Vísir - 21.02.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 21.02.1967, Blaðsíða 10
70 HS V1SIR. Þriðjudagur 21. febrúar 1967. Ki'd aeau Tvö mál voru tekin fyrir & fundi í gær. Annag þeirra stjórnarfrum- varp um vernd barna og ungmenna, var samþykkt og þar meö afgreitt sem lög frá Alþingi. Eina breyting- in frá bráðabirgðalögunum í fvrra um þetta mál er sú að formaður ',r averndarráðs skuli vera lcg- .' ■æðingur, en I bráðabirgðalögun- um var tekið fram, að hann skyldi emb~tt;sgengur lögfr. - Hitt málið var frumvarp Guðlaugs Gísla- sonar (S) um stýrimannaskóla í y * ’m of! var því vísað til 2. umr. og menntamálanefndar. Viðtnl dispsins — Framh. af bls. 9 eigin böm á æskuskeiði í hönd- unum þar sem blómin eru. Ég vil biðja þig aö athuga, að það er ekki kaupmaðurinn í mér sem talar, þegar ég minnist á blómin sem slík. — — Þannig farast þessum aldna höldi orð — honum, sem á unga aldri og langt fram eftir manndómsárum háði baráttu við geigvænar öldur íslandsála og dró þaöan björg í bú, en síð- ar, og nú á hausti ævinnar, glaðsinna hugrór hærukollur, er allan sinn vinnudag, sem ennþá er talsvert iangur, jafnt sumar sem vetur, í lundi litfagurra blóma. Og nú, á þessum hráslagalega febrúarkvöldi, er birta, ylur og angan litríkra blóma, í skálanum hans Þórðar á Sæbóli sem væri maður staddur í suðrænum sumarlundi. Þ. M. i'esld Á fundi í gær var tekið fyrir til | 3. umr. stjórnarfrumvarp um náms- j lán og námsstyrki og var það sam- þykkt til efri deildar með sam-! ,i .. . d yurri, er mennta- , rnálanefnd hafði gert tillögur um. j læðum.:. Benedikt Gröndal (A) og iinar Ágústss. (F). Þá var tekið til .. umr frumv. Siguröar Bjarnas. 3) um læknaskipunarlög. Það var ramþykkt til 3. umr. meö sam- þykktri breytingatillögu heilbrigðis- og félagsmálanefndar, sem Matt- hías Bjarnason (S) flutti um leið og hann flutti álit nefndarinnar. . vor cg tekið fyrir frumv. um lögtak og fjárnám án undanfarins rJóms eða sáttar. Flm.: Benedikt Gröndal og fl. þingmenn Alþýöu- flokksins. Því var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. Þá var haldið áfram 1. umr. frumv. þingmanna r-:>ðr>r.n ’rtlagsins um uppsögn varnarsamningsins og var henni frestað. Ræðum.: 1. flm. Einar Ol- cson. '' b'l' Lögð voru fram á Alþingi í gær :iý þingskjöl. Flest þeirra ■’a og bre.ytingartillögur við áöur framkomin frumvörp. '■jú ný frumvörp voru lögð fram gær. Eitt þeirra um kaup og r Vestf'arðaskips. Flm.: 1 elngrímur Pálss. (Ab). Annað m brevtingu á lögum um launa- 'katt. Flm.: Björn Pálss. (F)' og Jón Skaftason (F). Þriðja er stjórn- arfrumvarp um breytingu á lögum um útflutningsgjald af sjávarafurö- um. í athugasemdum frumvarpsins se-;r meðal annars á þessa leið: ,í frumv. eru ráðgerðar breyting- ar á skiptingu tekna af’ útflutn- ' 't I' Með þaim breytingum er samtökum sjómanna tryggð sama hlutdeild af útflutnipgsgj. og: Landssamb. íslenzkra útvegsm. j nýtur, en hún er nú 0.8% af út- ( flutningsgj. Hlutir annarra, sem tekna njóta af útflutningsgjaldinu,1 P'f-ba hins vegar hlutfajisiega.” i gær var einnig lögð frám þáltll. Karls Kristjánss. (F) um endur- skoðun á stjórnarskránni. íþróttir — Framh. af bls. 2 Áhorfendur voru í fæsta *lagi í gærkvöldi og er þessari spurningu hér með varpað fram: Hvar er þaö fólk, sem keppir í körfuknattleiks- mótunum? — eða: Hvers vegna mæta keppendur ekki til aö horfa á 1. deildarleikina? — jbp — Fulbright — Framh. af bls. 16 samkoma í Háskóla íslands vegna afmælis Menntunarstofnunarinnar. Heiöursgestir verða Fulbright öld- ungadeildarþingmaður og kona hans, Penfield, ambassador Banda ríkjanna á íslandi og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra sem fiytja ræður og ávörp. Ármann Snævarr háskólarektor kynnir Ful- bright öldungadeildarþingmann. Kl. 20 sitja Fulbrighthjónin kvöld- verðarboö íslenzku ríkisstjórnarinn ar. Á fimmtudaginn munu Fulbright hjónin fara í stutta ökuferð um Reykjavík og nágrenni. Hádegis- verður er á Hótel Sögu á vegum Íslenzk-ameríska félagsins og Menntunarstofnunar