Vísir - 07.01.1967, Blaðsíða 14
14
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
Einstæður listvibburður
Ballett-myndin
Romeó os Júlía
Konunglegi brezki ballettinn
dansar í aðalhlutverkunum.
Margot Fonteyn, hin heims-
fræga brezka ballettmær og
Rudolf Nureyev konungur
rússneskra ballettdansara.
Myndin er tekin í frábærum
litum af Rank.
Frumsýnd kl. 9
Ein i hendi—Tvær á flug
Sýnd kl. 5 og 7
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
Arásin á guliskipib
Afar spennandi, ný, æfintýra-
mynd í litum.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
'lslenzkur texti
Skot i myrkri
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk gamanmynd í sér-
flokki, er fjallar um hinn klaufa
lega ig óheppna lögreglufull-
trúa Clouseau, er allir kann-
*st við úr myndinni .Bleiki
oardusnum' Myndin e» tekir
t litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og ».
GAMLA BÍÓ
V í S I F*. Laugardagur 7. janúar 1967.
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 32075 og 38150
Þýzk stórmynd i litum og Cin-
emaScooe með isienzkum rcxta,
tekin að nokkru hér á landi sl.
sumar við Dyrhólaey, á Sól-
heimasandi, við Skógafoss, á
Þi 'gvöllum, við Gullfoss og
Geysi og f Surtsey.
Svnd kl. 4. 6.30 og 9.
Islenzkur texti
Miðasala frá kl. 3.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
Sigurður Fátnisbani
(Völsungasaga t'yrri hluti)
HUiiJll Uiiii
ÞEIR HEPPIIUI ÍR ?
(aðeins þeir sem eiga miða.)
Umboðin opin fil hádegis í dog
HHPPDiEIIfl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11475
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
Síldar-
réttir
KARRl-SILD
RJÓMA-LA UKSÓSA
COCKTAIL-SÓSA I
RAUÐVlNS-SÓSA
SÚR-SILD
KRYDD-SILD
MARINERUÐ-StLD
Kynnizt hinum Húffengu
■iíldarréttum vorum
i R I K 4FF'
Sími 34780
oprrngiiiíegneg ug ítiuuiuíivel
gerð ný, dönsk gamanmynd :
litum. Tvímælalaust einhver sú
ailra bezta sem Danir hafa
gert ti) hessa.
Dirch Passer
Birgitta Price
Molly Brown
— hin óbugandi
(The Unsikable Molly Brown)
Bandarísk gamanmynd í litum
og Panavision, gerð eftir hin-
um ínsæla samnefnda söng-
leik
Debbie Reynolds
Harve Prtsnell
tslenzkur texti
Sýnd kl 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sinij 11384
Heimsfræg, ný amerísk stór-
mynd i iitum og CinemaScope.
— Islenzkur texti
j Sýnd kl. 5 os> 9
NÝJA BÍÓ
Mennirnir minir sex
(What a Way to Go)
íslenzkur texti.
Heimsfi ° og sprenghlægileg
amerisk gamanmynd með glæsi
brag.
Aðalhlutverk:
Shirley MacLaine
Paui Newman
Robert Mitchum
Dean Martin
Gene Keliy
Bob Cummings
Dick Van Dyke
Sýnd kl. 5 og 9.
AUGLÝSIÐ í VÍSI
Ormur Rauði
ISLENZKUR TEXTl.
Afar spennandi og viöburða-
rík ný amerisk stórmynd f lit-
um og Cinema Scope um harð-
fengnar hetjur á víkingaöld.
I Sagan hefur komið út á is-
lenzku.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍ ili }í
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Ó jbe/fa er indælt strið
Sýning í kvöld kl. 20.
i Aöalhlutv.: Mattiwilda Dobbs.
Sýning sunnudag kl. 20
UPPSELT.
Eins og bér sáið
Og
Jón gamli
Tveir einþáttungar eftir
Matthías Johannessen
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Frumsýning I.indarbæ sunnu
dag 8. jan. kl. 20.30.
Áðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 15.15 til 20. — Simi 1-1200.
Dútnaveislan
( Sýning í kvöld kl. 20.30
Kubbur og Stubbur
Sýning sunnudag kl. 15.
Þjófar, lik og talar konur
Sýning sunnudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn
Fjalla-Eyvindur
eftir Jóhann Sigurjónsson
Leikstjóri: Gfsli Halldórsson
Hátíðarsýning á 70 ára afmæli fé
lagsins miövikudag kl. 20.30.
Önnur sýning fimmtudag kl.
20.30. Þriöja sýning sunnu-
dag kl. 20.30
Fastir frumsýningargestir vitji
miöa sinna fyrir sunnudagskv.
Aögö ’umiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
SEMPLAST i fínpússningu
eykur festu, viðloðun og tog-
þol,minkar sprunguhættu og
sparar grunnmálningu.
SEMPLAST í grófpússníngu
eykurfestu,v.ibIoðun og tog-
þol og er sérstaklega heppi-
legt til viðgerða.
SEMPLAST er ódýrast hlið-
stæðra efna.
FÍNPÚSSNINGARGERÐIN SF.
SiMI 32500
0NSK0LI
SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR
óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir starf-
semi sína, stóra stofu eða lítinn sal. Húsnæðið
þarf að vera miðsvæðis í borginni.
Kaup á húsnæði koma einnig til greina.
Upplýsingar í síma 19246.
SMURSTÖÐIN
Kópavogshálsi
Sími 41991
hefur flestar algengustu smurolíu-
tegundir fyrir diesel- og benzín-
vélar.
Fótaaðgerðir
Handsnyrting
>f Augnabrúnalitun
SNYRTISTOFAN ,ÍRIS‘
Skólavörðustig 3 A 1U. h.
Simi 10415