Vísir - 19.01.1967, Side 13

Vísir - 19.01.1967, Side 13
VÍ SIR. Funmtudagur 19. janúar 1967. KAUP-SALA ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr göðum efnum með og án skinnkraga, frá kr. 1000—2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Faldar skápalamir tfl mnréttinga. Þýzku stillanlegu íamirriar komn- ar. Sími 23318,______ VERZLUNÍIN SILKIBORG AUGLÝSIR Útsalan hefst á morgun, föstudag. Mikið af ullargami, alls kyns bamafatnaður o.m.fl. — Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við Klepps- veg. Simi 34151. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomið fraebjöllur, hjarta, fræstengur, kom fyrir stóra talandi páfagauka. Kanarífuglar, finkar, kalkefni og vítamín Sérstaklega gott kom fyrir útifugla. Matur fyrir skjaldbðkur og hamstra. — Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. _______________ TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur hmkaupatöskur, margar gerðir og stærðir. Verð frá kr. 100.00. VEGGHÚSGÖGN Allar stærðir af vegghillum, Rtlu veggskrifborðin komin aftur. Send um heim og önnumst uppsetningu. — Langhoitsvegi 62 á móti bank- anum. Simi 34437. BYGGINGARLÓÐ TIL SÖLU Lóð fyrir embýKshús í Kópavogi er til sölu strax. Tilboð sendist augl.d. Visis sem fyrst' merfct: „Lóð.“ SJÓNVARP TIL SÖLU 23” Philips sjónvarpstæki sem nýtt til sölu, Loftnet fylgir. Hagstætt verð. Uppl. í sfma 12851 eftir kL 8 e.h. 1 - ! 1 ......... ■ ......... „ —— VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkimir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, varanlegir, sími 23318 TÍÍ SDLO Atistin A-70 til sýnis og sölu á Lokastíg 17 kjallara eftir kl: 7 e. h. Góðir greiðsluskilmálar. HI sölu vel með farin Servis þvottavél með rafmagnsvindu. — Uppl. í síma 11699. Benz ’52 til sölu, til greina kem ur að selja einstaka hhiti annars í heilu lagi á hagstæðu verði, — Sími 33590. Munið ódým svefnbekkina og svefnsófana. Rúmdýnu- og bekkja- gerðin, sími 37007. Lítið notaður bassagítar ásamt 40 watta Farfisa magnara til sölu. Uppl. í síma 19261 frá kl. 3—7 eh. Létt bifhjól (skellinaðra), Tempo Lett Corvette árgerð 1961, ekið 8009 km, mjög vel með farið og í góðu standi. Skermur að fram- an, þrír gírar, litur: perluhvítur. Verð gegn staðgreiðslu kr. 7500.00. Nánari upplýsingar f síma 22872 eftir kl. 18.00. Moskwltch árg. ’60 til sölu. — Uppl. Grettisgötu 52 niðri eftir kl. 6 e.h. Til sölu A.E.G. hálfsjálfvirk þvottavél, suðupottur, strauvél og Kátnax prjónavél. Tækifærisverð. Uppl. í síma 12500 og 12600. Volkswagen ’65 og Consul ’62 til sölu fyrir stutt fasteignatryggð skuldabréf. Ennfremur Chevrolet ’57 fyrir 5 — 10 ára skuldabréf. — Uppl. í síma 12500 og 12600. Skoda station ’64 stærri gerðin ’ii sölu. Góður bfll. Sími 50418. Aleggshnífur. Automatiskur á- leggshnífur til sölu, einnig sjón- varp með loftneti. Uppl. t síma 22650 frá kl. 5—7 eh. Til sölu nýlegt mjög gott trommu sett. Uppl. í sfma 30952 í dag og næstu daga. Ritvél. Til sölu ferðaritvél, sem ný, verð kr. 2000. — . Hvassaleiti | Tii sölu sem nýr Pedigree bama- vagn einnig kringlótt leikgrind með hotni. Uppl. f síma 20834. Til sölu gott útvarp, bamakarfa og lítil Hoover þvottavél með handvindu. Uppl. í síma 30959. Bamakerra með skerini til sölu. Uool. í síma 38457. Til sölu er Ford Zephyr árgerð ■1955. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 31017 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. 22 4. hæð t. v . Til sölu sófaborð, svefnbekkur og svört kápa. Ódýrt. Uppl. í síma 30834. Selmer Master rafmagnsgítar til sölu. Uppl, f sima 32816/ Homda vélhjól módel ’65 til sölu, ekki mánaðamotkun. Uppl. f sfma 15908 eftir kl, 2 e.h. Ferðaútvarpstæki, nýtt til sölu, 6 transistora. Einnig gítarmagnari. Uppl. f sfma 15441 eftir kl, 2 e.h. Til sölu Chevrolet ’52 sjálfskipt- ur, vel útlftandi. