Vísir - 28.02.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 28.02.1967, Blaðsíða 15
V1 SIR . Þriðjudagur 28. febrúar 1967. /5 Mjög góður stereo hátalari til sölu. Uppl. í síma 33191. Hef til sölu mjög ódýra svefn- bekki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. í síma 37007. Andrés Gest- son. Kveninniskór, svartir og rauöir, viðir með góöum hælkappa og krómleöursóla. Verð kr. 165. — . — Kventöflur með korkhæl, verð frá kr. 110. — . Otur Hringbraut 121, sími 10659. Ódýrar kven- og unglingakápur til sölu, Sími 41103. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. Töskukjallarinn Laufásvegl 61. Seljum síða og stutta kjóla, enn fremur dömublússur og táninga- sokka, verö 75 kr. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Simi 18543. Vegghúsgögn. Vegghúsgögn. — Langholtsvegur 62 (móti Lands- bankanum). Sími 34437, Notuð eldhúsinnrétting og ein- faldur stálvaskur til sölu. Plast á neðri skápum. Uppl. í síma 17547. Nýr lillablár kvöldkjóll no. 38 til sölu. Einnig ný dúnsæng. Barma- hlíð 48, kjallara,_______________ Nýlegur barnavagn til sölu. — Uppl. í sima 36813. Fiskbúðarinnrétting. — Til sölu Wittenborg fiskbúðarvog. — Af- greiðsluborð 2.60 m. lengd með glerjum. Einnig hillur. Borð og hill ur úr harðplasti. Sími 40201. Ketill og sjálfvirkur olíubrennari ca. 2 m! til sölu að Bústaöavegi 49. Sími 34247. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 30231. Skátakjóll til sölu á 12 ára telpu. Uppl. í síma 22592. Nýlegt Blaupunkt Stuttgart bíla- útvarpstæki til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35410 frá kl. 5—6 í dag. Fermingarföt. Fermingarföt til sölu. Uppl. i síma 19298. Töskukjallarinn Laufásveg 61, sími 18543. — Seljum telpukjóla, verð kr. 450. Ódýrir jersey og perl- on kjólar og blússur. Ennfremur ódýrar innkaupatöskur. Verð frá kr. 100. Myndavélar. Til sölu „Polaroid Landcamera 104“, sem skilar svart- hvítum myndum tilbúnum eftir 10 sekúndur, en litmyndum eftir 60 sekúndur. Einnig 35 mm. „Voigt- lander vito“ með innbyggðum ljós- mæli. Uppl. í sima 24790. Til sölu vegna brottflutnings bamakojur, 3 hæða, danskt hjóna- rúm og borðstofuskápur. Uppl. í síma 40812. Til sölu hjónarúm og salemis- kommóða og saumavél. — Einnig borðstofuborð, kringlótt úr ljósri eik, og stólar. Tækifærisverð. — Sími 11149. Skermakerra til sölu. Sími 21676. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. I sfma 41264. Ódýr Hoover þvottavél til sölu. Miðstærð. Sími 33491 fyrir hádegi. TjjL gölu lítið notaöur P. H. raf- suðutransari, 295 amper. — Sími 32326, eftir kl. 7 e. h. Tll sölu mjög gott ferðasegul- band. Tækifærisverð, kr. 3000. — Uppl, i síma 33312 eftir kl. 6. Notað mótatimbur 7/8x7 og 1x4 til sölu. Uppl. f síma 12388,_____ Benz sendiferðabifreið til sölu. Hlutabréf fylgir. Uppl. í síma 21677 og 13478 frá kl. 7-8 ii.d. Til sölu: Sófasett (teak) verð kr. 5.500.00, rafmagnsþilofn 1200 w kr. 500.00, nælonpels (nýr) meðalstærð kr. 2.900.00, ballkjóll kr. 975.00, kápa og svartur kjóll, stórt númer, dragt, lítið númer, smokingföt. — Sími 16398. Skrifborð úr harðviöi óskast. Stigin saumavél með innbyggðu zig-zag spori til sölu, ónotuð. — Meðalholt 15, kjallara. ■r 1 i 1'■ .= Til sölu. Vel með farinn barna- vagn til sölu. Ennfremur fataskáp- ur. Uppl. að Lokastíg 8, hæð. ÝMlSlEGT ÝMISLEGT g,Ba®aia~iin SflMI 23480 Vlnnuvélai* fll lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzinknúnar vatntdælur. Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yöar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot Sprengingar Gröft NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SfMONARSON Ámokstur Jöínun lóða élaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, simi 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖeiN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Fermigarföt til sölu á feitlaginn dreng. Sími 33068. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa vörubílssturtur, 5 til 8 tonna. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „5578“. Ódýr 4—5 manna bíll óskast til kaups. Uppl. í síma 52314. 4ra—6 manna fólksbíll óskast í skiptum fyrir Chevrolet ’46 sendi- ferðabfl, Sfmi 52314, Trillubátur. Óska eftir að kaupa 4 — 10 tonna trillubát. Má vera vél- arlaus. Uppl. í símum 13492 og 21863. Logsuðubútar ðskast til kaups. Uppl. í sima 30487. ÓSKAST A tfiCU Ung reglusöm hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 14977 frá kl, 1-6 e. h. Óskum eftir 2 herbergja fbúð sem fyrst, erum tvö með bam á fyrsta ári. Skilvfs mánaðargreiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 21277. Ungt par óskar eftir 1 herb. og eldhúsi á leigu. Uppl. f síma 30776 eftir kl. 6. íbúð. Óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð, 2 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 24109 eftir kl. 7 e.h. Herb. ásamt eldhúsi eða eldunar aðgangi óskast til leigu fyrir enska konu. Uppl. í síma 11908 fyrir há- degi. Ungan skrifstofumann vantar herbergi sem næst miðbænum. — Sími 16177 til kl. 21. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð með þægindum við miðbæinn. Si'mi 40249, eftir kl. 7 e.h. Herbergi og aðgangur að eld- unarplássi óskast, helzt í Klepps- holti eða nágrenni. Sími 16822. Lítil ibúð 1 herb. og eldhús ósk- ast fyrir 1. marz. Uppl. í síma 30208. TIL LEIGU Til leigu ný 2ja herb. fbúð við Hraunbæ. Uppl. í síma 36961 eftir kl. 7. = 2 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 33902 frá kl, 5-7 e. h. Forstofuherbergi í Hlíðunum til ieigu strax. Tilboð merkt „5575“ sendist augl.d. Vísis. Til leigu eru 2 herb. á mjög góð- um stað í miðborginni, eftir miðjan apríl. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Þeir, sem óska eftir upplýsingum, leggi nafn sitt og símanúmer inn á augl.d. Vísis fyrir nk. sunnudag, merkt „Reglu- samur maður“. Stór stofa til leigu handa reglu- sömum karlmanni. Uppl. í slma 22589 eftir kl. 5. Forstofuherbergi í Hlíðunum til! leigu fyrir stúlku. — Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer inn á augl.d. Vísis merkt „5613“, 5 herb. íbúð til leigu frá 1. apríl. Uppl. í sima 60194. Stöðvarpláss til leigu á sendi- bíiastöð. Uppl. í síma 15126 eftir kl. 6. Lítið herbergi leigist miðaldra, reglusömum manni. Fæði, þjón- usta gæti fylgt. Sími 22662. Til leigu 1 herb. nálægt miðbæn- um, Uppi. í síma 17573. Til leigu stór íbúð við Nóatún. Laus nú þegar. Sfmi 22256. ATVINNA ÓSKAS v.>«■' • •••<.i-í'iiirii' itviiM Kona óskar eftir heimavinnu — margt kemur til greina. Tilboð merkt „5567“ sendist augld. VIsis fyrir 4. marz,___________________ Atvinna óskast. 17 ára stúlku vantar kvöldvinnu, helzt við afgr. í kvöldsölu. Uppl. í síma 37075 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskar eftir vinnu annað hvert kvöld, helzt afgreiðslu. Er vön. UppL I síma 19874._________ Atvinna. — Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8 — 12 f. h. Tilboð merkt „Atvinna — 5607“ sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtudagskv. Næturvarzla. Maður vanur nætur vörzlu óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Uppl. i síma 35902. Húsamálun. Sími 34262. Vinna óskast eftir kl. 7 á kvöld- in og um helgar. Er með Opel stat- ion módel ’64. Margt kemur til greina. Sími 60367, Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl, f síma 16019. Atvinna — Húsnæði. Rúmlega tvítug stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er vön akstri. Óska einnig eftir herbergi. Sími 30960 kl. 4—7 í dag og á morgun. Ráðskona óskast á lítið heimili )' nágrenni Reykjavíkur strax, til | vors eða lengur. