Vísir - 19.01.1967, Page 3
««&5i9É9L.' Pimnttudagur 19.' janúar 1967.
3
Malbikun gatna á Seltjarnamesi gengur mjög vel. í sumar veröa
allar götur á nesinu malbikaöar.
r
á Seitjarnarnesi
„V; ?n miklar vonir viö leitina að heitu vatni hér á nesinu,“ segir Sigurgeir Sigurösson, sveit-
arst .:sn er staddur við aöalborholuna.
v :fK# •• ' ft. **"■*'
Byggðin á Seltjamamesi heid-
ur áfram aö aukast. Sú var tíð-
in að nesið var í augum margra
„lítið og lágt“ frá Reykjavík lit-
ið. En vaxandi byggö skipulegar
nútímaframkvaemdir, hafa gefið
nesinu aukiö gildi i augum
Reykvíkinga, og svo er raunar
komiö aö þeir telja þar margt
til fyrirmyndar, sem annars
hafa sjálfir gengiö f farar-
broddi i uppbyggingu síðustu
áratuga. Fólksfjölgun hefur ver-
ið um 250—300 árlega, íbúar eru
nú um 1900 talsins og gert er
ráð fyrir að íbúar veröi ekki öllu
fleiri en 5—6000. „Við viljum
ekki hafa þröngsetið hér á nes-
inu,“ segir sveitarstjórinn Sig-
urgeir Sigurðsson, sem Vísir
hltti að máli á ferð sinni um
byggðina á Seltjamamesi. Fram
kvæmdir gengu með eðlilegum
hraöa á nesinu á sl. ári. Sveitar-
félagið komst aldrei í greiðslu-
þrot, eins og flest ef ekki öll
stærri bæjar- og sveitarfélög á
landinu Þó var þar margt gert
og mikiö. Niöurstöður fjárhags-
áætlunar 1967 er um 21 milljón
króna. Borað var fvrir heitu
vatni með árangri sem reyndist
Iangt um fram beztu vonir, sem
menn höfðu gert sér. Þeim bor-
unum vfirður haldið áfram í
sumar. Aðalholan er i Bygg-
garðslandi, 860 m djúp og gefur
nú 4 seklítra af 82 gráöu heitu
vatni. Hún verður sennilega
dýpkuð. „Strandirnar“ eru nýtt
hverfi sem er að risa í Mvrar-
húsalandi. Þegar er búiö að
skipuleggja har hverfi fvrir 48
einingar í raðhúsum, 25 einbýl-
ishús, 4 narhús. Lóðirnar vom
tilbúnar í sumar og er þegar
bvriað á 2"— ?0 húsum. Hverfið
nvjn fuúgert vm-ða fvrir 1000-
1200 íbúa. Þær tvær götur, sem
nú er bvggt við. Látraströnd og
Barba't’-önd "iö 300—350
manns.
Eistamannahúsið, sem Mynd-
sjáin sagði frá og sýnd', í vik-
unni, er að risa f Melshúsalandi.
Malbikun gatna gengur mjög
vel á Seitiarnamesi. F.ftir næsta
sumar verða allar fullbyggöar
götur á nesi malbikaöar. Eftir
það verður unnt að malbika
jafnóöum og búiö er að byggja
viö götumar.
Það er gífurleg eftirspurn
eftir lóðum á Seltjamarnesi,
enda þótt þær séu yfirleitt
nokkuð dýrar. Það á móti kem-
ur að yfirleitt er ekki dýrt að
ganga frá grunnunum. Mestallt
landiö er f eigu einkaaðila, sem
síðan semja við sveitarstjórn-
ina um skipulag þess lands-
svæðis, sem þeir vilja selja.
Hér er Myndsjáin stödd í barnaheimilinu á Seltj arnarnesi. Það heitir Fagrabrekka og getur hýst
alls 33 böm.
Nýtízku íbúðarhús rísa víðs vegar á Seltjamarnesl. Þetta hús er eign tveggja sona Ingvars Vil-
hjálmssonar, útgerðarmanns, Jóns og Vilhjálms Ingvarssona.
Ný hverfi rísa á Seltjamarnesi. Þetta hverfi veröur fyrir 1000-1200 íbúa og kallast „Strandir.“