Vísir - 19.01.1967, Page 12
n
V1SIR. Fimmtudagur 19. janúar 1967.
ÞJÓNUSTA
Síwii 23480 ______
Vinnuvélar tíl lelgu llltl.
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og bemfnknúnar vatnsdælur.
Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum aö okkur klæöningu og viögeröir á bólstruöum húsgögnum.
Svefnbekkimir sterku. ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn-
ur 1 öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miöstræti 5,
afmi 15581, kvöddsfmi 21863.
ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuöuvélar
útbúnað til pfanó-flutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi.
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot
>g sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku viö Suðurlands-
braut, sfmi 30435.
Heimilistækjaviðg^rðii
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. — Sækjum sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólafssonar,
Sfðumúla 17, sími 30470.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viögeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
Isaksen, Sogavegi 50. simi 35176.
INNRÉTTINGAR — NÝSMÍÐI
Getum bætt viö okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, skápum, sólbekkj-
um, plastklæðum sólbekki í heimahúsum og margt fleira. Uppl. á
Hraunbraut 14, Kópavogi milli kl. 13—16 daglega og I sfma 36974
eftir kl. 8 á kvöddin. /
TÖKUM AÐ OKKUR
alls konar viögeröir inni og utanhúss.
12754 og 23832.
Viðgerðarþjónustan sími
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Skiptum um
og lögum þök. Setjum einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mósaik og
flísar. Sími 21696.
INNRÖMMUN
Tek aö mér að ramma inn málverk. Vandað efni, vönduö vinna.
Jón Guðmundsson, Miðbraut 9, Seltjamamesí.
HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGAMEISTARAR
Nú er rétti tíminn til aö panta tvöfalt gler fyrir sumarið. Önnumst
einnig ísetningar og breytingar á gluggum. Uppl. í síma 17670 og
á kvöldin i síma 51139. '
HÚ SG AGN ABÓLSTRUN
Klæöi og geri við bólstruö húsgögn. Vönduö vinna. Bólstrun Jóns S.
Ámasonar, Vesturgötu 53 B. |
TEPPASNH) OG LAGNIR
Tek aö mér aö sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
{ sima 31283.
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F.
Simi 41839. Leigjum ut hitablásara f mörguro stæröum. Uppl. á
kvöldin.
Húsaviðgerðir ,
Tökum aö okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Simarl
36367 og 37434. i
ÞJÓNUSTA
GOLFTEPPA-
HREINSUN —
HOSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Simi 40179
Tökum að okkur alls konar viö-
gerðir innan- og utanhúss. Við-
gerðarþjónustan, sími 12754.
Húseigendur — húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra
hurðum, bílskúrshurðum o.fl. —
Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími
16314,
Málarar. Símar 20059 og 31229.
Úra- og klukkuviðgeröir. Fljót
afgreiðsla. Orsmíðavinnustofan Bar
ónsstíg 3 (við hliðina á Hafnarbíói)
Garðeigendur — Húsdýraáburð-
ur. Trjáklippingar. Pantið i síma
15193 °ða 37168. Bjöm Kristófers-
son garöyrkjumaður Svavar
Kjemested. garðyrkjumaður.
Pípulagnir. Tengj hitaveitu,
skipti hitakerfum og annast ýmsar
viðgerði.-. Sími 17041.
Sokkaviðgerðir. Exetei- tekur á
móti sokkum í viðgerð.
Teppa og húsgagna-
hreinsun, fljót og
góð afgreiðsla. —
Sími 37434.
Grímubúningar em til leigu í
Efstasundi 70 (kjallara). Opið frá
10—12 f.h. og 8—10 e.h. Sími
35598.
Skattaframtöl. framtalsaöstoö.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur
Melhaga 15. Sími 21826.
Húsgagiitaviðgerðir: Viðgerð á
gömlum húsgögnum, bæsuð og ^
pólemð. Uppl. Höfðavík við Sætún i
(áður Guðrúnargötu 4). Sími 23912.
Get tekið í samansauih Over
Idoch. Sími 21729.
JKRElMGERNINCAR
Hreingemingar gluggahreinsun.
Fagmaður í hverju starfi. Þórður
og G Símar 35797 og 51875.
Gluggahreinsun, vönduð vinna,
fljót afgreiðsla. Símar 20491.
MÁLARAVINNA
Málarar geta bætt við sig vinnu. Símar 41681 og 21024.
HÚSA- OG ÍBÚÐAEIGENDUR
Tökum aö okkur allar viögerðir og viðhald á húseignum. Útvegum
allt efni, pantiö tímanléga fyrir voriö. Ákvæðis- og tímavinna. Uppl.
