Vísir - 19.01.1967, Síða 10
VI S IR . Fimmtudagur 19. janúar i»d/.
10
BELLA
— Hjálmar hefur trúaö mér fyr-
ir því, að hann skuldaði fleiri
hundruö þúsunda. Það hvarflaöi
aldrei að mér, að hanin væri
svona ríkur!
LÆKNAWÖNUSTA
Slysavaröstotan i Heilsuvemd
arstöðinm Opir allan sólar
nringinn — aðeins móttaka slas
aðra — Simi 21230
Upplýsingar um læknaþjónustu
i borginni gefnar l símsvara
Læknafélags Reykjavíkur Slm
■nn er 18888
Næturvarzla apótekanna i Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirð’ er
að Stórholti I Sími 23245
Kvöld- og heigarvarzla apótek
anna í Reykjavík 14. jan. til 21.
jan.: Laugavegs 1 ...ótek — Holts
Apótek.
Kópavogsapótek ei opiö alla
virka daga kl. 9—19. laugardaga
kl. 9—14. helgidaga k) 13—15
Næturvarzla i Hafnarfirði að-
faranótt 20. jan. Eiríkur Björns-
son.Austurgötu 41. Sími 50235.
UTVARP
Fimmtudagur 19. janúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Efst á baugi.
20.05 Aríur eftir Wagner.
20.30 Útvarpssagan: „Trúðamir"
21.30 Minningar um Ólaf Thors.
Jóhann Hafstein dómsmála
ráðherra flytur erindi.
21.50 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar
Grímsson stjómar þættin-
um, sem fjallar um trúarlíf
íslendinga.
22.40 Norræn svíta eftir Hall-
grím Helgason. Hljómsveit
Rikisútvarpsins leikur, höf.
stjórnar.
22.55 Að tafli. Guðm. Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
23.35 Dagskrárlok.
SJÚNVARP KEFLAVIK
Flmmtudagur 19. ianúar.
16.00 Coronado 9.
16.30 Biography.
ornuspa
Spáin gildir fyrir föstudaginn
20. janúar.
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl. Gefðu sérstaklega gaum
að peningamálunum, einkum að
ekki verði haft af þér í við-
skiptum. Einhver vandamál
kunna og að gera vart við sig
annars eðlis. Beittu Iagni og
bolinmæði.
Nautið 21. apríl til 21 maí:
Þú virðist hafa forystu á hendi
í þínum hópi og farast hún þann
ig, að allir uni henni vel. Samt
ættirðu að athuga hvort þú get
ur ekki skipulagt störf þín bet-
ur og borið meira úr býturri.
Tvíburarnir 22. maí til 21.
júní: Það sem er áð gerast á bak
við tjöldin þessa dagana getur
átt eftir að hafa mikil áhr. á hag
þinn næstu mánuöina. Reyndu
að finna lausn á aðkallandi viö-
fangsefnum sem fyrst.
Krabbinn Í2. júní til 23. júlí:
Vináttan setur svip sinn á at-
burði dagsins, og ættirðu frem-
ur að treysta þeim. sem þú hef-
ur lengi þekkt og reynt að öllu
góðu, en hinum, sem þú héfur
kynnzt fyrir skömmu, þótt ljúf-
ir séu.
Ljónið 24. júli til 23. ágúst:
Einhver vandamál kunna að
verða í sambandi við afkomu-
málin, en sennilega tekst þér að
leysa þau, ef þú beitir lagni og
þolinmæði. Láttu ekki undan
síga nema að vissu marki.
Meyjan 24. ágúst til 23. sept.:
Þetta getur: orðið dálítið erfið-
ur dagur, einhver torleyst vanda;
mál, ef til vill í sambandj við
einhvern nákominn ,kunna að
I
valda þér áhyggjum. Taktu ekki
mikilvægar ákvarðanir.
Vogin 24. sept. til 23. okt.:
Ef þú tekur viðfangsefnin föst-
um tökum og lætur ekki aöra
hafa um of áhrif á afstöðu þína,
ættirðu að geta komið miklu í
verk. Taktu daginn snemma, því
að morguninn verður beztur.
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Ekki er ólíklegt að sitt sýnist
hvorum, þér og maka þínum
eða öðrum nánum vini af gagn-
stæða kyninu og verði af nokk-
ur mistök. Það verður þitt að
jafna þær deilur síðar meir.
Bogmaðurinn 23. nóv. til 21.
des.: Taktu daginn snemma og
reyndú aö koma sem mestu í
verk fyrir hádegi. Láttu ekki
flækja þér í vandamál annarra
eða: áhyggjur, þegar líður á dag-
irin. Hvíldu þig ýel f Kvöld.
Steingeitin 22. des. til 20. jan:
Láttu það bíðá fram eftir deg-
inum að ræöa mikilvægar á-
kvarðanir við þá, sem þér eru
kærastir. Gagnstæða kynið verð
ur þér gott viðskiptis, en láttu
það samt ekki ráða um of fyrir
þér.
