Vísir - 17.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 17.03.1967, Blaðsíða 11
VtSIR. Föstndagur 17. marz 1967. .1 tm. ■* ,1 1-* rteff BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra. — Sfmi 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sfm- inn er: 18888. Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1. — Simi 23245. Kvöld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 11.-18. marz: Apótek Austurbæjar. Garðs Apó- tek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga k. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 18. marz: Sigurður Þor- steinsson Kirkjuvegi 4, sími 50745 50284. ÚTVARP Föstudagur 17. marz 15.00 Miðdegisútvarp, 16.00 Siödegisútvarp. 17.00 Fréttir. Miðaftantónleikar. 17.40 Ötvarpssaga barnanna. Snorri Sigfússon les (10). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita. b. Þjóðhættir og þjóðsögur. c. „Góðu börnin gera það“ íslenzk þjóðlög. d. Tungu-Halls saga. e. „Sindramál", kvæði eftir Freystein Gunnarsson. f. Kvæðalög. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passiusálma (45). 21.40 Víðsjá. 22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein- bjarnarsonar. Gils Guö- mundsson alþm. les (3). 22.20 Kvöldhljótnleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabfói 12. f. m. Stjómandi Páll P. Páls son. Einl. Halldór Haraldss. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 17. marz 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndveröum meiði. Kappræðufundur í umsjá Gunnars G. Schram. Ár- mann Snævarr háskóla- rektor og prófessor Jóhann Hannesson ræða, hvort tímabært sé að breyta skilnaðarákvæðum hjú- skaparlaganna. 21.00 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simons Templ- ar. ísl. texti Bergur Guðna- son. 21.50 í pokahominu. Spuminga- þáttur f umsjá Áma John- sen. Spyrjendur Elín Pálma dóttir, Helgi Sæmundsson, Ragnhildur Helgadóttir og Tómas Karlsson. — Hag- yrðingar: Halldóra B. Björnsson, Haraldur Hjálm- arsson, Loftur Guðmunds- son og Sigurkarl Stefáns- son. 23.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Föstudagur 17. marz 16.00 Big Picture. 16.30 Gamanþáttur Danny Thomass. 17.00 Kvikmyndin „Scared To Death“. 18.30 Candid Camera. 18.55 Clutch Cargo. | 19.00 Fréttir. 19.25 Moments Of Reflection. 19.30 Ádams fjölskyldan. 20.00 Ferð í undirdjúpin. 21.00 Skemmtiþáttur Deans Martins. 22.00 Rawhide. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. SÖFNIN Ásgrímssafnið, Bergsstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Bókasafn Sárarrannsóknarfé- lags íslands, Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 12—6. Tæknibókasafn LM.S.f. Skip- holti 37, 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug- ardaga. Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4.30 — 6, fyrir full- orðna kl. 8.15—10. Bamadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstfmar auglýstir þar. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Pósthúsiö . Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 stinnúdága kl. 10-11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 — 12. Útibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10 — 17 alla virka daga nemt laugardaga kl. 10 — 12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17. FUNDAHÖLD SIMASKRÁIN Skagfirðingafélagið í Reykjavik heldur gestaboð í Héðinsnausti, Seljavegi 2, á skírdag kl. 2,30 fyrir Skagfirðinga 67 ára og eldri. Góð skemmtiatriði. Verið öll vel- komin. — Stjórnin. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 6,30. Guðmundur Ólafsson, stud. theol., prédikar. — Heimilisprest- urinn. R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluvst. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar. D N&H Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar. Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930 Eimskip h/f 21466 Rikisskip 17654 Grandaradió 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 Borgarspftalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7-7.30. EUihelmilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3.30-5 Og 6.30-7. Fæðlngardeild Landsspitaians Alla daga kl. 3—4 og 7.30 — 8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-730. Kleppsstpítlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítali. Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. Alla daga frá kl. 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. WrrHilrjjliiir FÓTAAÐGERÐIR Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjud. k. 9—12 f.h. Tímapantanir á mánud. kl. 10—11 f.h. f sfma 19458. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk f sókninni getur fengið fóta- aðgerðir f félagsheimilinu á mið- vikudögum frá kl. 9—12. Tíma- pantanir á þriðjudögum frá kl. 11-12 f sfma 14755. FÓTAAÐGERÐIR í kjallara Laugameskirkju verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f.h. Tfma- pantanir á fimmtudögum i slma 34544 og á föstudögum kl. 9-12 f.h. f sfma 34516. Stjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. marz. Hrútuiinn, 21. marz til 20. apríl. Haltu þig frá fólki, sem finnur öllu allt til foráttu og fjasar vfir smámunum. Aðgættu vel hvað þú skrifar og einnig hvaö þú segir í hópi viðstaddra. Forðastu ferðalög. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Hafðu sérstaka gát á því, sem þér þyk* vænt um — og á þaö eins við vini þína, því aö vera má að þar hlaupi einhver snurða á þráðino nema þú hagir gæti- lega orðum þinum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Þú skalt varast að láta til- finningar eða skap ráða um of orðum þínum og gerðum, þaö gæti orðið þér til nokkurs hnekk is, einkum hvað snertir álit yf- irboðara þinna á þér. Krabbinn, 22. júnf til 23. júh': Láttu ekki flækja þér í vanda- mál annarra eða einkamál þeirra yfirleitt. Hafðu þig sem minnst í frammi, en reyndu að sjá svo um að þú fáir næði til hvfldar og íhugunar. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Útlitið getur ekki kallast já- kvætt, að minnsta kosti ekki hvað snertir nýja kunningja eða ný viðskiptasambönd. Haltu þig að þeim og því, sem þú veizt að þú mátt treysta. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Varastu að komast í þá aðstöðu, að þú eigir á hættu að spilla áliti þínu eða draga úr trausti annarra á þér. Haltu þínu striki og treystu fyrst og fremst á sjálfan þig. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það lítur út fyrir að þú getir orðið fyrir ýmsum truflunum og töfum í dag, einkum hvað snert- ir samband við kunningja þína og samstarf við þína nánustu. Koma dagar, koma ráð. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv,: í dag lítur út fyrir að þú verðir að vera f senn ákveöinn og gæt- inn, fastur fyrir en þó nærfær- inn, einkum í samskiptum við þína nánustu. Mun þar vandrat- að meðalhófið. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Láttu sem minnst uppskátt um fyrirætlanir þínar — þeir geta fyrirfundizt, sem litt kæra sig um að þú komir þeim f fram kvæmd. Eyddu kvöldinu í hópi góðra, en fárra vina. Steingeitln, 22. des. til 20. jan: Þú ættir ékki aö leggja upp í ferðalag í dag ef hjá því veröur komizt. Hafðu nánar gætur á heilsufari þínu og varastu of- kælingu og ofreynslu á vinnu- stað. Vatnsberlnn, 21. jan. til 19 febr. Ef þú hefur umsjá meö unglingum eða bömum, verður . ekki of varlega farið f dag í j þeim sökum. Einnig skaltu gæta vel bæöi þfn og annarra í um- ferðinni. Flskarnir, 20. febrúar til 20. marz. Ræddu vandamál þín við góða vini, en ekki er vist, aö vert sé að þú leitir þar ráða þinna nánustu. Þú virðist eiga skemmtilegt kvöld í vændum f hópi kunningja þinna. & aroryooið. ÞVOTTASTÖÐIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30 SUNNUD.:9-22,30 16. MARZ kemur nýtt frímerki 10 gerðir af FYRSTADAGS- UMSLÖGUM FRÍMERKJAHÚSIÐ LÆKJARGÖTU 6A. BALLETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIM Búningar og skór » úrvaii. allar stærðir I jV E r; _T l u N l M ^jGxjiví.ineUi t ZÁ J BHÆBBAbÖKU AliúliU Ti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.