Vísir - 19.01.1967, Side 15
V í SIR. Fimmtudagur 19. janúar 1967.
TÓLFTI KAFLI.
Skuggamynd af manni með slút-
hatt á höföi og kvenmann á herö-
um sér mjakaðist upp á þakið á
húsi herra Fords. Nokkurt andar-
tak nam maðurinn staöar, virti fyr
ir sér himinháa stálgrindina, sem
risin var úr grunninum, horfði siö
an niöur í grunninn sjálfan ...
Það heföi verið ógerlegt að
greina, hvort þaö var í rauninni
Stanley Ford, sem þama var á ferð
inni I hlutverki Bash Brannigan —
eða Bash Brannigan sjálfur, sem
tekið hefði sér bólfestu í sál og
líkama herra Ford.
Vasaljósi var brugðiö upp nokkr
um sinnum á myrkri götunni fyrir
neðan.
Herra Ford gaf merki á móti,
eins og hann hefði búizt við þessu.
Niðri á götunni dró Charles enn
einu sinni upp riffilskefta mynda-
vél sína og tók nokkrar myndir í
striklotu.
Stanley Ford lagði byrði sfna á
þakiö og fór að fást við fjarstýri-
taekið. Hann beindi því aö lyfti-
krana miklum, sem stóð í grunnin-
um.
Andartak geröist ekki neitt. En
smám saman tók armur kranans
að lyftast, unz enda hans bar beint
yfir, þar sem Stanley Ford stóð.
Stanley Ford þrýsti á rofa á tæk-
inu.
Stór karfa á löngum stálþræði
seig hægt og hægt niður fremst
úr armi kranans. Þegar hún vár
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harSpIosti: Format innréttingar bjóða upp
á annaS hundrað tegundir skópa og litaúr-
val. Ailir skópar með baki og borðplata sór-
smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gcrð. - Sendið eða komið með mól af eldhús-
inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis
og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag-
stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn
í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmóla og /C\— — —,
lækkið byggingakostnaðinn. Kl
HÚS & SKIP hf. LAUQAVKGl II ■ KIMI 11(11
komin á móts við, þar sem Stanley
•Ford stóð fremst á þakbrúninni,
þrýsti hann á annan rofa.
Karfan nam staöar.
Stanley Ford tók sýningarbrúð-
una í svörtu regnkápunni enn á
herðar sér og kleif með hana um
borð í körfuna. Því næst spennti
hann stálhringina á öryggisbeltinu
utan um vírstrenginn sjálfan.
Enn þrýsti hann á rofa á fjarstýri
tækinu.
Karfan sveif hægt og hægt cpp
á við, armur kranans lyftist.
„Upp“, öskraði Charles á hálf-
sofandi drenginn í lyftunni á hótel
inu handan við götuna. Á leiðinni
upp dró Charles herbergislykil upp
úr vestisvasa sínum.
Þegar karfan var komin alla
leiö upp að kranaarminum, losaöi
Stanley Ford hringina á öryggisbelt
inu af stálvírnum og kleif með
byrði sína upp á arminn sjálfan.
Þar spennti hann öryggisbeltið við
stálgrind armsins og leit.yfir göt-
una að hótelinu.
Charles stóð þar út í herbergis-
glugga með þá riffilsekftu og
„hleypti ar.“
Því næst þrýsti Stanley Ford enn
á rofa á fjarstýritæki sínu og nú
tók armur kranans að síga niður
á við um leið og hann snerist lítið
eitt til hliðar. Loks nam hann stað
ar hjá ófreskjunni miklu, þar sem
hún beið þess meö lokaðan gúlinn
fylltan steinsteypubiöndu, að opna
hann í bíti að morgni og gubbar úr
sér blöndunni ofan í hátt og djúpt
veggmót úr viðarflekum. Hamingj-
an má vita hvað þaö voru margar
smálestir af steypu, sem hún lum-
aði á í kjafti og koki
Stanley Ford varpaði byrðinni
ofan í mótið.
Einnig stauknum með töflunum
frá dr. Bentley lækni, svörtu hönzk
unum og — síðast — öryggisbelt-
inu.
Hann veifaði hendinpi. Charles
tók enn myndir í gríð og erg með
þeirri riffilskeftu.
Ford beindi fjarstýritækinu að ó-
freskjunni miklu, sem opriaði kjaft
inn hægt og rólega og gubbaði gúl-
fyllinni ofan í mótið, þar sem
Sem betur fór voru eiginmaðurinn og Stanley Ford við slíku búnir.
sýningarbrúðan, svörtu hanzkarnir
og töfluglasið grófust að eilífu.
