæfnisvottorð.
Kenni .akstur og meðferð bifreiða
á Volkswagen 1300. Símar 19893
og 33847.
Enska, þýzka, danska, franska,
bókfærsla, íslenzka, reikningur eðl-
isfræði og efnafræði. Kennsla fer
fram frá kl. 2—7 e. h. Skóli Har-
alds Vilhelmssonar, Baldursgötu
10. Sími 52137 frá kl. 1—7 og kl.
8—10 e. h. í síma 18128. Kennsla
hafin.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Sími 37616.
Skriftarkcnnsla. — Skrifstofu-,
verzlunar- og skólafólk. Skriftar
námskeið hefjast um miðjan janú-
ar. Einnig kennd formskrift. Uppl.
í slma 13713 kl. 5—7.
Einkatímar. Höfum hafið kennslu
að nýju. Kenni efna-, eðlis-, stærð
fræði o. fl. ef óskað er. Ármann
Öm Ármannsson. Sími 15801. —
Ensku og dönsku, Elfa Björk Gunn-
arsdóttir, sími 24708.
Enskukennsla. Er að byrja aftur.
John W. Sewell, Laugateig 9, kj.
Sími 40133.
Bóklegt námskeið fyrir atvinnu-
flug hefst 10. þm. Flugstöðin. Sími
11422.
Ökukennsla — Ökukennsla —
Sími 38215.
Ökukennsla. Nýr Volkswagen
Fastback T.L. 1600. Uppl. I síma
33098 eftir kl. 5.
BARNAGÆZLA
Austurbrún. Get tekið 2 börn í
gæzlu fyrir hádegi. Uppl. I síma
30834.________________________
Árbæjarhverfi. — 12—13 ára
stúlka óskast til barnagæzlu 8-10
tíma á viku, eftir samkomulagi
Uppl. að Hraunbæ 122, 3. hæð t.h.
Sími 60268.
Háaleitishverfi. Barngóð kona
eða unglingsstúlka óskast til að
gæta 17 mán. drengs frá kl. 8-12
árd. Herbergi gæti fylgt. Uppl. I
síma 24584.
ÓSXAST A lEIGU
Hjón, með 2 börn, óska eftir
íbúð til leigu sem fyrst, 2—4 her-
bergja. Reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. f síma
33357.
tbúð óskast. Ung, reglusöm hjón
með 2 böm óska eftir íbúð sem
fyrst. Uppl. I sfma 20749.
2—3 herb. íbúð óskast I Reykja-
vik eða nágrenni, með sem minnstri
I fyrirframgreiðslu. — Uppl. I sfma
151704. _
Vantar vinnupláss, helzt við!
Langholtsveg. Uppl. í síma 35310. j
Ungur reglusaniur maöur utan
af landi, óskar eftir herbergi, má
vera lítið. Uþpl. f síma 24939.
Gott herbergi óskast. Uppl. í
síma 17284.
Trésmiðameistari óskar eftir
herb. í 3—4 mánuði. Uppl. í síma
22896.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 19175
Lítil ibúð óskast i 3—4 mánuði í
Hafnsrfirði eða Kópavogi. Uppl..
í sima 40861 eftir hádegi.
Ung reglusöm hjón meö 1 barn,
(vinna bæði úti) óska eftir 2 herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 33733.
Óska að taka á leigu 2—3 herb.
íbúð. Uppl. í síma 13549.
2ja—3ja herb. íbúð óskast á
leigu. Engin börn. — Uppl'. í síma
14614 næstu kvöld milli kl. 7 og
9.
TIL LEIGU
Ný 5 herb. íbúð í Árbæjarhverfi
til leigu frá marz nk. Tilboð merkt
„Fyrirframgreiðsla — 1055“ send-
ist augl.d. blaðsins fyrir 15. jan.
Getum leigt 3 herbergi og eld-
hús frá 1. marz, þeim sem geta
gætt 4 mánaða bams á daginn.
Uppl. í sfma 22857.
2 samliggjandi herb. til leigu.
Uppl. í síma 32659.
1 stór stofa til leigu með húsg. aö
gangi að baði og eldhúsi. Aðeins
barnlaus hjón koma til greina. —
Uppl. f síma 20863 frá kl. 4—7.
Gleraugu ásamt svörtu hulstri
töpuðust annan í jólum fyrir utan
Lídó í Skaftahlíð. Uppl. í síma
19263.
Gullarmband með gullkeðju tap-
aðist ofarlega á Laugavegi sl.
fimmtudag. Uppl. síma 30277. —
Góö fundarlaun.
Sá sem týndi pakkanum 'hennar
Ingu Rúnu litlu, vitji -hans að
Laugavegi 105, Sveinn Egilsson
hf.
Regnhlíf gleymdist f bíl frá
Hafnarfirði að Fæðingarheimili
Reykjavíkur sl. miðvikudag. Finn-
andi vinsamlegast hringj í síma
50166.
Svartur skinn-trefill tapaðist sl.
þriðjudag nálægt Elliheimilinu
Grund. Hringið vinsamlegast í
síma 33976.
Auglýsið ó
VlkAX Umboðið
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI 24133 5KIPHOLT 15
Commer 7966
Commer sendiferöabifreið, árg. 1966, ekin 13
þúsund km., til sölu. Stöðvarpláss getur fylgt.
Uppl. í síma 41846 eða 15812 og 23900, eftir
kl. 8 í síma 31399.
Laus staða
Staða skrifstofustjora í viðskiptaskrifstofu
Rafmagnsveitunnar er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt 24. flokki kjarasamninga
borgarinnar.
Ætlazt er til að umsækjendur hafi lokið há-
skólanámi, eða hafi starfsreynslu, sem talin
yrði fullnægjandi að mati borgarráðs. Um-
sækjandi, sem einnig hefir þekkingu á notk-
un rafeindavéla við reikningsfærslu mun, að
öðru jöfnu, ganga fyrir í stöðuna.
Umsækjendur skulu afhenda umsóknir sínar,
með upplýsingum um nám og fyrri störf, til
fjármálafulltrúans í aðalskrifstofu vorri í
Hafnarhúsinu, fyrir 25. þ. m.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Rafmagnsveita Reykjavikur.
Gólfteppi i fjölbýlishús
Næstu ,tvo mánuðina er tækifæri til að fá
lögð gólfteppi í stigahús.
Leitið upplýsinga og tilboða. Fjölbreytt úrval.
Álafoss Þingholtsstræti 2
T ækifæriskaup
Vetrarkápur, verð frá kr. 995,00.
Terylene-kjólar, verð frá kr. 295,00.
Odelon-kjólar, lillabláir (unglingastærðir)
Verð frá kr. 695,00.
Dragtir, jakkar, peysur, hattar.
Allt með mjög hagstæðu verði.
FATAMARKAÐURINN, Hafnarstræti 1
(gengið inn frá Vesturgötu)
Afgreiðslustúlka
Áreiðanleg og dugleg stúlka óskast til af-
greiðslústarfa í eina kjötverzlun okkar.
Nánari upplýsingar í skrifstofunni.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Skúlagötu 20.
Blaðburðarbörn
vantar okkur nú þegar í eftfrtalin hverfi:
Laugaveg
Sóleyjargötu
Laufásveg
Dagbl. VÍSIR, afgr., Túngötu 7, sími 11660.