Vísir - 19.01.1967, Qupperneq 16
HieKsen kem
r réff 23.
ar
3 Mál danska kaupsýslumanns-
'”is Elmo Nielsen kemur fyrir
~)ysíri Landsrétt 23. febrúar n.k.
kæruvaldið hefur í undirbún-
‘r!"i kærur vegna viðskipta Ni-
o’.ssns við íslenzk fyrirtæki.
3 H'nn 45 ára gamli forstjóri
er nú ákærður fyrir svik af
ýir.su tagi, fjársvikin nema 300
úsúnd dönskum krónum og-við
brunann, sem Nielsen er talinn
hafa valdið, var mllljónaskaði.
0 Talið er að svik Nielsens í
rambandi við íslandsviðskipti
hlaupi á 70—75 þúsundum
danskra króna og er þó talið,
að ekki séu öll kurl komin til
grafar.
Baháis
Nýtt trúfélag Baháis öðlaðist
löggildingu hér á landi þainn 29.
sept. s.I. Er meðlimatala safnað
arins nú tuttugu manns hér í
Reykjavík og 4 manns úti á
landi.
Talaði blaðið við Ásgeir Eim-
arsson, birgðastjóra, talsmann
safnaðarins og spurðist fyrir
um hina nýju trúarhreyfingu
héma.
— Stofnandinn hét Báb, sem
þýöir hlið eða farvegur og
skýrði Báb nafn sitt á þann veg
aö hann væri fyrirrennari mik-
illar veru, eða spámanns, fyrir
nýtt tímabil í sögunni, sem væri
alveg á næstu grösum. Báb var
Persi og boðaði kenningu sína
á árunum 1840—60 en endaði
lífdaga sína á þann hátt að hann
var skotinn á herskálatorgi í
Stór hópur Reykv'ikinga að kynna sér
kenningarnar
Teheran fyrir yfirlýsingu sína.
Þá var hann búinn að eignast
nokkra fylgismenn.
Síðar kemur fram á sjönar-
sviðið ungur Persi sem fékk
nafnið Bahaálá, hann boðaði
sig sem nýjan spámann í sögu
mannkynsins. Skömmu eftir þá
yfirlýsingu var hann hnepptur í
varðhald og sat í fangelsi allt
til ársins 1892 eða til dauöa-
dags.
Á þessu tímabili skrifaði hann
niður allar kenningar sínar. 1
stuttu mál; boðaði hann einingu
mannkynsins, að allir menn séu
ein fjölskylda. Einnig að í meg-
inatriöum séu kenningar ann-
arra spámanna, sem hafi boðað
kenningar sínar á jörðu hinar
sömu. Það sé því ekki nema einn
Framh. á 6 síðu
2200 toim ai kindakjöti
htt út árið 1966
Aðalmarkaðurinn óhagstæðari en árið 1965
Auk kindakjöts var flutt út nokk-
urt magn af ull og gærum, ostum,
nýmjólkurmjöli, ostaefnum, kýr-
kjöti, innyflum úr sauðfé, einkum
lifur, nýru og hjörtu. — Þá voru
fluttar út garnir, selskinn og húðir
Flutt voru út 2200 tonn af kinda-
kjöti á s.I; ári og er það svipað
magn og flutt var út árið 1965.
Aðalútflutningslandiö var Eng-
Ifeiðraðir fyrír
frssmlag til
Weymouth, aðmíráll, sæmdi
þrjá menn heiðursskjöldum s.l.
föstudag, skömmu áður en hann
fór héðan. Þetta voru þeir Henry
I-Iálfdánarson, forseti Slysa-
varnafélags íslands, Pétur Sig-
urðsson, forstjóri Landhelgis-
gæzlunnar og Sigurður Þorsteins
son, formaður Flugbjörgunar-
sveitarinnar.
j Á skildina er greypt: „í við-
urkenningar- og þakklætisskyni
fyrir frábært framlag til sam-
‘eiginlegs björgunarstarfs í jan-
úar 1965—janúar 1967“.
j Myndin sýnir afhendingu
j skjaldanna. Frá vinstri: Henry,
J Pétur, Sigurður og Weymouth.
-----------------------
land og var markaðurinn þar nokk-, af "autgripum og hrossum.
Ásgeir Einarsson með Baháirit fyrir framan sig, á myndinni sjást
eínnig aðrar bækur, sem lesið er upp úr á fundum
uð óhagstæðari en árið 1965. Var--------
flutt á þennan markað röskur helm
ingur alls útflutts kindakjöts. Næst
stærsti markaðurinn var Noregur,
þvínæst Færeyjar og svo var flutt
nokkurt magn til Hollands, einnig
til Danmerkur og Svíþjóðar og
prufusendingar fóru til allmargra
landa.
