Vísir - 19.01.1967, Page 6

Vísir - 19.01.1967, Page 6
6 V í SIR. Fimmtudagur 19. janúar 1967. Baháis — Framhald af bls. 16 guð til og þá um leið ekki nema ein trúarbrögð. Frá þessum tíma hafa trúar- brögðin verið boðuð í öllum löndum og í dag eru til fylgjend ur þessara trúarbragða í þeim öllum. Aðalmiðstöð trúarbragðanna er í Haifa í ísrael. En stjómar- kerfið er þannig að aðalstjómin samanstendur af níu persónum sem mynda kjama hennar. Þetta níu manna ráð kallast „Hús réttlætisins“, en skýring- in á því að níu aðilar eru í ráð inu er sú að samkvæmt kenn- ingunum hafa 9 höfuðspámenn frá u;:phafi verið á ferðinni og boðað trú sfna hjá fleirum en sinni eigin þjóö. Undir þessu aðal atriði eru skipaðir á sama máta 9 aðilar í æðsta ráð hverrar þjóðar eftir að meðlimatalan er orðin það há að þess er talin þörf. Svæðisráð er undir þeim og er hér og fékk það fullan lagalegan rétt í sept. s.l. Baháis- fylgjendur em ekki nýir af nál- inni hér. Árið 1930 var hér á ferðinni bandarísk kona Martha Ruth, sem er fyrstj aðilinn, sem Benzin- og hjólbarða- bjónustan — Vitatorgi — Við veitum góða þjónustu Til dæmls. Bridgestone snjó og sumardekk með eða án snjó- nagla innig munstrum við slitna hjólbarða önnumst einnig hjól- barðaviðgerðir. Einnig höfum við BP-bensín. Alla þessa þjónustu fáið þið virka daga frá kl. 8.00 til 24.00. Laugardaga frá kl. 8.00 til 00.1 Sunnudaga frá kl. 14.00 til 24.00. Benzin- og hjólbarða- biónustan - VITATORGI - (Homi Lindargötu og Vitastfgs) (Nýir eigendur segir frá Baháitrúarbrögðunum hér. Fleiri hafa verið á ferðinni og um 1940 gerði Hólmfríður Ámadóttir þýðingu bókarinnar Bahálá og nýi tíminn. 1958— 60 fer Baháis fyrst að skjóta rótum héma og frá því höfum við fengið fylgjendur einn eftir annan. Á s.l. ári gerðust 5 aðilar Bahái og núna er furðanlega stór hópur hér í Reykjavík, sem er að kynna sér þessar skoðan- ir. Það að við höfum ekki kom- ið fram opinberlega fyrr er að Bahái reynir ekki að troða sín- um skoöunum upp á aðra. Við höfum enga kirkju sem slíka, en hittumst á heimilum hvers annars á nítján daga fresti, en fundirnir em haldnir eftir nýju tímatalskerfi, sem stofnendur trúarbragðanna gerðu. í því eru nítján mánuöir og níu dagar £ hverjum mánuði og siðan aukadagar til þess aö jafna tímabilin. Eingöngu not- um við þetta tímatalskerfi nú til þess að haga fundum eftir því. Byrjar árið hjá Bahái á vor in. Nú erum við að svipast um eftir lóðarskika undir byggingu must ;ris, sem er áætluð þó ekki í náinni framtíð. Öll starfsemin er rekin með frjálsum framlög- um hvers og eins en við ætl- umst ekki til fjárframlaga, við vinnum að því að byggja upp allt annað en að fá einhverjar krónur í sjóð. Það er veriö að byggja upp andlega velferð fólksins. Á fundum er lesið upp úr helg um ritum, bibh'an er notuö ekki ^síður en þau rit sem liggja fyrir frá Bahálá. Kóraninn er notað- ur þar einnig og fleiri bækur. Liggja bækumar frammi á boröi og tekur hver þær sem þörf finnur hjá sér og les upp úr þeim. — Við höfum okk- ar sérstöku hátíðisdaga níu á ári í ýmsum tilfellum m. a. dauðadag Báb og boðunardag. Bahái eiga þá helzt ekki að stunda vinnu ef þeir geta kom- ið þvl við en ekki er stranglega gengið eftir því. Ýmis velferðarmál em í kenn ingunum einnig. Ekki er mikið um boð eða bönn en þó er neyzla áfengis bönnuð. Innganga í Baháis er takmörk uð viö fimmtán ára aldur en böín Bahái em talin vera Bahái fram til þess tíma án þess þó að vera skráðir meðlimir. Þá geta þau ráðið hvort þau ganga í trúflokkinn eða