Þegar Stanley Ford kom aftur
inn í vinnustofu sína, lá kona hans
steinsofandi á legubekknum.
Fullkomið . .
Gegnum lokaðar dyrnar barst
annarlegt hljóð að eyrum hans.
Þegar hann dró hurð frá stöfum
heyröi hann hvers kyns var. Það
var öskurrám rödd kvenmanns, sem
ímyndaði sér sennilega að hún væri
að syngja.
Þegar Stanley Ford kom niður
stigann, sá hann, að flestir af gest/
unum voru farnir. Hvarvetna gat
að líta öskubakka á hvolfi, brotin
glös, .áfengispolla, löskuð húsgögn
og önnur óvefengjanleg merki þess
að samkvæmið hefði tekizt eins
vel og frekast varð á kosið.
Flestir af gestunum voru farnir.
1 rauninni voru einungis þrír eftir
— Blackstone dómari, Harold
Lampson og frú hans
Og það var Edna Lampson, sem
ítnyndaði sér aö hún væri að syngja
— svo var töfratöflum dr. Bentleys
fyrir að þakka.
En Edna, sem aldrei var gefin
fyrir neitt hálfkák, lét sér ekki
sönginn nægja, þó að flestum
hefði fundizt þaö eitt meira en nóg.
Hún steig trylltan dans uppi á
Og þaö var Edna Lampson, sem ímyndaöi sér aö hún væri að syngja,
.. SOON THE STORAA ENDS...
THEN,AFTER SATISFVING
THEIR HUN6ER, THE PARTY
CONTINUES ITS JOURNEY
s? % íl
AFTER MANY GRUELLING
MILES, TARZAN GIVES THE
SIGNAL Tö HALT...
slaghörpunni, hoppaði, sló fótum
út í loftiö og upp í loft, sitt á hvað
milli þess sem hún rak upp rok-
umar ,eða samtímis.
Stanley Ford setti upp hneyksl-
unar- og vandlætingarsvip.
„Edna . .. fyrir alla muni...“
sagði hann. „Ég var loksins að
koma konunni minni i svefn — fyr-
ir aiia muni, vektu hana ekki!“
„Einn gráan yfir línuna,“ æpti
Edna á ímyndaðan barþjón, sem
virtist vera aö starfi einhvers stað-
ar uppi i háloftinu, bæði eftir augna
tiilitinu óg raddbeitingunni að
dæma.
„Edna, gerðu það fyrir mig að
koma niöur og hætta þessu," bað
Harold, „Hvað mundu blessuð börn
in segja, ef þau sæju móður sína
svona á sig komna?“
„Hún er pöddufull, manneskjan"
sagði Blackstone dómari. „Er það
ékki sem ég alltaf segi — ekki
eru þær betri.“
Hvað var hraustlega mæit af
þeim æruverðuga dómara, eftir að-
stæðum.
„Gerðu það fyrir mig, að koma
niður, Edna“ baö Harold Lampson.
„Pöddufull,“ úrskurðaði dómar-
inn og sveiflaði glasinu svo að visk
ýið gusaðist framan í Harold.
„Þér eruð fullur iíka, yðar há-
göfgi,“ sagði Harold Lampson. „Yð
ur ferst varla um aö tala.“
„Vitieysa. Ég er allsgáður eins og
dómari — af því er það máltæki
líka dregið drengur minn,“ svar-
aöi hans hágöfgi, Blackstone dóm-
ari.
„Já, en Edna mín,“ sagði Harold
Lampson og brá kjökurhreim i
röddina, „þú ert gift kona — við
eigum áttatíu og fimm þúsund doll
ara hús úti f Scardale, lúxusbíl og
hund af göfugu Stórdanakyni —
hættu þessum stöikkum upp í ljósa
krónuna, þú slítur hana niður, ef
þú nærð taki á henni.“
„Hopp og hi“ háveinaði frúin,
sem átti stórt setur í Scardale,
tvö elskuleg böm, lúxusbll, hund
af Stórdanakyni og allt það. Hún
tók enn eitt stökk upp i ljósakrón-
una.
Fullir hrifningar af hetjudáö foringja sins Brátt hefur veðrinu slotaö og eftir að hafa Eftir margra mílna ferðaiag gefur Tarz-
dansa Wazirihermenn í kringum nautið satt hungur sitt heldur hópurinn áfram. an merki um að stanza. „Opar framundan," |
dautt. hrópar hann.
RAUÐARARSTlC 31 SlMI 22022