Vísir - 28.02.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 28.02.1967, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 28. febniar 1967. [§Cópur bætist viíj sjémunusafn Vestmunnaeyja Undanfarið hafa Vestmanna-' 1 eyingar unniö að hafnarfram- j i kvæmdum í Friðarhöfninni í Eyj, ' um og unnið hefur verið við að \ ramma gömlu trébryggjuna þar. 1 síðustu vlku urðu eyjaskeggjar ) varir við kóp, sem þar var á þvælingi £ höfninni og á fimmtu i daginn var fundu þeir hann inni ’ í bryggjunni sem verið var að ) ramma. Friðrik Jesson, fyrrver- i andi kennari og núverandi safn iVörður sjómunasafns þeirra# \ Vestmannaeyinga, tók kópinn / að sér og þreif hann upp. Var sá litli lítíö hrifinn af þvottinum r sem ekki var þó vanþörf á, iþvi hann var allur útataður £ ' grút og olíu. Var það tveggja \ daga þvottur áður en hreinlætis kröfum eyjamanna var full- Framh. á bls. 10 Jóhann Hafstein — ítarleg greinargerð dómsmálaráðherra um tækjakaup Landhelgisgæzlunnar Á fundi í efri deild Al- þingis í gær kom til 1. umræðu stjómarfrum- varp um Landhelgis- gæzlu íslands, sem af- greitt hefur verið frá neðri deild. í ýtarlegri ræðu sinni um það mál, gerði Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra grein fyrir framtíðarhorfum í tækjakaupum Landhelg- isgæzlunnar. I skýrslu sem hann las upp frá forstjóra Landhelgisgæzlunn ar, kom meöal annars fram, að stór tveggja hreyfla þyrla mundi geta annað víðtækari verkefnum, en núverandi flugvél gæzlunnar, jafnvel verkefnum minni varðskipanna. Reynslan af þeirri þyrlu, sem gæzlan hef- ur haft til notkunar sfðan 1964 hefur sýnt, að þyrlur eru mjög hagkvæmar við landhelgisgæzlu og björgunarstörf og einnig rannsóknarstörf. Er það álit allra, sem við Landhelgisgæzl- una starfa og kynnzt hafa þyrl- unni við störf, að slíkar þyrlur myndu verða Landhelgisgæzl- unni hið mesta þarfaþing. Þar sem núverandi ílugvél Landhelglsgæzlunnar, Sif, sem er af Skymastergerö, sé farin að eldast og orðin dýr £ rekstri og framundan dýr flokkun á henni, er orðið tfmabært að taka tTI -athugunar þyrlukaup, en þau nmndu þurfa tveggja ára undirbúning. Þvf hefur ‘þegar verið hafin athugun og öflun upplýsinga um stofn- og- rekst- urskostnað slfkrar þyrlu og til samanburðar reksturskostnað þeirra tækja, sem eru í eigu gæzlunnar nú, en þyrla gæti leyst af hólmi. Slfk stór, tveggja hreyfla þyrla mundi kosta um 40 millj. kr. og afgreiðslutími hennar mundi verða um það bil eitt ár. Við notkun hennar mundi öll aðstaða til björgunar- og hjálp- arstarfa hér batna stórkostlega, bæði á sjó og landi. Engin stað- ur á landinu, hvort heldur upp til fjalla, né meö ströndum fram yrði meir en 1-2 klst. flug frá Reykjavík við eðlileg skilyrði. Og þyrlan þyrfti ekki nauðsyn- Framh. á bls. 10 Sovézkt skip með 80 manna áhötn fórst í nótt í Skagerak — Yfir fimmtíu munu hafa farizt Sovézkt skip, Tukan, 2300 lesta I verksmiðjuskip, fórst f nótt í Skag | erak, um 15 sjómílur frá Hanst-j holmvita á Jótlandi. Óttazt er, aö yfir 50 manns af nær 80 manna á- höfn hafi farizt. Samkvæmt fregn ■im snemma í morgun var búið að hjarga 23, en frá skipum, sem komu í vettvang bárust fréttir um, að "oörg lfk væru á reki á víð og 'lreif um sjóinn. Mikill sjógangur var og storm- ur. Það var um kl. 3 í nótt, að ’oftskeytastöðin á Skagen heyröi neyðarkall frá skipinu en svo heyröist ekkert meira og ætla menn að skipið hafi sokkið þegar. í slðari frétt var sagt, að ann- að sovézkt skip hafi bjargað 27 af 79 manna áhöfn, en það er alls ekki ljóst, aö öllum þessum 27 hafi verið bjargað á lífi, sumir ef til vill látizt við björgun eöa rétt á eftir. Þeir voru alveg aðframkomn ir er þeim var bjargaö. Tilboöi um læknishjálp frá Danmörku var hafn aö, þar sem læknir var um borð í hinu sovézka skipi. Þeir, sem stjórna björgunarstarf semi í