Vísir - 04.03.1967, Blaðsíða 1
VISIR
57. árg. - Laugardagur 4. marz 1967. - 54. tbl.
567 Islendingar
til Irlands í maí
ur hver ferð 8 daga. Næsta Ir-
landsferð verður farin þann 22. maí
og um leið sóttur heim fyrsti hóp
urinn, Síðasta ferðin er svo farin
þann 31. maí.
Meðal þeirra sem taka þátt í
þessum ferðum er Karlakór Kefla
víkur sem halda mun söngskemmt
un í Cork á írlandi. einnig hafa
allmargir nemendur sem ljúka gagn
fræðaprófi í vor hug á ferðunum
og er þegar ákveðið að einn ár-
gangur gagnfræðinga, sem útskrif
ast í vor fari. Félagar í Hjálpar-
sjóði skáta munu einnig fara í
eina ferðina.
Myndin sýnir tvo af gripum
þeim, sem eru nú á sýningu hjá
skartgripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Hverfisgötu 49, en
verzlunin er 65 ára um þessar
mundir.
Úrið, sem snýr vísunum fram
á myndinni er elzta úr, sem vit-
að er um í eigu íslendings, fullra
340 ára, í eign Gunnars Bjaraa-
sonar skólastjóra Vélskólans.
Skrautlokið við hliðina á því
geymir að baki sér eitt elzta úr,
sem til er í veröldinni, fimm
hundruð ára gersemi frá landi
úranna, Sviss.
Sýningin ■' verzlun Norðfjörös
verður opin almenningi ■' hálfan
mánuð. Þar geta menn séð gripi,
sem kynslóðir hafa handleikið
til þess að vita hvað líði nótt-
inni eða deginum, timans rás, og
er þar mörg gersemi að allri
smiði.
-<S>'
RR—400 til Norðurlanda og Bretlands
Veröur þó aöeins leyft „í vissum tilfellum"
fyrst um sinn
lrland á gengi að fagna meðal
íslendinga, sem hyggja á utanferö
ir í sumar. 567 íslendingar ætla að
heimsækja landið í þrem hópum á
þrem vikum í maí á vegum Feröa
skrifstofunnar Lönd og Leiðir. Hafa
þrjár Loftleiðafiugvélar verið pant
aðar í bví skvni að fiytja ferðalang
ana, en með því m. a. að nýta báð
ar feröir vélanna (fram og til baka)
verða ferðirnar miög ódýrar 5-6
þús. á mann.
Er fyrsta ferðin farin þann 15.
maí og flogið beint til Dublin eins
og í öllum ferðunum en þaðan hald
ið í bilum um suður- og suðvestur
frland þar á meðal í héraðið Killar-
ney, eitt hið fegursta í írlandi. Tek
Edward Hcath —
heiðursgesturinn 6 pressuballinu
í ár.
Heath á Pressuballinu
eftir tæpar tvær vikur
# Heiðursgestur á Pressuballinu i
ár verður formaður brezka íhalds-
flokkslns, Edward Heath, heims-
kunnur stjórnmálamaður, sem á
sínum tíma barðist mjög fyrir inn
göngu Breta í Efnahagsbandalag
Evrópu. Pressuballið verður haldið
föstudaginn 17. marz í Súlnasal
Hótel Sögu. Aðalræðu kvöldsins
mun Heath flytja. Meðal annarra
gesta á ballinu verða forseti Is-
lands og ráðherrar.
# Salurinn veröur sérstaklega
skreyttur í tilefni Pressuballsins
og mjög vandað til dagskráratriða.
Auk ræðu Heaths munu Fjórtán
Fóstbræður syngja og Ómar Ragn-
arsson mun flytja sérstakan
skemmtiþátt í tilefni kvöldsins og
verður hluti hans á ensku. Mat-
seðillinn verður meö nokkuð ó-
venjulegu sniði, fjórréttaður og
borðvín innifalin í miðaverðinu.
Dansað verður til kl. 2
# Miða þarf að panta í dag eða á
morgun milli kl. 2 og 5 hjá Tómasi
Karlssyni í síma 24584 eða Atla
Steinarssyni í síma 32790. Fastir
-estir Pressuballsins frá fyrri tr'ð
"'iga fyrir öðrum meö miða.