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími 34369 eftir kl. 7. Borðstofuhúsgögn. Eikarborð og 6 stólar til sölu. Vel með farið. Tækifærisverð. Uppl- í kvöld kl. 6 — 10. Ægisíða 46. Fallegur stuttu brúðarkjóll no. 42 ásamt slöri til sölu á Haga- mel 38. Sími 17158. Til sölu N.S.U. vélhjól í topp- standi. Uppl. í síma 60338. Til sölu Philips segulbandstæki 4 rása sterio og kvenkápa no. 44. Uppl. í sftna 37576. Bamarúm tll sölu ódýrt. Sími 16836. Óska eftir sambandi við fólk sem hefur áhuga á að selja handunnar vömr. Uppl. f síma 30851. ATVINNA ! BOÐI Tek að mér enskar bréfaskriftir fyrir verzlunarfyrirtæki. Uppl. 1 síma 21687. ________________________f-J riTB«—ÉlllllllllimillHf*^^■—1^ BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir. stillingai aý fuUkomln mæiitæki. Aherzla lögö á fljóta og góða pjónustu — Rafvélaverkstæði S Melsted. Sfðuraúla 19 simi 40526. Bifreiðaviðgerðlr Ryðbæting, réttingai aýsmíði. sprautun, plastviðgerðii og aðrai smærri viðgerðii — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga SlmJ 31040. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og ljósastillingar. Ballonserúm flestar stæröir af hjólum, Önr.umst viögerðir. — Bíiastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi, sími 40520 Viðgerðir á rafkerfi bifreiða t. d. störtur- um og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlat. 4. Sfmi 23621. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur í bílum, annast ýmiss konar jámsmíöi. — Vélsmiöja Sigurður V. Gunnarsson, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). Ath. breytt sfmanúmer. 2 herb. íbúð óskast um mánaða mótin marz apríl. — Uppl. gefnar á Hótelinu Seyðisfiröi. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 h.rb. íbúð strax. Vinsamlega hring ið í síma 21450 á skrifstofutíma. Starfsmaður hjá Loftleiðum ósk- ar eftir 2ja herbergja íbúö. Uppl. i síma 13288 miili kl. 7—8 e. h. Til leigu óskast 2 herb. fbúð, má einnig vera 1 herb. og að- gangur að eldhúsi. Til greina kem- ur sumarbústaður nálægt bænum, góð umgengni og skilvís greiösla. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dag merkt: „715“. Bílskúr óskast á leigu, þarf að vera með rafmagni og helzt hita. Uppl. í síma 40409. Ung stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 10857 milli ki. 6 — 8. Hver vill leigja koinu með 3 böm litla 2 herb. fbúð með sanngjarnri leigu, húshjálp kæmi til greina. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og hringja í sfma 34149 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær konur utan af landi, sem báðar vinna úti óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð strax. Upplýsingar í sfma 30454. Óska eftir herbergi í austurbæn- um, helzt í Hiíðunum. Uppl. í síma 32197. Ungur og reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í sfma 40645. Vamtar herbergi strax. Uppl. f sima 31036. íbúð óskast. 3 — 4 herbergja íbúð óskast, má vera ómáluð. Uppl. í síma 36307. Til leigu er forstofuherbergi í Kópavogi, þjónusta getur fylgt. — Uppl. í síma 40434. Til leigu tvö herbergi og eldhús við Hraunbæ. Uppl. um mánaðar- Ieigu og fyrirframgreiðslu sendist blaðinu fyrir «22. merkt ,,Ný íbúö“. 3ja lierbergia íbúð í vesturborg- inni til leigu, laus nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi laugar- dag merkt ,,lbúð 466“, Til leigu 2 herb. og eldhús í góðum kiallara í suðausturbænum. Húshjálp áskilin 2 hálfa daga í viku. Tilboð ásamt uppl. sendist augld. Vísis strax merkt: „Hús- næði - 1782“. Fundizt hefur loðfóðraður karl- manns-skinnhanzki. Uppl.: Augld. Vísis. Glatazt hefur innrömmuð mynd af fermingardreng. Finnandj vin- samlegast hringi í síma 17851. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur ungur maður með gagnfræðapróf og nokkra ensku- kunnáttu óskar eftir vellaunuðu til- breytingarrfku starfi nú þegar, eða sem fyrst. Hef bíipróf. — Sími 33267. 