Danmörku, geta ekki gert sér grein fyrir orsök þess að skip iö fórst, en augljóst er aö eitthvað hefur gerzt í einni svipan. Meðal skipa, sem komu á vett- vang var norska sk.ipið Clarente og sænska skipið Tor Anglia. Fjór- um mönnum var bjargaö um borð í Clarente, en tveir danskir fiski- kútterar og björgunarbátur frá Hanstholm fundu 36 lík. Öfærð á Norðurlandi Öxnadalsheiði ekki rudd í dag — Vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúla ófær í allan vetur Færð er nú mjög slæm á norðan- verðu landinu vegna snjóa og verð- ur ekki hægt að hjálpa bílum yfir Öxnadalsheiði í dag eins og til stóð, því að veður er mjög slæmt nyrðra. Er einnig ófært frá Akureyri til Húsavíkur og vegir í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum yfirleitt mjög þung færir eða ófærir. Holtavörðuheiði verður rudd í dag og stórum bilum hjálpað í Tveir nýkomnir frnmboðslisfar Enn hefur verið ákveðin skipan tveggja lista á alþingiskosningun- um í sumar. Er það listi Alþýðu- flokksins í Vesturlandskjördæmi og listi Framsóknarflokksins í Austur landskjördæmi. Framh. á bls 10 Skagafjörð og til Hólmavíkur, sam- kvæmt upplýsingum Vegamálaskrif stofunnar í morgun. Fært verður um fjallvegi á Snæfellsnesi og í Dali í dag en þeir lokuðust um helg ina. Á Vestfjöröum sunnanverðum er fremur snjólétt og fært suöur á Rauðasand en á Austfjörðum er færð erfiðari en eitthvaö mun hafa verið fært um Hérað í gær, svo og yfir Fagradal. — Á Suðurlandi er greiðfært að öðru leyti en þvf að Hellisheiði er lokuð. Vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúla lokaður í nær allan vetur. Nýi vegurinn fyrir Ólafsfjaröar- múla, sem var opnaður fyrir um- ferð á síðastliðnu hausti, hefur ver- ið lokaður í nær allan vetur. — Vegurinn lokaðist endanlega fyrir aliri umferð í nóvember, en var opinn nokkra daga fyrir skömmu. Honum var lokað aftur vegna hrunhættu fyrst í stað, en seinna vegna snjóa að því er Guðmund- ur Arason hjá Vegagerðinni tjáði blaðinu fyrir nokkru. Mikil snjóflóöahætta er í Ólafs- fjarðarmúla, en einnig mikil hætta á hruni úr fjallinu. Á hluta vegar- ins er mjög snjóþungt, en þangað skefur snjó af miklum hluta fjalls ins. Snjóflóöahætta er meiri hluta ársins, en dæmi eru til bess að snjó flóö hafi runnið þar í ágústmán- uöi. Hrunhætta er ávallt í öllum leysingum og mikilli úrkomu. Rekstur skólahótei anna gengur vel - 45-60% nýting á sl stfmri Rekstur skólahótelanna hefur yf- irleitt gengið vel á sl. sumri eftir því sem Óttar Yngvason hjá Ferða- skrifstofu ríkisins tjáði blaðinu í morgun. Hefur Ferðaskrifstofan á sínum vegum 7 slfk sumargistihús, sem rekin eru í skólum víðsvegar um landið sumarmánuðina. Hafa nú borizt tölur um nýtingu á nokkrum þeirra og mun nýtingin hafa verið frá 45—60%. Einknm er um að ræða hópgistingar er- lendra ferðamanna á sumarhótelun- um og hafa ferðaskrifstofunnl þeg ar borizt pantanir fyrir næsta sum- ar, einnig margar í lengri ferðalög um landið, sem hún gengst fyrir. sem lýsti því orgelnefndar Þjóðkirkjunnar, að hún legði blessun sína yfir það. Uppsetningu orgelsins hafði annazt maður að nafni Kalten- hauser, frá Walkerverksmiðjun- um, en þar er orgelið smíðað. Orgelið er 16 radda, framleitt í Þýzkalandi og er hinn vandað þannig til komið, að árið 1965 stofnuðu Vilhelm Erlendsen og kona hans sjóð, með 10.000 kr. framlagi, sem varið skyldi til orgelkaupa. Sióöurinn var stofn aður í tilefni af 50 ára afmæli kirkjunnar. Orgelið kostaði upp Framh. á bls. 10 í kirkjunni í Keflavík var tek- ið í nolkun s.I. laugardag nýtt pípuorgel. Við það tækifæri flutti sóknarpresturinn, séra Björn Jónsson ávarp og þakkaði hann alla afgreiöslu málsins og vandaða vinnu við uppsetningu orgelslns. F.innig tók ti! máls dr. Róbert Abraham Ottósson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.