Mestur hluti þessara 2200 tonna
var dilkakjöt, en flutt voru út 150
tonn af ærkjöti. Framleiðsluaukn-
ing varð lítil fyrr en í haust, þá
nam hún fjórum hundraöshlutum.
Neyzla innanlands jókst eðlilega,
eða um 1—200 tonn. Niðurgreiðsl-
ur hafa verið auknar svo að búast
má við meiri aukningu á neyzlu
innanlands á þessu ári.
Útflutningsuppbætur vegna land-
búnaðarafurða munu hafa numið
um 217—218 milljónum króna, en
þær mega mest nema 10 hundraðs-
hlutum af heildarútflutningsverð-
mæti, sem nam Sí tímabilinu 1.
september 1965 til jafnlengdar
1966 2170 milljónum krð|ia, en þaö
er verðlagsár landbúnaðarafurða.
LOKAÐIR SORPHAUGAR I
GUFUNESV0GI
Framkvæmdir hefjast jbar á næstunni
Innan skamms — eða þegar veð-
ur og aðrar aðstæður leyfa hefjast
framkvæmdir við flutning sorp-
hauga borgarinnar úr Ártúnshöfða
í Gufunes og verða þeir þar reyk-
og lyktarlausir í framtíðinni. Hins
vegar verða vélar sorpeyðingar-
stöðvarinnar eftir á sínum gamla
stað og verður þar unninn áburður
eftir sem áður. Skýrði borgarverk
fræðingur 'olaðinu frá þessu í morg-
un.
Fyrst veröur byggður um 400 m
grjótgarður, sem lokar fyrir allstór
an hluta Gufunessvogsins og auk
þess verður komið upp netum, er
loka af þetta svæði og hindra aö
ýmislegt rusl fjúki af sorphaugun-
um um nágrennið. Verða sorphaug
amir þarna lokaðir og er gert ráð
fyrir að þetta svæði nægi fyrir
allt þaö sorp, sem berst frá höfuö-
borgarsvæðinu (Hafnarfjöröur,
Kópavogur og Garöahreppur meö-
taldir) í næstu 10-15 árin. Eftir
það kemur til greina að flytja sorp
í Leirvoginn eða þegar nýi vegur-
inn verður kominn þangaö,
Þær rannsóknir, sem voru fram-
kvæmdar áður en ákvörðun um
þessa tegund sorphauga (lokaða)
var tekin sýndu fram á, að stofn-
kostnaður og rekstrarkostnaður við
lokaða sorphauga myndi aðeips
vera brot af þv£ fjármagni, sem
þyrfti til að koma upp brennslu-
stöð fyrir sorp. Er áætlaður stofn-
kostnaður við lokaða sorphauginn
I Gufunesvoginum 6 millj. kr., þeg-
ar allt höfuöborgarsvæðið stendur
aö framkvæmdunum, en árlegur
rekstrarkostnaður reiknast 3 millj.
kr.
Kosturinn við lokuðu sorphaug-
ana er sá að þeir veröa reyk og
lyktarlausir. Veröur sorpiö lagt eft
ir fyrirfrám gerðri áætlun í þriggja
metra þykkum Iögum og er þjapp-
að með beltatraktor og síðan hulið
af honum jafnóðum og losunin helrl
ur áfram. Það að hylja hauginn er
m. a. gert til þess að útiloka loft
og koma þannig í veg fyrir aö upp
komi eldur og dreifist.
Viö anaeroba gerjun brotna nið
ur, a.m.k. léttrotpanlegu, lífrænu
hlutarnir úr sorpinu og myndast
þannig nokkurt varmamagn, en leif-
arnar verða að gróðurmold (húmus)
Rotnunin og hitamyndunin koma
í veg fyrir rottugang. Með þeim
aðferðum, sem nú eru þekktar, eru
rottur nú ekki lengur neitt vanda-
mál I sorphaugum. Haugamir síga
með tímanum og endanleg þykkt
þeirra verður nálægt 75% af þeirri
upprunalegu. í yfirborðið er hægt
að sá grasfræi og staðurinn verður
bráðlega snyrtilegur útlits. Slíkir
staðir eru að vísu ekki nothæfir til
húsbygginga, en heppilegt er að
gera þar t.d. skemmtigarða eða í
þróttasvæði.
Á sjálfum haugunum er gert ráð
fyrir gófjum vegi sem nær fram
að staðnum þar sem losað er til
þess að sorpbílarnir sem eru þun.s
ir, geti komizt þangað í öllum veðr
um. Á haugunum veröur lýsing
girðingar, vinnuskúrar og véla-
skýli, ásamt brunm, tjörn og
slökkvidælu. 10-15 tonna beltatrakt
or með bullclamskóflu eöa graf-
skóflu verður stöðugt á staðnum til
þess að hægt sé að taka á móti ná-
lægt 50 þús. tonnum af sorpi á ári.