ekki. Þau geta einnig ákveðið sig við 21 árs aldurinn. Skortur — Framhald at bls. |. smiðjan framleitt u. þ. b. 75% af köfnunarefni sem þarf til tún ræktar í landinu, en Áburðar- sala ríkisins flytur inn það sem á vantar, eða u. þ. b. fjórða hlutann, og auk þess þaö sem fer til annarrar notkunar, svo sem garðræktar o. fl. Verðið á þeim köfnunarefnisáburði sem verksmiðjan framleiðir er það sama og á innflutta áburðinum. Eins og gefur að skilja vex t áburðarnotkunin f landinu með aukinni ræktun lands og nú er unnið að athugunum á aukn- ingu afkastagetunnar jafnframt aukinni fjölbreytni í fram- leiðrlu. Þessar athuganir hafa staðiö yfir í nokkurn tíma. og er ekki lokið ennþá. Wiðson — Framh. af bls. 5 Wilson ræddi ekki styrjöldina í Vietnam við ítölsku ráðherrana. WILSON GEKK FYRIR PÁL PÁFA VI. Á fimdi Páls páfa VI. sagði Wil son, að hann styddi af alhug við- leitni rómversk-kaþólskra leiðtoga til þess að fá enda bundinn á Viet- namstyrjöldina. BÍLA|hÁF í RAFKERFIÐ Startarai Bendixai gólfskipt- ingai fyrir ameriska bíli há- spennukefli kertaþræðii plat- inur kertí kvefícjulok rúðu- Durrkut rúðuviftui rúðu- sprautui með og án mótors. samlokur. samlokutengi amp er- og olíumælai sambvggðir segulrofai i Chevrolei o fl. Ankei kol op margt fleira Varahlutit op viðgerðii á raf- kerfum bifreiða BILARAF s.t. Höfðavíli við Sætún Simi 24700 BALLE TT LEIKFIMI JAZZBALLETT FRÚARL EIKFIMI Búningar og skór > úrval) ALLAR STÆRÐIR V E R X t U H I N Símar okkar eru: 18060 og 23490 ALÞJÓÐA IfnRYGGMGAFÍLACID HF. . Austurstræti 17 /S/rJLé/& ■S//^ /‘XA/Pé/ Heilbrigðir fætur eru undirstaða vellíðunar. Látið hin heims- þekktu vestur-þýzku „Birken- stocks" skóinnlegg lækna fætur yðar. SKÓINNLEGGSSTOFAN Kaplaskjóli 5 Opin fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 1—6 e.h. aðra daga eftir samkomulagi. Sími 20158. «\AAAAAAAAA^AAAAAAAA/ SíEdar- réttir KARRI-SILD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKT AIL-SÓSA RAUÐVtNS-SÓSA SUR-SILD KRVDD-SILD MARINERUD-Stl.D Kynnizt hinum Ilúffengu síldarréttum vorum. SMÁR4PAFFI _________ Stmi 34780 innB K.R. — knattspymudeild. Inniæfingar í vetur: 5. flokkur. Sunnudaga kl. 13,00 fimmtudaga — 18,55 4. flokkur. Mánudaga — 18,55 fimmtudaga — 19,45 sunnudaga 14,40 Séræfingar. 3. flokkur. Mánudaga — 19,45 fimmtudaga — 20,35 2. flokkur. Mánudaga — 21,25 fimmtudaga — 10,15 1. og meistaraflokkur. — Gevm-ð töfluna. Mánudaga — 20.35 fimmtudaga — 21.25 Stjómin. Ísröndín fjær en oftast áður Landhelgisgæzlan heldur stöðugt uppi ískönnunarflugi norður og aust ur fyrir landið. f fyrradag flaug Sif og kannaði isröndina. Hún revndist vera í 56 sjómílna fjarlægð frá Kögri, en það er tals- vert lengra frá landinu en siðast, þegar isinn var kannaður. Myndin sýnir kort Landhelgis- gæzlunnar yfir fsinn og afstöðu hans eins og hún var I fyrradag. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu] og sýnis í bílageymslu okkar [ að Laugavegi 105. Tækifæri ] til að gera góð bílakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Corsair árg. 1964. Volkswagen árg. 1967. Taunus 17M station árg. 1962 og 1963. Land Rover 1962 Mercedes Benz 220F 1960 og 1963. Opel Capltain 1959 og ’60. Mercury Comet 1963. Volvo P 544 1964. Volkswagen sendibill ’63. Commer sendibfll 1964 og 1965. Opel Rekord 1964 Plymoth Belvedene 1957. Tökum góða bíla í umboðssölu ] Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. . <22^ UMBOÐIÐ íSVEINN EGILSSON H LAUGAVEG 105 SIMI 224i i /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.