Þær fréttir bárust f gærdag, að
flugmálayfirvöld Bretlands og
Norðurlandanna hafi veitt Loftleið
um leyfi til að nota RR400 skrúfu
þotumar til flugs til og frá þess-
lim löndum meðan ekki er unnt að
nota jafnþrýstiútbúnaðinn í D-6 B
flugvélum félagsins, en öll flug
félög í heiminum nota ekki þann
útbúnaö meöan rannsókn fer fram
í Bandaríkjunum á slysi sem varð
af völdum hans fyrir nokkrum dög
Bátur sekkur
Vélb. Hafdfs bjargaði í fyrradag
tveimur skipverjum af rækjubátn-
um Ver ÍS 108 þegar Ieki kom að
bátnum f Isafjarðardjúpi. Reyndi
Hafdís að draga Ver til lands, en
hann tók á sig sjó og sökk. Skip-
verjarair á Ver heita Ólafur Rósin
karsson og Ægir Ólafsson.
Gengið hefur verið frá
samningum við Rússa um
sölu á niðursoðinni og nið-
urlagðri síld fyrir 33 millj.
krónur. Þar af mun Niður-
suðuverksmiðja Kristjáns
Jónssonar og Co h.f. á Ak-
ureyri framleiða upp í
samninginn fyrir 20 millj.
krónur, en Niðurlagninga-
verksmiðja ríkisins á Siglu
firði fyrir 13 millj. krónur.
um og skýrt hefur verið frá í frétt
um.
Flugmálastjóri fór fram á fyrir
í fyrra voru gerðir samning-
ar við Rússa til þriggja ára
um að þeir keyptu héðan nið-
urlagða og niðursoðna sild fyrir
24-33. milli .kr. á ári á samn-
ingstímabilinu. Keyptu þeir fyr
ir lágmarksupphæö 24 millj. í
fyrra en í ár var reynt aö auka-
söluna og drógust samningar af
þeim sökum. Voru gerðir samn-
ingar um lágmarkssölu í síð-
ustu viku en f fyrradag var sam
ið um viðbótarsölu þannig að nú
hefur.verið samið um hámarks
sölu 33 millj. kr.
Niðursuðuverksmiðja Krist-
jáns Jónssonar & Co. varð
fyrst til að framleiða á þennan
markað og hefur gert það um
árabil í síauknum rnæli þar til
Loftleiðir að fá að nota RR-400 vél
arnar i stað DC-6 B á þessum flug-
ieiðum og bárust jákvæð svör,
þannig að Loftleiðir geta notað
skrúfuþoturnar á þessum leiðum
þar til aflétt er banninu við notkun
á jafnþrýstiútbúnaðinum.
í fyrra að ríkisvaldið tók til sin
hluta af sölunni vegna niðurlagn
ingaverksmiðju rfkisins á
Siglufirði. Var sá hluti aukinn
þegar samningar voru gerðir í
Á næstunni má þvi búast við að
RR-400 verði talsvert í förum á
þessum flugleiðum sem áður hef-
ur verið lagt blátt bann við eins
og kunnugt er — ekki sizt þegar
flugveður er slæmt og óeðlilegar
tafir hafa orðið á flugleiðinni.
ár og tilkynnt, að hann yrði enn
hærri á næsta ári og yrði þá
sölunni skipt jafnt milli verk-
smiðjanna tveggja.
Spurisjóður ulþýðu
Sparisjóður alþýðu hér i Reykja-
vik er farinn að auglýsa eftir starfs
fólki og lftur þvf út fyrir að farið
sé að styttast f að hann taki til
starfa. Tókst Vísi þó ekki að fá
upplýsingar um hvenær áætlað er
að sparisjóðurinn opni.
opnur bráðlegu
Unið er að breytingum á hús-
næði á Skólavörðustíg 16 en þar
mun sparisjóðurinn verða til húsa.
Sparisjóðsstjóri hefur verið ráðinn
Jón Hallsson.
Fékk 15 ára bakreikning fyr-
ir vangreidd barnsmeðlög
hægt sé að leggja fram svo
gamlan reikning. Konan hefur
fengið greidd meðlögin frá 1951
tH 1963, en fyrst nú kemur
reikningurinn frá íslenzkum að-
ilum, að sögn danskra blaða,
sem ritað hafa um málið. Vlll
Islendingurinn þvf fá úr þvi
skorið hvort krafan sé ekki
fyrad samkvæmt lögum.
Rússar kaupa niðursoðna og niður-
lagða síld fyrir 33 milljónir króna
Islendingur í Kaupmannahöfn í málaferlum
fyrir Eystra Landsrétti
Nokkuð sérkennilegt mál er
nú fyrir Eystri iandsrétti í Dan-
mörku. fslendingur, sem hefur
búið i Danmörku í mörg ár er
krafinn um grelðslu á 10.000
dönskum krónum 5 bamsmeð-
lög fyrir síðustu 15 ár. Það
mun vera félagsmálaráðuneytið,
sem setur kröfuna fram.
Spumingin er þvi um hvort