Vatnsberinn 21. jan. til 19.
febr. Gefðu gaum að þeim mál-
um, sem einkum snerta fjöl-
skyldu þína. Ef til vill verður
þar einhver vandi við að fást,
en það mun þó komast í viðun-
andi lag þegar líður á daginn.
Fiskarnir 20. febr. til 20.
marz: Þú átt viö einhver vanda-
mál að stríða í sambandi við ná
inn vin, sennilega af gagnstæða
kyninu, og mun þurfa bæði til-
litssemi og skilning, svo aö það
leysist á viðunandi hátt fyrir
báöa.
17.00 Kvikmyndin.
18.30 Social Security.
18.55 Crusader Rabbit.
19.00 Fréttir.
19.15 E. B. Film: Fræðslumynd,
19.30 Þáttur Red Skeltons.
20.30 Back to Budapest.
21.30 Fréttaþáttur.
22.00 Þáttur Gary Moores.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús noröurljósanna:
„Mighty Barnum“.
heilla
Árnað
Kvenfélag Neskirkju býður
eldra fólki til kaffidrykkju í fé-
lagsheimilinu sunnudaginn 22.
jan. að lokinni guðsþjónustu.
Stjómin.
Ráðieggingarstöðin er á Lind- ' 'ÆSBÍSMH
argötu 4, 2. hæð. — Viðtalstími *
prests er á þriðjudögum og föstu-
dögum kl. 5 — 6. Viðtalslími lækn ; '{l(
is er á miðvikudögum kl. 4, svar-
að í síma 15062 á viðtalstímum. Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Árelíusi Níels-
syni ungfr. Rósa Halldórsd. og
Ingimar Guðjórtss. Heimili þíeirra
er aö Ásvegj 15, R.
Ljósmyndastofa Þóris.
Eyfirðingafélagið heldur sitt ár
Iega ÞORRABLÓT aö Hótel Sögu
20. þ. m. kl. 19,00/Nánar í aug-
lýsingum síðar. — Stjórnin.
Óháöi Söfnuðurinn! Nýársfagn-
aður næstkomandi sunnudag kl. 3
í Kirkjubæ. Til skemmtunar verð-
ur: Upplestur, einsöngur, kór-
söngur og kaffidrykkja. — Fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Kvenfélagið.
Föstudaginn 30. des. voru gefin
saman í Neskirkju af séra Frank
M. Halldórssyni, ungfrú Oddný
Þóris„jttir og Ragnar Karlsson.
Heimili þeirra er að Shellvegi 2
Reykjavík.
_________Ljósmyndastofa Þóris.
Æskulýðsfélag Laugamessóknar:
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar-
efni. — Sr. Garðar Svavarsson.
Kvenréttindafélag íslands.
Janúarfundi félagsins verður
frestað r;1 31 ianúar, vegna flutn
ings f Hallveigarstaði.
Reykvíkingafélagið heldur
skemmtifund í Tjarnarbúð, niöri,
fimmiudaginn 19. jan. kl. 20.30.
Listdanssýning, tvöfaldur kvart-
ett syngur. happdrætti og dans
Félagsmenn fjölmennið og takið
gesti með *
Félagsstjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagi0 Hvöt
heldur fund fimmtudaginn 19.
jan. kl. 8.30 í Sjálfstæðishús-
inu. Spilað verður bingó. Marg-
ir góðir vinningar m. a. vetrar-
ferð meö Gullfossi til Kaup-
mannahifnar. Gisting á Búðum
; tvo sóíarhringa fyrir tvo o. fl.
Föstudaginn 30. des. voru gef-
in saman í hjónaband í Neskirkju
af sr. Jóni Thoroddsen, ungfr.
Sigríður Júlíusd. og Rögnvaldur
Ólafsson. Heimili þeirra verður
í Skotlandi.
Ljósmyndastofa Þóris.
Þann 27. 11. voru gefin saman
í hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni, ungfrú Kristin And-
ersen og Ingvar Ámi Guðmunds-
son.
Studio Guðmundar.
iú W«»
RÐARÖRVGOIÐ.
nnitA
NEYÐARÚRRÆÐI,
Sjálfsagt hefur það veriö margt,
sem mælti með því, að ráðherr-
um yrði fjölgað hér.
En hætt er þó við því, að allur
almenningur sé vantrúaður á
þörfina. Þaö hefur verið reynt að
fegra þaö sem mest og best fyrir
háttvirtum kjósendum, að kostn-
aðaraukinn yröi sama sem eng-
inn; það þóttust menn vita að
myndi vera viðkvæmasti depill-
inn. Landritaraembættið legðist
niður og landritari fengi sjálfsagt
annað embætti. Já, og ef til vill
mætti spara eitthvaö töluvert af
ákrifstofukostnaði stjórnarráðs-
ins þar fyrir utan ...
19. jan. 1917.
Þar 10: desember voru gefin
saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Jóni Þorvarðssyni,
ungfrú Guðný Svava Guöjóns-
dóttir Kambeveg 1 og Benedikt
Jónsson Bergþórugötu 53.
Studio Guðmundar.
SNYRTISTÖFA
Sími 13645