23 ára maður utan af landi ósk- ar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur meirapróf. Tilboð legg ist inn á augld. Vísis merkt ,*At- vinna — 1967“ íbúð óskast í eða nálægt Laugar- neshverfi. Tilboð merkt „Skóli“ sendist augid. Vísis. Bílskúr óskast. Ungur maður óskar eftrr bflskúr strax. Þeir sem vildu sinna þessu hringi i síma 10033, Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi helzt forstofu herbergi. Uppl. í síma 20673 eftir hádegi. Sjómaður, sem er lítið í iandi óskar eftir stóru herbergi eða 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i síma 36457 eftir kl. 7 —8 á kvöidin 19. og 20. jan, 1967. Reglusamir feðgar óska eftir góðri 2 — 3 herb. íbúð strax. — Uppl.i í síma 35742 milli kl. 7og8 næstu kvöld. Rólegur Bandaríkjamaður óskar eftii1 herb. með húsgögnum í Reykjavík. Tilboð sendist augld- Visis merkt: „1113“ fyrir mánu- dagskvöld. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa mótor og Moskvitch árg. ’59 eða yngri, má vera óupp gerður. Uppl. í sima 36793 frá kl. 8—10 þriðjudags- og fimmtudags- kvöld. Eldhúsinnrétting. Notuð eldhús- innrétting óskast til kaups. Sími 15387. Vil kaupa góða Leikgrimd með föstum botni. UppÍL eftir kl. 3 í síma 20788. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland. Barna- gæzla alla virka dagá frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimilið Rogaland, sími 4-1856, Álfhólsvegi 18A. Til ieigu 5 herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð óskast, fyrirframgreiðsla æskileg. Til sýnis Lyngbrekku 9 kl. 17 — 21 í dag. Til leigu lítið forstofuherbergi fyrir stúlku, sem gæti tekiö að sér að sitja hjá bömum 1—2 kvöld í viku. Sími 22119. Bílskúr til leigu v/Flókagötu fyr ir lítinn bíl eða sem geymslupláss Uppl. í síma 12698. Grímubúningar til leigu að Sund iaugavegi 12. Sími 30851. Af- greiðslutímj 10—12 f.h. og 5—8 e.h. Gullhringur tapaðist milli jóla og nýárs á Skólavörðustíg eða nálægt miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 50398 milli kl. 2 og 5 f dag og næstu daga. Gleraugu i græmu hulstri töp- uðust s. 1. sunnudag frá Gamla Bíói niður á Lækjartorg eða við söluturninn í Austurveri. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23097 og 35983 eftir kl. 7. Gullarmbandsúr karlmanns tap- aðist í gær nálægt Hafnarhvoli við Tryggvagötu. Skilist gegn fundariaunum. — Uppl. í símum 15820 og 13074. 2 unglingsstúlkur óska eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 18667 frá kl. 8—9.30. Tvær konur óska eftir heima- vinnu, margt kemur til greina. — Uppi, í síma 15088 og 36295. Kona óskar eftir vimnu nokkra tíma á dag eftir hádegi 5 daga vikunnar. Ræstingu eða annarri vinnu, Uppl. í sima 20132, KENNSLA ÖKUKENNSLA — Kennt á nýjar Voikswagen bifreiðir. — Utvega öll gögn varðandi bfl- próf. Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla. Kennt á Taunus 12 M. Sími 20016. 1 Enskukennsla fyrir böm, 2—4 í bekk. Laugarteig 9 kj. John W. Seweil. Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Ný skriftamám skeið eru að hefjast. Einnig kennd formskrift. Upplýsingar í síma 13713 kl. 5—7. ÞJÓNUSTA Sníð þræði saman og máta kjóla kápur og dragtir. Sími 32689. IMrnv — ill 7 Tapazt hefur lofthamar (stór) við Snorrabraút-eða Laugaveg. Vin- samlegá hririgið í slma 34602. ■ Tóbaksdósir, merktar töpuðust s.l. iaugard. í eða við Laugarás- bíó. Skilvís finnandi er beðinn að tilkvnna í síiria 33822. " Giillarrnband méð gnllkúlu tap- aðist ofarlega á Laugavegi s. 1. fimmtudag. Uppl. í síma 30277. — Góð fundarlaun. Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fastback ".L'. 1600. Uppl. f síma 33098 eftir kl. 5. Les með skólafólki reikning (á- sarrit rök- og mengjafræði), rúm- fræði; álgebru, analysis, eðlis- fræði, efnafræði og fl„ einnig tungumál: mál og setningafræði. dönsku ensku, þýzku (ásamt latinu) og fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 4' A. Sími 15082.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.