1 sima 20491.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og fleygavinmi. Vanir menn, góö þjónusta. — Bjönn. Sími 20929 og
14305. 'ý
SKÁPAR — SÓLBEKKIR
'JTSkum að okkur smíöi á sólbekkjum og svefnherbergisskápum.
Uppl. í síma 38781 á hádeginu og miili 7 og 8 á kvöldin.
Hreingemingar með nýtfzku vél-
um. fljót og góö vinna. Einnig hús-
gagna og teppahreinsun. Hreingem
i'ngar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6
f sfma 32630
Gluggahreingerningar. — Einnig
glerísetningar á einföldu og työ-
földu gleri. Vönduð þjónusta. Srmi
10300. V
Hreingerningar. Húsráöendur
gemm hreint. Ibúðir, stigaganga
skrifstofur o. fl. — Vanir menn
Hörður, ími 17236.
Vélhreingemingai. — Gólfteppa
hreinsun. Vanir menn. — Vönduð
vinna Þrif Slmi 4195' og 33049.
HÚSNÆÐI
GEYMSLUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
Ca. 50 ferm kjallari í Austurbænum, upphitaður og rakalaus. Tilboð
sendist augl.d. Vísis merkt: „Geymsla 159.“
Atvinnur'ekendúr — Verzlunareigendur
Maður er hefur hug á að stofna sjálfstæðan atvinnurekstur. vill
taka á leigu litla verzlun eða iðnfyrirtæki. Lysthafendur ieggi til
boö inn á augl.d. Vísis merkt: „Atvinnurekstur“ fyrir mánuaagskv
ATVINNA
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig máiningarvinnu. Uppl. í síma 20715.
UNG HÚSMÓÐIR
með verzlunarmenntun óskar eftir kvöld- eða heimavinnu. Er vön
skrifstofustörfum og afgreiðslu. Hefur bíl til umráöa. Sími 36209.
ATVINNA í BOÐI
Óskum eftir unglingsstúlku eða roskinni konu til að gæta fjögurra
ára bams á daginn. Fæði og húsnæði ásamt góðu Kaupi í boði. Til-
boð léggist inn á 'augl.d. Vísis sem fyrst merkt: „Atvinna 7713“.
SKRIFSTOFUSTÚLKA ÓSKAST
Skrifstofustúlka, vön vélritun, óskast hálfan daginn, fyrir hádegi.
Simi 36420.
SAUMASTÚLKUR ÓSKAST
Vanar saumastúlkur óskast nú þégar. Simi 36420.
DRENGUR ÓSKAST
Viljum ráða dreng á aldrinum 12-15 ára til starfa 2 tíma á dag kl.
10-12 f.h. — Setberg h.f., sími 17667.
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
w
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litíar og stprar jarð-
ýtui, traktorsgröfur, bflkrana og flutn
ingatæki til allra framkvættKla utan
sem innan borgarinnar. — Jarðvinnsl
an s.f. Síðumúla 15. Sfenar
arðvinnslan sf
Símar 32480
og 31080.
Húsaviðgerðarþjónusta
Tökum að okkur alls konar viðgeröir utan húss sem innan, glerl-
setningar, mosaiklagnir, dúklagnir, geram upp eldhúsinnréttingar,
önnumst fast viöhald á húsum. — Sfeni 11869
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið aö flytja
húsgögn eöa skrifstofuútbúnaö o.fl., þá tökum viö það að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
SKATTAFRAMTÖL
Aöstoöa einstaklinga viö framtöl. — Þorsteinn Júlíusson hdl., Lauga-
vegi 22 (inng. frá Klapparstíg), simi 14045,_
HEIMABÚAR — BÍLEIGENDUR
Þvoum og bónum bfla. Hreinsum tjöruna af lakki bflsins, þrlfum
áklæöi o. fl. Vönduö og fljót vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma
31458 kl. 12.30—13.30 og 19—20._____________
RÚSKINNSHREINSUN
Hreirisum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti Sérstök
meöhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380.
Útibú Barmahlíö 6, sími 23337.
Traktorsskóflur
Traktorspressur
........ Loftpressur
í yöar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot __ NÝ TÆKI — VANIR MENN
Sprengmgar
Gröft
Ámokstur
Jcfnun lóða
SIMON SIMONARSON
véialeiga.
Álfheimum 28. — Sími 33544.
Handriðasmíði — Jámsmíði
Smíðum úti- og innihandrið, gerum tilboð f minni og stærri verk. —
Vélsmiðjan Málmur s.f., Súðavogi 34. Simi 33436 og 11461.
GRÍMUBÚNINGALEIGA
Bama- og fulloröinsbúriingar. Pantið tímanlega. Afgr. kl. 2-6 og 8-10
Grímubúningaleigan, Blönduhlíö 25, slmi 12509.