Bandaríkj- anna og hefst hann kl. 12.15. Öld ungadeildarþingmaðurinn og kona hans halda frá íslandi kl. 17 á fimmtudag með flugvél. Framhald af bls. 16. hverja ána á fætur annarri og svo j væri einnig um vötnin. Þorsteinn sagði að rækta mætti. silung í vötnum og tjömum likt og annað búfé og væru tjarnir ekki til staöar, mætti hæglega búa þær, til með þeirri tækni, sem nú væri1 fyrir hendi. „Fjölbreytni í landbún- i aði er nauðsynleg“, sagði Þorsteinn. I Þorsteinn sagði ennfremur að nú lægi frumvarp fyrir Alþingi um jarðakaupasjóð ríkisins, en það frumvarp miðaði að því, að þeir bændur sem hrektust frá jörðum sínum af ýmsum ástæbum, fengju sanngjarnt verð fyrir þær. Því miður væri málum svo háttað j að margar þessara jaröa ientu í höndum braskara. Hreppsfélögin ættu að vísu forkaupsrétt á jörð- unum, en þau væru fæst svo fjár- sterk aö geta keypt jaröirnar. Með tilkomu jarðakaupasjóðs ætti fvrr- greindum bændum að vera tryggt sanngjarnt verð fyrir jarðirnar. Að lokum sagðist Þorsteinn vera þess fullviss að bændur hefðu 6- bilandi trú á landi sínu, og sagði þingið sett. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráð, herra ávarpaði Búnaöarþing við setningu þess í gærmorgun. Ráðherrann sagði meðal annars, að miðað við árferði fyrri tíma, verði aö telja, að tíðarfar í seinni tíð hafi verið landbúnaðinum hag- stætt, þótt talsverður munur sé frá ári til árs. Þannig hafi tíðarfar ver- ið mun óhagstæðara árið 1966 en tvö til þrjú ár þar á undan. En miðað við heildarsamanburð hafi 1966 verið í meðallagi. Ráöherrann gat þess, að fram-| leiðsla á kindakjöti hefði verið | nokkru meiri en árið áður. Hann minntist á svokallað smjörfjall og sagði að nú hefði það minnkað til muna og væri svo komið að smjör- birgðirnar mundu nú fara að nálg- ast það sem eðlilegar birgðir gætu talizt. Ráðherrann sagði, að Fram- leiösluráð landbúnaðarins hefði gert sér grein fyrir því, að nauðsyn beri til að haga framleiðslunni hverju sinni í samræmi við mark- aðsaðstæður innanlands og er- lendis, Þar sem innflutningsbann væri á landbúnaðarvörum væri skylt að stuðla að fjölbreytni í framleiðslunni, auk þess sem það gæfi landbúnaðinum betri afkomu þegar til lengdar léti. Ráðherrann kvað aukna leiðbeiningaþjónustu fyrir landbúnaðinn vera nauðsyn- lega, en það hefði komiö í ljós að tekjur bænda væru mjög misjafnar miðaö við kúgildi og færi það eftir því hvernig bændur höguöu bú- rekstrinum og hvernig þeir færu með búpeninginn. Hann gat þess, að fjármunamyndun í landbúnaðin- um heföi orðið geysimikil undan- farin ár, svo og framleiöniaukningin og framleiðsluaukningin vegna hennar. Stórstígar frarhfarir hefðu átt sér stað og fjármunamyndun í vélum og tækjum landbúnaðarins hefði á árunum 1962—1965 orðiö 100% meiri en hún var á áninum 1956—1959. Ráðherrann miríntist á gjaldeyr- isvarasjóðinn og sagði að þrátt I fyrir verðfall útflutningsafurðanna i hefði hann ekki rýmað sl. ár. Ráðherrann sagði að talaö væri! um að bændum hefði fækkað und-; anfarin ár, en sannleikurinn væri j sá, að bændum hefði fækkað und-; anfama áratugi og ekki rneira! síðustu árin en áður. Út af fyrir einnig á raf- sem nú væri ‘ t- I SkfBidikénnun - Framh. af bls. 1 hluta allra útgefinna ávísana. Mikill hluti beirra, sem gefr út ávísanir án bess að eiga inn- stæður fyrir beim i viðkomandi bönkum, treysta á bað, að á- vísanirnar séu ekki komnar til viökomandi banka fyrr en þeim hefur tekizt að borga inn á reikn inga sína f bönkunum. Þann- ig tekst beim stundum að nota T'ninga unp undir sólarhring, sem beir alls ekki eiga. Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓSEF EINARSSON, Suðurlandsbraut 91B andaðist 19. febrúar síðastliðinn. Katrín Kristjánsdóttir Óli Jósefsson Sigurþór Jósefsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Guðna Einarssonar fyrrverandi kolakaupmanns Ása Eiríksdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. sig væri það eðlilegt og æskilegt að litlar jarðir væru sameinaðar og einstaka jaröir féllu úr byggð. Þaö sem máli skipti væri afkoma landbúnaðarins í heild, uppbygging hans og framleiðsla, sem hefði ver- ið ört vaxandi síðustu árin. Ráð- herrann minntist væðingu landsins langt komin og væri unnið að því á hverju ári að koma rafmagni inn á sem flest heimili. Hvað vega- gerð snerti, sagöi ráðherrann að flestir bæir hefðu nú vegasamband og með vegalögunum frá 1963 hefði aöstaða til að bæta héraðsvegina batnað sérstaklega. Framlag til sýsluvega hefði þrefaldazt frá því sem var áður en vegalögin tóku gildi. Að sjálfsögðu minntist ráðherr- ann á ýmis fleiri mál, en þau verða ekki rakin nánar á þessum vettvangi. Ráðherrann lauk máli sínu með því aö óska þess að störf búnaðarþingsins mættu veröa far- sæl og landi og lýð til heilla. Aflasala — Framh. af bls. 1 lenzkra skipa á erlend- um markaði. Hæsta sala íslenzks skips á er- lendum markaði til þessa er sala Marz í maí sl., 23.856 £ fyrir 240 tonn, eða um 2 millj. 870 þús. kr. Aörar hæstu sölur í Bretlandi eru: Fylkir í maí ’61 219 tonn fyr ir 21.017 £ og Víkingur f maí ’65 277 tonn fyrir 22.577 £. Hæstu sölur í Þýzkalandi til þessa eru: Maí í september ’65 190 tonn fyrir 204.273 mörk (DM), Júpíter í sept. ’65 212 tonn fyrir 217.373 mörk og Víkingur f aprfl ’66 233 tonn fyrir 224.135 mörk. Ef þau 40 tonn sem Maí seldi í morgun fara fyrir svipað verð og hinn hluti aflans fer heildarsalan yfir 3 millj. kr., sem er greinilega mesta sala íslenzks skips erlendis og ef til vill heimsmet. — Þess má til dæmis geta aö sala togarans Marz sl. vor var sölumet á brezkum markaði, en ekki liggja fyrir tölur um þýzka markaðinn. Eins og Vísir skýrði frá í gær seldi Maí hluta af afla sínum í Cux haven í gærmorgun. Skipið hreppti vont veður á útleið og kom þess vegna seinna á sölumarkaöinn en áætlað var og varð að bíða með löndun hluta aflans þar til í dag. Skipstjóri á Maí er Halldór Hall dórsson og hefur hann komið með skip (sitt fullhlaðið hvað eftir ann- að síðustu mánuðina. Fyrir ára- mótin fékk hann tvívegis fullfermi á Nýfundnalandsmiðum og síðan hefur skipið komið tvisvar með góð an afla. Veiði hefur að undanförnu verið mjög góð við Grænland og þar hafa margir togarar frá ýmsum löndum verið að veiðum við suð-austur- ströndina. — íslenzku togarárnir hafa aflað dável á heimamiöum, betur en oft áður. Kennedy-morðið Framh. af 1. bls. það sé lítt samb. vlröingu op inbers embættismanns, aö koma þannig fram sem Jim Garrison hafi 'gert í þessu » máli. Jim Garrison sagði við fréttamenn í gær, að hand- .tökur þær sem hann hefði boö- aö að fram undan væru kynnu að dragast márga mánuði, og kennir því um, að blaðaskrif ( hafi haft óheppileg áhrif. Áður hafði hann neitað að láta stjórnarstofnunum í té upplýsingar um þá vitneskju sém hann hafði aflað sér í málinu og kvað sér ekki skylt að láta einum eða neinum í té skýrslu um eftirgrennslanir sínar, sem hann ynni að upp á eigin spýtur. í izjiimzr BELLA Þú getur bara ekki gert þér grein fyrir því, hve margt hann og ég eigum sameiginlegt. Við notum t. d. sömu tegund af shampoo. VEÐRIÐ í DAG Norð-austan stinningskaldi. — Skýjað með köflum. Hiti 2—3 stig í dag. En eins til tveggja stiga frost I nótt. FUNDIR í DAG Félag nýaissinna heldur almennan kynningarfund um efnið Kraftur frá stjömunum, í dag kl. 21 á Hverfisgötu 21. Flutt verða stutt erindi, sýndar skuggamyndir og gefinn kostur á umræðum. — Ennfremur verður skýrt frá starfi félagsins, tilgangi þess og fyrirætlunum. Allir, sem koma vilja, eru velkomnir. Keflavík — Njarðvík. Slysavarnadeild kvenna held- ur aðalfund í Æskulýðshúsinu i dag kl. 21. Stjómin. TILKYNNINGAR Reykvíkingafélagið heldur spila kvöld með verömætum vinning- um og happdrætti í Tjamarbúð (Oddfellowhúsinu), fimmtud. 23. febr. kl. 8.30. Félagsmenn fjöl- mennið og takið gesti með. Fé- lagsstjórnin. SÍMASKÁK 1. e2 —e4 e7—e5 2. Rgl —f3 Rb8 — c6 3. Bfl —b5 a7—a6 Staðan er þá þessi: Akureyri Júlíus Bogason og Jón Ingimarsson Reykjavík Björn Þorsteinsson Bragi Björnsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.