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 16937 eftir kl. 5. B ARNAfiÆZl A Barnagæzla. Óska eftir að koma ársgömlum dreng í barnagæzlu á daginn, helzt í Vesturbæ eða Mið- bæ. Gjörið svo vel að hringja í i síma 14371 frá kl. 8-10 annað kvöld. ÖKUKENNSLA - kennt á nýjar ; Volkswagen bifreiðir. — Útvega; öll gögn varðandi bílpróí. Símar j 19896, 21772 og 21139, ; ~— j Ökukennsla. Kenni akstur og | meðferð bifreiða. Ingvar Bjöms-1 son. Sími 23487. Þýzkukennsla — dönskukennsla. Les þýzku og dönsku með gagn- fræðaskólanemendum. Guðlaugur Stefánsson, kennari. Upplýsingar f sfma: 12288. Kennsla. Les með skólafólki, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og ensku. Si'mar 20846 og 16106. Einkatimar eða 2 saman. Aðstoð- um nemendur gagnfræöastigs, landsprófs og 3. bekkjar mennta- skóla í tugumálum, stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Uppl. í símum 35638 og 38849. — Geymið auglýsinguna. FELAGSLÍF Ferðafélag fslands heldur kvöld- vöku í Sigtúni fimmtudaginn 2. marz. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd verður litkvikmyndin „Labbað um Lónsöræfi". — Kvikmynd með taii og tónum tekin af Ásgeiri Long. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssónar og ísafoldar. Verð kr. 60.00. TAPAÐ FUNDID Ef einhver hefur mætt minka- cape á hlaupum við Hátún 4 eða Hraunteig 11 aðfaranótt laugard. sl. vinsamlegast hringið í sima 37831. Fundarlaun. Ungur köttur (högni) ljósgulur að lit tapaðist sunnudaginn 18. þ. m. frá Lindargötu 24. Vinsaml. tilk. í sfma 20497. Svart seðlaveski og kvengler- augu í rauögulu hulstri tapaðist frá veitingahúsinu Röðli sl. laugard.- kvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 41478. HREINGERNINGAR Hreingerningar með nýtizku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna- og teppahreinsup. Hrein- gerningar sf. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Vélhreingerning — handhrein- geming. Þörf, simi 20836, Hreingenningar — Hreingerning- ar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. Vélhreingemingar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn simi 36281. Vélhreingemingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, Sími 41957 og 33049. Hreingemingar. — Húsráðendur gerum hreint. Ibúðir. stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, sími 17236.' «, ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem ínnan, sjáum um ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Setjum í gluggafög, skiptum um og gerum við þök. Útvegum allt efni. Vanir menn vinna verkið. Sími 21172. Dömur. Vön saumakona styttir kápur og kjóla. Uppl. í síma 22939. Stofnanir — Fyrirtæki. Hreins- um tjöru af marmara og öðmm gólfefnum. Sími 17178. Húseigendur — húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á útidyra nurðum. bflskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstlg 18. — Simi 16314. ÚRAVIÐGERÐIR: Fljót afgreiösla. Helgi Guðmundsson, úrsmiður — Laugavegi 85. Snyrtistofa. Andlits- hand- og fótsnyrting. Sími 16010 — Ásta Halldórsdóttir, snyrtisérfræðingui Húsráðendur athugið. Tökum aö okkur að setja f einfalt og tvöfalt gler, einnig gluggahreinsun og lóðahreinsanir, Sími 32703, Hreingemingar og viðgerðir. Van ir menn. — Fljót og góð vinna Sími 35605. - Alli. Teppa og hús- gagnahreins- un„ fljót og góð afgreiðsla Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.